Fréttir

8 íslenskar í kvikmyndaveislu í Kaupmannahöfn


Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita „Islandsk film/ad nye veje“, hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin…

Átta nýlegar íslenskar kvikmyndir verða sýndar í Kaupmannahöfn og Árósum á íslenskum kvikmyndadögum sem haldnir verða í borgunum nú í mars. Kvikmyndadagarnir, sem heita "Islandsk film/ad nye veje", hefjast í Danmörku á fimmtudaginn 7. mars. Sturla Sigurjónsson sendiherra opnar hátíðina kl. 19 í Cinemateket í hjarta Kaupmannahafnar. Sýnd verður kvikmyndin… Lesa meira

Effie og Caesar úr Catching Fire – Ný plaköt!


Nýjar myndir berast nú reglulega úr herbúðum The Hunger Games: Catching Fire, sem er framhald hinnar geysivinsælu The Hunger Games sem í fyrra rakaði inn 686 milljónum Bandaríkjadala um heim allan. Á Facebook síðu myndarinnar birtist í gær mynd af Elizabeth Banks í gervi hinnar litríku Effie Trinket, sitjandi á stól…

Nýjar myndir berast nú reglulega úr herbúðum The Hunger Games: Catching Fire, sem er framhald hinnar geysivinsælu The Hunger Games sem í fyrra rakaði inn 686 milljónum Bandaríkjadala um heim allan. Á Facebook síðu myndarinnar birtist í gær mynd af Elizabeth Banks í gervi hinnar litríku Effie Trinket, sitjandi á stól… Lesa meira

Hobbitinn yfir 1 milljarðs dollara múrinn


Það var svo sem vitað mál að nýjasta mynd Peter Jackson, The Hobbit: An Unexpected Journey, myndi ná mikilli aðsókn í kvikmyndahúsum, en myndin hefur nú komist í þann eftirsótta flokk að hafa halað inn yfir einn milljarð Bandaríkjadollara í aðsóknartekjur. Samkvæmt The Boxoffice mojo hefur myndin halað inn yfir…

Það var svo sem vitað mál að nýjasta mynd Peter Jackson, The Hobbit: An Unexpected Journey, myndi ná mikilli aðsókn í kvikmyndahúsum, en myndin hefur nú komist í þann eftirsótta flokk að hafa halað inn yfir einn milljarð Bandaríkjadollara í aðsóknartekjur. Samkvæmt The Boxoffice mojo hefur myndin halað inn yfir… Lesa meira

Harrison Ford í Anchorman 2


Harrison Ford er ekki bara að fara að leika í næstu Star Wars-mynd heldur verður hann einnig í hlutverki fréttaþular í Anchorman: The Legend Continues, samkvæmt The Hollywood Reporter. Ford hefur áður leikið fréttaþul í myndinni Morning Glory á móti Diane Keaton og Rachel McAdams sem kom út fyrir þremur…

Harrison Ford er ekki bara að fara að leika í næstu Star Wars-mynd heldur verður hann einnig í hlutverki fréttaþular í Anchorman: The Legend Continues, samkvæmt The Hollywood Reporter. Ford hefur áður leikið fréttaþul í myndinni Morning Glory á móti Diane Keaton og Rachel McAdams sem kom út fyrir þremur… Lesa meira

Engin risaaðsókn á toppnum


Stórmyndin Jack the Giant Slayer var vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina og þénaði 28 milljónir Bandaríkjadala. Drengirnir á djamminu í 21 and Over ullu vonbrigðum en myndin þénaði aðeins 9 milljónir dala, og er því langt á eftir vinsældum Hangover og Project X til að mynda, en myndin er…

Stórmyndin Jack the Giant Slayer var vinsælasta myndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina og þénaði 28 milljónir Bandaríkjadala. Drengirnir á djamminu í 21 and Over ullu vonbrigðum en myndin þénaði aðeins 9 milljónir dala, og er því langt á eftir vinsældum Hangover og Project X til að mynda, en myndin er… Lesa meira

