Daniel Day-Lewis ætlar að taka sér frí frá kvikmyndum í allt að fimm ár og flytja á býlið sitt sem stendur rétt hjá Dublin í Írlandi. Þessu lofaði hann fjölskyldu og vinum ef hann myndi vinna Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í Lincoln og er hann sagður hafa skipað umboðsmönnum sínum…
Daniel Day-Lewis ætlar að taka sér frí frá kvikmyndum í allt að fimm ár og flytja á býlið sitt sem stendur rétt hjá Dublin í Írlandi. Þessu lofaði hann fjölskyldu og vinum ef hann myndi vinna Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt í Lincoln og er hann sagður hafa skipað umboðsmönnum sínum… Lesa meira
Fréttir
Frumsýningu jOBS frestað
Búið er að fresta frumsýningu myndarinnar um Steve Jobs, jOBS, sem átti að koma út í Norður-Ameríku 19. apríl. Þá verða liðin 37 ár síðan Jobs stofnaði tölvurisann Apple. Samkvæmt Deadline hefur nýr frumsýningardagur ekki verið ákveðinn. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nógu mikill tími til að…
Búið er að fresta frumsýningu myndarinnar um Steve Jobs, jOBS, sem átti að koma út í Norður-Ameríku 19. apríl. Þá verða liðin 37 ár síðan Jobs stofnaði tölvurisann Apple. Samkvæmt Deadline hefur nýr frumsýningardagur ekki verið ákveðinn. Ástæðan fyrir frestuninni er sú að ekki gafst nógu mikill tími til að… Lesa meira
LEGO kvikmynd í burðarliðnum
Warner Bros. Pictures er með nýja kvikmynd í burðarliðnum um heim LEGO. Kvikmyndin hefur fengið nafnið LEGO: The Motion Picture og er áætluð í kvikmyndahús í febrúar á næsta ári. Athygli vekur að það eru þrír leikstjórar sem koma að myndinni og fjöldi af þekktum leikurum. Það eru þeir Phil Lord, Chris Miller og Chris McKay sem sjá…
Warner Bros. Pictures er með nýja kvikmynd í burðarliðnum um heim LEGO. Kvikmyndin hefur fengið nafnið LEGO: The Motion Picture og er áætluð í kvikmyndahús í febrúar á næsta ári. Athygli vekur að það eru þrír leikstjórar sem koma að myndinni og fjöldi af þekktum leikurum. Það eru þeir Phil Lord, Chris Miller og Chris McKay sem sjá… Lesa meira
Alan Partridge stikla – Alpha Papa!
Eins og öllum aðdáendum Steve Coogans er væntanlega löngu kunnugt er hinn mislukkaði fjölmiðlamaður, Alan Partridge, sem jafnframt er ástsælasta og vinsælasta persóna sem Coogan hefur leikið, loksins á leið á hvíta tjaldið, eftir að hafa staldrað við í útvarpi og sjónvarpi í kostulegum grínseríum á borð við Knowing…
Eins og öllum aðdáendum Steve Coogans er væntanlega löngu kunnugt er hinn mislukkaði fjölmiðlamaður, Alan Partridge, sem jafnframt er ástsælasta og vinsælasta persóna sem Coogan hefur leikið, loksins á leið á hvíta tjaldið, eftir að hafa staldrað við í útvarpi og sjónvarpi í kostulegum grínseríum á borð við Knowing… Lesa meira
Amy Adams tjáir sig um Lois Lane
Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: „Ég vildi að hún væri kona…
Amy Adams tjáir sig um hlutverk sitt sem Lois Lane í nýju viðtali við tímaritið Total Film. Lane er draumadís Clark Kent, öðru nafni Súperman, í Man of Steel sem kemur í bíó í sumar. Spurð út í túlkun sína á Lane sagði Adams: "Ég vildi að hún væri kona… Lesa meira
Morricone vill aldrei aftur vinna með Tarantino
Ennio Morricone segist aldrei ætla að vinna aftur með Quentin Tarantino. Hið fræga ítalska tónskáld starfaði með leikstjóranum við Kill Bill-myndirnar og Inglorious Basterds en neitaði að semja tónlist fyrir Django Unchained. „Ég myndi ekki vilja vinna með honum aftur, ekki við nokkurn skapaðan hlut. Í fyrra sagðist hann vilja…