Bond vinsælastur, Brad Pitt sækir á


Það kemur kannski engum á óvart en aðra vikuna í röð er nýjasta James Bond myndin, Skyfall, á toppi íslenska DVD / Blu-ray listans. Í öðru sæti, ný á lista er Brad Pitt spennutryllirinn Killing Them Softly og í þriðja sæti, sína fjórðu viku á lista, er Taken 2 með…

Það kemur kannski engum á óvart en aðra vikuna í röð er nýjasta James Bond myndin, Skyfall, á toppi íslenska DVD / Blu-ray listans. Í öðru sæti, ný á lista er Brad Pitt spennutryllirinn Killing Them Softly og í þriðja sæti, sína fjórðu viku á lista, er Taken 2 með… Lesa meira

Heimsfrumsýning: OZ The Great and Powerful


Sambíóin heimsfrumsýna nk. föstudag, þann 8. mars, ævintýramyndina OZ The Great and Powerful. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni stórkostleg mynd í magnaðri þrívídd frá þeim sömu og færðu okkur Alice in Wonderland og leikstjóra Spidermans þríleiksins. „Hið þekkta ævintýri um galdrakarlinn í Oz er grunnurinn að…

Sambíóin heimsfrumsýna nk. föstudag, þann 8. mars, ævintýramyndina OZ The Great and Powerful. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að hér sé á ferðinni stórkostleg mynd í magnaðri þrívídd frá þeim sömu og færðu okkur Alice in Wonderland og leikstjóra Spidermans þríleiksins. "Hið þekkta ævintýri um galdrakarlinn í Oz er grunnurinn að… Lesa meira

2 Guns Baltasars keppir við Red 2 og 300


Universal Pictures hefur fært frumsýningu myndarinnar Two Guns fram um tvær vikur. Upphaflega átti að frumsýna myndina 16. ágúst nk. en nýja dagsetningin er 2. ágúst. Myndin verður nú frumsýnd sömu helgi og myndirnar Red 2 og 300: Rise of an Empire. Það er Baltasar Kormákur sem leikstýrir Two Guns. Tveimur…

Universal Pictures hefur fært frumsýningu myndarinnar Two Guns fram um tvær vikur. Upphaflega átti að frumsýna myndina 16. ágúst nk. en nýja dagsetningin er 2. ágúst. Myndin verður nú frumsýnd sömu helgi og myndirnar Red 2 og 300: Rise of an Empire. Það er Baltasar Kormákur sem leikstýrir Two Guns. Tveimur… Lesa meira

Djammað á toppnum


Djamm-gamanmyndin 21 and Over, sem skrifuð er af sömu handritshöfundum og gerðu The Hangover, fór í toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans, sína fyrstu viku á lista. Önnur ný mynd, teiknimyndin um bláu kallana, Escape from Planet Earth, eða Flóttinn frá Jörðu, fór beint í annað sætið og í þriðja sæti listans er…

Djamm-gamanmyndin 21 and Over, sem skrifuð er af sömu handritshöfundum og gerðu The Hangover, fór í toppsæti íslenska bíóaðsóknarlistans, sína fyrstu viku á lista. Önnur ný mynd, teiknimyndin um bláu kallana, Escape from Planet Earth, eða Flóttinn frá Jörðu, fór beint í annað sætið og í þriðja sæti listans er… Lesa meira

Hitchcock hátíð í Bíó Paradís


Bíó Paradís í samstarfi við Svarta Sunnudaga hafa sýnt á sunnudögum í vetur klassískar költ-myndir fyrir áhorfendur og vakið vitund meðal fólks á kvikmyndum sem flokkast ekki undir nútíma kvikmyndagerð. Næstu helgi verða þrjár kvikmyndir eftir Alfred Hitchcock sýndar og eru þetta sannkölluð meistaraverk sem enginn kvikmyndaunnandi má láta fram hjá sér…

Bíó Paradís í samstarfi við Svarta Sunnudaga hafa sýnt á sunnudögum í vetur klassískar költ-myndir fyrir áhorfendur og vakið vitund meðal fólks á kvikmyndum sem flokkast ekki undir nútíma kvikmyndagerð. Næstu helgi verða þrjár kvikmyndir eftir Alfred Hitchcock sýndar og eru þetta sannkölluð meistaraverk sem enginn kvikmyndaunnandi má láta fram hjá sér… Lesa meira

Spielberg aðlagar handrit eftir Kubrick


Steven Spielberg er þessa dagana að vinna í handriti sem Stanley Kubrick skrifaði um stórmennið Napóleon Bónaparte. Um er að ræða leikna sjónvarpsþætti, ekki kvikmynd. Kubrick skrifaði handritið árið 1961 og lagði á sig mikla undirbúningsvinnu á sínum tíma og var handritið upphaflega skrifað sem kvikmynd. Framleiðendur trúðu ekki á verkefnið og vildu ekki…

Steven Spielberg er þessa dagana að vinna í handriti sem Stanley Kubrick skrifaði um stórmennið Napóleon Bónaparte. Um er að ræða leikna sjónvarpsþætti, ekki kvikmynd. Kubrick skrifaði handritið árið 1961 og lagði á sig mikla undirbúningsvinnu á sínum tíma og var handritið upphaflega skrifað sem kvikmynd. Framleiðendur trúðu ekki á verkefnið og vildu ekki… Lesa meira

Syngur Adele titillag Bond á ný?


Fréttir herma að breska stórsöngkonan Adele muni endurtaka leikinn og syngja titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond. Kvikmyndin ber heitið Bond 24 að svo stöddu og yrði þetta í annað sinn sem hún myndi syngja um njósnara hennar hátignar. Það er aðeins vika síðan Adele hlaut Óskarsverðlaun fyrir lagið „Skyfall“ úr samnefndri James…

Fréttir herma að breska stórsöngkonan Adele muni endurtaka leikinn og syngja titillag nýjustu kvikmyndarinnar um spæjarann James Bond. Kvikmyndin ber heitið Bond 24 að svo stöddu og yrði þetta í annað sinn sem hún myndi syngja um njósnara hennar hátignar. Það er aðeins vika síðan Adele hlaut Óskarsverðlaun fyrir lagið "Skyfall" úr samnefndri James… Lesa meira

McGregor ræðir um Jack The Giant Slayer – myndband


Nú styttist í frumsýningu ævintýramyndarinnar Jack The Giant Slayer sem er byggð á sögunni um Jóa og baunagrasið. Hún verður frumsýnd 22. mars. Leikstjóri  er Bryan Singer, sem gerði The Usual Suspect og X-Men. Í aðalhlutverkum eru Nicholas Hoult (strákurinn úr About a Boy),  Eleanor Tomlinson, Ewan McGregor, Stanley Tucci,…

Nú styttist í frumsýningu ævintýramyndarinnar Jack The Giant Slayer sem er byggð á sögunni um Jóa og baunagrasið. Hún verður frumsýnd 22. mars. Leikstjóri  er Bryan Singer, sem gerði The Usual Suspect og X-Men. Í aðalhlutverkum eru Nicholas Hoult (strákurinn úr About a Boy),  Eleanor Tomlinson, Ewan McGregor, Stanley Tucci,… Lesa meira

Soderbergh staðfestir sögusagnir


Hinn 50 ára gamli leikstjóri Steven Soderbergh hefur staðfest að hann sé hættur að búa til kvikmyndir og ætlar hann að einbeita sér aðallega að listmálun í framtíðinni. Fyrir nokkrum mánuðum hófust sögusagnir um að Soderbergh væri að hætta að leikstýra kvikmyndum og hefur hann rætt um það áður en aldrei staðfest það. Matt…

Hinn 50 ára gamli leikstjóri Steven Soderbergh hefur staðfest að hann sé hættur að búa til kvikmyndir og ætlar hann að einbeita sér aðallega að listmálun í framtíðinni. Fyrir nokkrum mánuðum hófust sögusagnir um að Soderbergh væri að hætta að leikstýra kvikmyndum og hefur hann rætt um það áður en aldrei staðfest það. Matt… Lesa meira

Gagnrýni: This is 40


Einkun: 3/5 Kvikmyndin This is 40 er óbeint framhald af kvikmyndinni Knocked Up þar sem þau Katherine Heigl og Seth Rogen voru í aðalhllutverkum. This is 40 gerist þannig 5 árum eftir atburði Knocked Up og fjallar um hjónin Pete og Debbie sem leikin eru af þeim Paul Rudd og…