Ennio Morricone segist aldrei ætla að vinna aftur með Quentin Tarantino. Hið fræga ítalska tónskáld starfaði með leikstjóranum við Kill Bill-myndirnar og Inglorious Basterds en neitaði að semja tónlist fyrir Django Unchained. "Ég myndi ekki vilja vinna með honum aftur, ekki við nokkurn skapaðan hlut. Í fyrra sagðist hann vilja… Lesa meira
Þverskurður frá Þýskalandi – stiklur
Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í þriðja sinn dagana 14.-24. mars í samstarfi við Sendiráð Þýskalands, Sjónlínuna, Kötlu Travel og RÚV. Í tilkynningu frá Bíó Paradís segir að boðið verði upp á sjö nýjar myndir sem eru þverskurður af því besta sem þýskt bíó…
Bíó Paradís og Goethe Institut í Danmörku standa fyrir Þýskum kvikmyndadögum í þriðja sinn dagana 14.-24. mars í samstarfi við Sendiráð Þýskalands, Sjónlínuna, Kötlu Travel og RÚV. Í tilkynningu frá Bíó Paradís segir að boðið verði upp á sjö nýjar myndir sem eru þverskurður af því besta sem þýskt bíó… Lesa meira
Búið að ráða leikstjóra Jurassic Park 4
Colin Trevorrow hefur verið ráðinn leikstjóri Jurassic Park 4. Þetta kemur nokkuð á óvart því Trevorrow er óreyndur og hefur aðeins leikstýrt einni mynd, Safety Not Guaranteed sem kom út í fyrra. Alveg síðan Steven Spielberg lét hafa eftir sér árið 2011 að hann og kvikmyndaverið Universal ætluðu að setja…
Colin Trevorrow hefur verið ráðinn leikstjóri Jurassic Park 4. Þetta kemur nokkuð á óvart því Trevorrow er óreyndur og hefur aðeins leikstýrt einni mynd, Safety Not Guaranteed sem kom út í fyrra. Alveg síðan Steven Spielberg lét hafa eftir sér árið 2011 að hann og kvikmyndaverið Universal ætluðu að setja… Lesa meira
Keaton með kvalalosta
Hinn geðþekki leikari Michael Keaton hefur ekki verið mjög áberandi upp á síðkastið, en Keaton var einn vinsælasti leikarinn í Hollywood á sínum tíma og lék meðal annars sjálfan Batman og hinn léttklikkaða Beetlejuice, svo aðeins tvær af þekktum persónum Keatons séu nefndar. Keaton virðist vera að koma til baka…
Hinn geðþekki leikari Michael Keaton hefur ekki verið mjög áberandi upp á síðkastið, en Keaton var einn vinsælasti leikarinn í Hollywood á sínum tíma og lék meðal annars sjálfan Batman og hinn léttklikkaða Beetlejuice, svo aðeins tvær af þekktum persónum Keatons séu nefndar. Keaton virðist vera að koma til baka… Lesa meira
Tvær stuttar – Hotel Chevalier & Doodlebug
Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjum á að sýna ykkur nýlega stuttmynd eftir Wes Anderson og eina gamla stuttmynd eftir Christopher Nolan. Myndin eftir Wes Anderson heitir Hotel Chevalier. Hún var gerð á sama tíma og kvikmyndin hans The Darjeeling Limited…
Tvær stuttar er nýr liður hjá okkur og kynnum við tvær ólíkar stuttmyndir í hverri viku fyrir lesendum. Við byrjum á að sýna ykkur nýlega stuttmynd eftir Wes Anderson og eina gamla stuttmynd eftir Christopher Nolan. Myndin eftir Wes Anderson heitir Hotel Chevalier. Hún var gerð á sama tíma og kvikmyndin hans The Darjeeling Limited… Lesa meira
Michael Clarke Duncan í sínu síðasta hlutverki
Bandaríski leikarinn Michael Clarke Duncan lést fyrir aldur fram á síðasta ári. Duncan lék í fjölda vinsælla mynda, þar á meðal Armageddon, Planet of the Apes og Kung Fu Panda, en hátindinum náði hann í kvikmyndinni The Green Mile, sem gerð var eftir samnefndri skáldsögu Stephen Kings, en fyrir hana…