Einkun: 3/5 Kvikmyndin This is 40 er óbeint framhald af kvikmyndinni Knocked Up þar sem þau Katherine Heigl og Seth Rogen voru í aðalhllutverkum. This is 40 gerist þannig 5 árum eftir atburði Knocked Up og fjallar um hjónin Pete og Debbie sem leikin eru af þeim Paul Rudd og… Lesa meira

Schwarzenegger orðinn ritstjóri vöðvablaða


Kvikmyndaleikarinn og fyrrum vaxtarræktarmeistarinn Arnold Schwarzenegger hefur ákveðið að leggja sín þungu lóð á vogarskálar tímaritanna Muscle & Fitness og Flex og verða einn af ritstjórum blaðanna, að því er fréttaveitan E! News greinir frá. Schwarzenegger varð sjálfur sex sinnum Hr. Olympía áður en hann flutti til Hollywood og sneri…

Kvikmyndaleikarinn og fyrrum vaxtarræktarmeistarinn Arnold Schwarzenegger hefur ákveðið að leggja sín þungu lóð á vogarskálar tímaritanna Muscle & Fitness og Flex og verða einn af ritstjórum blaðanna, að því er fréttaveitan E! News greinir frá. Schwarzenegger varð sjálfur sex sinnum Hr. Olympía áður en hann flutti til Hollywood og sneri… Lesa meira

Intouchables leikari í X-Men


Leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days of Future Past tilkynnti á Twitter síðu sinni í gær að hann væri búinn að ráða Omar Sy í leikarahóp myndarinnar, en Sy lék aðstoðarmann milljarðamæringsins í hjólastólnum í óvæntu metsölumyndinni Intouchables, sem sló í gegn hér á landi á síðasta ári og víða um heim…

Leikstjóri næstu X-Men myndar, X-Men: Days of Future Past tilkynnti á Twitter síðu sinni í gær að hann væri búinn að ráða Omar Sy í leikarahóp myndarinnar, en Sy lék aðstoðarmann milljarðamæringsins í hjólastólnum í óvæntu metsölumyndinni Intouchables, sem sló í gegn hér á landi á síðasta ári og víða um heim… Lesa meira

Ófrýnileg Ísgerður í Four Walls


Leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir birti heldur ófrýnilega mynd af sér á Facebook síðu sinni í síðustu viku. Myndin var samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag laugardag, tekin þegar Ísgerður var við tökur á breskri kvikmynd, Four Walls, en í myndinni leikur Ísgerður konu sem lætur lífið en snýr aftur í draugslíki.…

Leikkonan Ísgerður Gunnarsdóttir birti heldur ófrýnilega mynd af sér á Facebook síðu sinni í síðustu viku. Myndin var samkvæmt frétt í Morgunblaðinu í dag laugardag, tekin þegar Ísgerður var við tökur á breskri kvikmynd, Four Walls, en í myndinni leikur Ísgerður konu sem lætur lífið en snýr aftur í draugslíki.… Lesa meira

Neeson verður þvottabjörn


Eins og allir vita hefur Liam Neeson blómstrað núna síðustu ár sem grjóthörð hasarmyndahetja en í nýrri glæpa-gaman -teiknimynd, The Nut Job, mun hann snúa við blaðinu og leika illmenni. Í myndinni mun Neeson verða í hlutverki ills þvottabjarnar. Myndin er byggð á stuttmyndinni Surly Squirrel, sem hægt er að…

Eins og allir vita hefur Liam Neeson blómstrað núna síðustu ár sem grjóthörð hasarmyndahetja en í nýrri glæpa-gaman -teiknimynd, The Nut Job, mun hann snúa við blaðinu og leika illmenni. Í myndinni mun Neeson verða í hlutverki ills þvottabjarnar. Myndin er byggð á stuttmyndinni Surly Squirrel, sem hægt er að… Lesa meira