Bandaríski leikarinn Michael Clarke Duncan lést fyrir aldur fram á síðasta ári. Duncan lék í fjölda vinsælla mynda, þar á meðal Armageddon, Planet of the Apes og Kung Fu Panda, en hátindinum náði hann í kvikmyndinni The Green Mile, sem gerð var eftir samnefndri skáldsögu Stephen Kings, en fyrir hana… Lesa meira
Django Unchained sýnd í Kína
Hingað til hafa kínverskir kvikmyndaunnendur ekki fengið að njóta kvikmynda Quentin Tarantino en nú virðast tímarnir breyttir því nýjasta mynd leikstjórans, Django Unchained, verður frumsýnd þar í landi þann 11. apríl næstkomandi. Þessu greindu Sony Pictures frá í dag. Django Unchained hefur svo sannarlega slegið í gegn en hún vann…
Hingað til hafa kínverskir kvikmyndaunnendur ekki fengið að njóta kvikmynda Quentin Tarantino en nú virðast tímarnir breyttir því nýjasta mynd leikstjórans, Django Unchained, verður frumsýnd þar í landi þann 11. apríl næstkomandi. Þessu greindu Sony Pictures frá í dag. Django Unchained hefur svo sannarlega slegið í gegn en hún vann… Lesa meira
Kick-Ass 2 – Fyrsta stiklan!
Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Kick-Ass 2 en í gær sögðum við frá því einmitt að Jim Carrey væri óþekkjanlegur í myndinni. Nú getur þú dæmt um það sjálf/ur með því að sjá hann í hlutverki sínu hér að neðan. Ath. að um er að ræða svokallaða rauðmerkta stiklu…
Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Kick-Ass 2 en í gær sögðum við frá því einmitt að Jim Carrey væri óþekkjanlegur í myndinni. Nú getur þú dæmt um það sjálf/ur með því að sjá hann í hlutverki sínu hér að neðan. Ath. að um er að ræða svokallaða rauðmerkta stiklu… Lesa meira
Barrymore og Sandler staðfest í nýrri mynd
Nú hefur verið staðfest að Drew Barrymore og Adam Sandler muni leika saman í þriðja skiptið í nýrri rómantískri gamanmynd, en við sögðum í síðasta mánuði frá orðrómi um málið. Myndin hefur ekki enn fengið nafn Adam Sandler mun verða á meðal framleiðenda myndarinnar sem á að fjalla um tvo einstæða…
Nú hefur verið staðfest að Drew Barrymore og Adam Sandler muni leika saman í þriðja skiptið í nýrri rómantískri gamanmynd, en við sögðum í síðasta mánuði frá orðrómi um málið. Myndin hefur ekki enn fengið nafn Adam Sandler mun verða á meðal framleiðenda myndarinnar sem á að fjalla um tvo einstæða… Lesa meira
Frumsýning: Anna Karenina
Myndform frumsýnir myndina Anna Karenina á föstudaginn, 15. mars í Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin var tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Joe Wright en hann hefur meðal annars gert myndirnar Atonement og Pride and Prejudice. Í Myndum mánaðarins segir um myndina: „Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um…
Myndform frumsýnir myndina Anna Karenina á föstudaginn, 15. mars í Laugarásbíó, Háskólabíó og Borgarbíó Akureyri. Myndin var tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Leikstjóri er Joe Wright en hann hefur meðal annars gert myndirnar Atonement og Pride and Prejudice. Í Myndum mánaðarins segir um myndina: "Meistarverk Leos Tolstoj, Anna Karenina, fjallar um… Lesa meira
Frumsýning: Broken City
Myndform frumsýnir spennumyndina Broken City á föstudaginn 15. mars í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler, sem leikinn er af Russell Crowe, sem biður fyrrverandi lögreglumanninn Billy Taggart, leikinn af Mark Wahlberg, um að fylgjast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem Catherine Zeta-Jones…
Myndform frumsýnir spennumyndina Broken City á föstudaginn 15. mars í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíó Akureyri. Myndin segir frá borgarstjóra New York-borgar, Nicholas Hostetler, sem leikinn er af Russell Crowe, sem biður fyrrverandi lögreglumanninn Billy Taggart, leikinn af Mark Wahlberg, um að fylgjast með eiginkonu sinni, Emily Barlow, sem Catherine Zeta-Jones… Lesa meira
Jim Carrey óþekkjanlegur í Kick-Ass 2
Jim Carrey hefur lofað því að hann verði óþekkjanlegur í framhaldsmyndinni Kick-Ass 2. Þar leikur hann mafíósa sem hefur breyst í illmennið Colonel Stars and Stripes. „Þetta verður gaman. Þetta er öðruvísi en það sem ég hef áður gert. Þeir hringdu í mig og spurðu hvort ég vildi leika þennan…
Jim Carrey hefur lofað því að hann verði óþekkjanlegur í framhaldsmyndinni Kick-Ass 2. Þar leikur hann mafíósa sem hefur breyst í illmennið Colonel Stars and Stripes. "Þetta verður gaman. Þetta er öðruvísi en það sem ég hef áður gert. Þeir hringdu í mig og spurðu hvort ég vildi leika þennan… Lesa meira
Leikstjóri Bjarkarmyndbanda á bleiku skýi
Nýjasta mynd leikstjórans Michel Gondry, Mood Indigo, er væntanleg nú síðar í vor, en söguþráður myndarinnar er óvenjulegur og skemmtilegur. Gondry er þekktur fyrir myndir eins og Human Nature frá árinu 2001, Eternal Sunshine of the Spotless Mind frá árinu 2004 og Be Kind Rewind auk þess sem hann hefur…
Nýjasta mynd leikstjórans Michel Gondry, Mood Indigo, er væntanleg nú síðar í vor, en söguþráður myndarinnar er óvenjulegur og skemmtilegur. Gondry er þekktur fyrir myndir eins og Human Nature frá árinu 2001, Eternal Sunshine of the Spotless Mind frá árinu 2004 og Be Kind Rewind auk þess sem hann hefur… Lesa meira
Leikstjóri Bjarkarmyndbanda á bleiku skýi
Nýjasta mynd leikstjórans Michel Gondry, Mood Indigo, er væntanleg nú síðar í vor, en söguþráður myndarinnar er óvenjulegur og skemmtilegur. Gondry er þekktur fyrir myndir eins og Human Nature frá árinu 2001, Eternal Sunshine of the Spotless Mind frá árinu 2004 og Be Kind Rewind auk þess sem hann hefur…
Nýjasta mynd leikstjórans Michel Gondry, Mood Indigo, er væntanleg nú síðar í vor, en söguþráður myndarinnar er óvenjulegur og skemmtilegur. Gondry er þekktur fyrir myndir eins og Human Nature frá árinu 2001, Eternal Sunshine of the Spotless Mind frá árinu 2004 og Be Kind Rewind auk þess sem hann hefur… Lesa meira
Alan Cumming snýr aftur sem Nightcrawler
Enn er að bætast í leikarahópinn fyrir X-Men: Days of Future Past, en söguþræðir og leikarahópar bæði X-Men þríleiksins upprunalega og X-Men: First Class munu renna saman í þessari nýju mynd. Nú hefur verið sagt frá því að Alan Cumming snúi aftur í hlutverki hins feimna en minnisstæða rýmisferðalangs ( teleporter…
Enn er að bætast í leikarahópinn fyrir X-Men: Days of Future Past, en söguþræðir og leikarahópar bæði X-Men þríleiksins upprunalega og X-Men: First Class munu renna saman í þessari nýju mynd. Nú hefur verið sagt frá því að Alan Cumming snúi aftur í hlutverki hins feimna en minnisstæða rýmisferðalangs ( teleporter… Lesa meira
Gatsby opnar Cannes