Tony Stark safnar kröftum á nýjum myndum úr Iron Man 3


Aðstandendur næstu Iron Man myndar, Iron Man 3, hafa verið iðnir við að dæla inn nýjum ljósmyndum úr myndinni inn á Facebook síðu Iron Man myndanna nú síðustu daga. Eins og sést hefur í stiklum fyrir myndina þá vitum við fyrir víst að Tony Stark á eftir að þola ýmiss konar…

Aðstandendur næstu Iron Man myndar, Iron Man 3, hafa verið iðnir við að dæla inn nýjum ljósmyndum úr myndinni inn á Facebook síðu Iron Man myndanna nú síðustu daga. Eins og sést hefur í stiklum fyrir myndina þá vitum við fyrir víst að Tony Stark á eftir að þola ýmiss konar… Lesa meira

Hrollurinn Sinister 2 í undirbúningi


Eftir að hin ódýra hryllingsmynd Sinister þénaði 87 milljónir dollara í miðasölunni úti um heim allan hafa Blumehouse Productions ákveðið að búa til framhaldsmynd. Scott Derrickson leikstýrði fyrri myndinni en óvíst er hvort hann verður aftur við stjórnvölinn í Sinister 2. Hann mun alla vega skrifa handritið eins og hann…

Eftir að hin ódýra hryllingsmynd Sinister þénaði 87 milljónir dollara í miðasölunni úti um heim allan hafa Blumehouse Productions ákveðið að búa til framhaldsmynd. Scott Derrickson leikstýrði fyrri myndinni en óvíst er hvort hann verður aftur við stjórnvölinn í Sinister 2. Hann mun alla vega skrifa handritið eins og hann… Lesa meira

Mann-drengur á Svörtum sunnudegi


Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík heldur ótrauður áfram eftir að Forboðinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið, en febrúarmánuður var helgaður mörgum óhugnanlegustu og bönnuðustu myndum í heimi m.a. Nú á sunnudaginn verður boðið upp á mynd sem er af ögn léttara tagi, Pee-Wee’s Big…

Kvikmyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík heldur ótrauður áfram eftir að Forboðinn febrúar hefur nú runnið sitt skeið, en febrúarmánuður var helgaður mörgum óhugnanlegustu og bönnuðustu myndum í heimi m.a. Nú á sunnudaginn verður boðið upp á mynd sem er af ögn léttara tagi, Pee-Wee’s Big… Lesa meira

Big Lebowski fest á nýjum stað


Eins og við sögðum frá í gær þá verður sjöunda árlega Big Lebowski festið haldið þann 16. mars nk. Á festinu í ár er bryddað upp á þeirri nýjung að í fyrsta lagi fer hátíðin fram á nýjum stað, þ.e. í nýrri og glæsilegri keiluhöll í Egilshöll, en síðan verður…

Eins og við sögðum frá í gær þá verður sjöunda árlega Big Lebowski festið haldið þann 16. mars nk. Á festinu í ár er bryddað upp á þeirri nýjung að í fyrsta lagi fer hátíðin fram á nýjum stað, þ.e. í nýrri og glæsilegri keiluhöll í Egilshöll, en síðan verður… Lesa meira

Þriðja Hobbitamyndin frestast til jóla 2014


New Line Cinema framleiðslufyrirtækið, tilkynnti í dag að búið væri að fresta frumsýningu á þriðju Hobbitamyndinni, The Hobbit: There and Back Again, fram til 17. desember 2014. Upphaflega átti að frumsýna myndina 18. júlí það sama ár, sem mörgum þótti einkennilegt þar sem fyrri Tolkien myndir hafa ávallt verið frumsýndar…

New Line Cinema framleiðslufyrirtækið, tilkynnti í dag að búið væri að fresta frumsýningu á þriðju Hobbitamyndinni, The Hobbit: There and Back Again, fram til 17. desember 2014. Upphaflega átti að frumsýna myndina 18. júlí það sama ár, sem mörgum þótti einkennilegt þar sem fyrri Tolkien myndir hafa ávallt verið frumsýndar… Lesa meira

Emma og Daniel líklega Öskubuska og kroppinbakur


Harry Potter leikararnir Emma Watson og Daniel