Nýjasta mynd leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í vor samkvæmt yfirlýsingu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Upphaflega stóð til að frumsýna myndina í þrívídd í desember sl., en henni var síðan frestað fram á sumar. Spurðu ýmsir sig að því hvort það væri vegna þess að menn…
Nýjasta mynd leikstjórans Baz Luhrmann, The Great Gatsby, verður opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í vor samkvæmt yfirlýsingu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar. Upphaflega stóð til að frumsýna myndina í þrívídd í desember sl., en henni var síðan frestað fram á sumar. Spurðu ýmsir sig að því hvort það væri vegna þess að menn… Lesa meira
Brad Pitt ýtir Bond af toppnum
Brad Pitt og félagar í Killing them Softly eru komnir á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, en myndin var í öðru sæti í síðustu viku. Toppmynd síðustu viku, Skyfall, þurfti að lúta í gras og fer úr fyrsta sæti niður í annað sætið á listanum. Söguþráður Killing the Softly er á…
Brad Pitt og félagar í Killing them Softly eru komnir á topp íslenska DVD/Blu-ray listans, en myndin var í öðru sæti í síðustu viku. Toppmynd síðustu viku, Skyfall, þurfti að lúta í gras og fer úr fyrsta sæti niður í annað sætið á listanum. Söguþráður Killing the Softly er á… Lesa meira
Neil Gaiman segir fréttir
Tæp tvö ár eru liðin síðan þær fréttir bárust að skáldsaga Neil Gaimans, American Gods, væri á leið í sjónvarpsþáttabúning hjá HBO. Gaiman er frægastur fyrir myndasöguröðina The Sandman sem ruddi nýjar brautir innan geirans, en hefur sent frá sér fjölmargar skáld- og myndasögur (oft er mjótt á munum…
Tæp tvö ár eru liðin síðan þær fréttir bárust að skáldsaga Neil Gaimans, American Gods, væri á leið í sjónvarpsþáttabúning hjá HBO. Gaiman er frægastur fyrir myndasöguröðina The Sandman sem ruddi nýjar brautir innan geirans, en hefur sent frá sér fjölmargar skáld- og myndasögur (oft er mjótt á munum… Lesa meira
Gosling alltaf langað að ræna banka
Ryan Gosling segist alltaf hafa langað að ræna banka en hefur aldrei látið verða af því vegna þess að hann hefur lítinn áhuga á að fara í fangelsi. Leikarinn fer með aðahlutverkið í The Place Beyond the Pines þar sem hann endurnýjar kynni sín við Derek Cianfrance sem leikstýrði…
Ryan Gosling segist alltaf hafa langað að ræna banka en hefur aldrei látið verða af því vegna þess að hann hefur lítinn áhuga á að fara í fangelsi. Leikarinn fer með aðahlutverkið í The Place Beyond the Pines þar sem hann endurnýjar kynni sín við Derek Cianfrance sem leikstýrði… Lesa meira
Frumsýning: Dead Man Down
Sambíóin frumsýna myndina Dead Man Down á föstudaginn næsta, þann 15. mars. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að Dead Man Down sé nýjasta þrekvirki sænska leikstjórans, Niels Arden Oplev, sem færði okkur m.a. Karlar sem Hata Konur en þetta er frumraun hans í Hollywood og hans fyrsta mynd á ensku.…
Sambíóin frumsýna myndina Dead Man Down á föstudaginn næsta, þann 15. mars. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að Dead Man Down sé nýjasta þrekvirki sænska leikstjórans, Niels Arden Oplev, sem færði okkur m.a. Karlar sem Hata Konur en þetta er frumraun hans í Hollywood og hans fyrsta mynd á ensku.… Lesa meira
Oz og Identity Thief best sóttar
Oz the Great and Powerful eftir Sam Raimi með James Franco og Michelle Williams í helstu hlutverkum, var heimsfrumsýnd á Íslandi nú um helgina, samtímis frumsýningu í Bandaríkjunum. Það skipti engum togum að myndin fór rakleiðis á toppinn á Íslandi eins og í Bandaríkjunum. Önnur ný mynd, gamanmyndin Identity Thief…
Oz the Great and Powerful eftir Sam Raimi með James Franco og Michelle Williams í helstu hlutverkum, var heimsfrumsýnd á Íslandi nú um helgina, samtímis frumsýningu í Bandaríkjunum. Það skipti engum togum að myndin fór rakleiðis á toppinn á Íslandi eins og í Bandaríkjunum. Önnur ný mynd, gamanmyndin Identity Thief… Lesa meira
Oz the Great and Powerful langvinsælasta myndin
Eins og búið var að spá fyrir um þá var myndin Oz the Great and Powerful langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um helgina og þénaði 80,3 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða tekjuhæstu mynd á frumsýningarhelgi það sem af er þessu ári, auk þess sem þetta er þriðja tekjuhæsta mynd…
Eins og búið var að spá fyrir um þá var myndin Oz the Great and Powerful langvinsælasta myndin í Bandaríkjunum nú um helgina og þénaði 80,3 milljónir Bandaríkjadala. Um er að ræða tekjuhæstu mynd á frumsýningarhelgi það sem af er þessu ári, auk þess sem þetta er þriðja tekjuhæsta mynd… Lesa meira
CSI leikari játar sig sekan
Einn af aðalleikurum bandaríska sjónvarpsþáttarins CSI: New York, Carmine Giovinazzo, sem leikur rannsóknarlögreglumanninn Danny Messer í þáttunum, hefur lýst sig sekan af ákæru um að hafa ekið undir áhrifum áfengis í Arizona í Bandaríkjunum í janúar sl. Það er vefmiðillinn TMZ.com sem greinir frá þessu. Carmine var handtekinn í Scottsdale…
Einn af aðalleikurum bandaríska sjónvarpsþáttarins CSI: New York, Carmine Giovinazzo, sem leikur rannsóknarlögreglumanninn Danny Messer í þáttunum, hefur lýst sig sekan af ákæru um að hafa ekið undir áhrifum áfengis í Arizona í Bandaríkjunum í janúar sl. Það er vefmiðillinn TMZ.com sem greinir frá þessu. Carmine var handtekinn í Scottsdale… Lesa meira
Emma Watson rænir og ruplar
The Bling Ring er ný kvikmynd með Emmu Watson í aðalhlutverki og sýnir hún á sér heldur villtari hlið heldur en almenningur hefur áður kynnst. Emma Watson er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í Harry Potter myndunum, þar sem hún leikur galdrastelpuna Hermione Granger. The Bling Ring er byggð á sannsögulegum…
The Bling Ring er ný kvikmynd með Emmu Watson í aðalhlutverki og sýnir hún á sér heldur villtari hlið heldur en almenningur hefur áður kynnst. Emma Watson er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í Harry Potter myndunum, þar sem hún leikur galdrastelpuna Hermione Granger. The Bling Ring er byggð á sannsögulegum… Lesa meira
Trainspotting 2 í undirbúningi
Fyrir þremur og hálfu ári síðan fóru af stað sögusagnir um að leikstjórinn Danny Boyle hygðist gera framhald af mynd sinni Trainspotting, Porno. Í nýju viðtali sem ThePlaylist tók við leikstjórann á South by Southwest tónlistar- , sjónvarps- og kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir í Austin í Texas í Bandaríkjunum, segir Danny…
Fyrir þremur og hálfu ári síðan fóru af stað sögusagnir um að leikstjórinn Danny Boyle hygðist gera framhald af mynd sinni Trainspotting, Porno. Í nýju viðtali sem ThePlaylist tók við leikstjórann á South by Southwest tónlistar- , sjónvarps- og kvikmyndahátíðinni sem nú stendur yfir í Austin í Texas í Bandaríkjunum, segir Danny… Lesa meira

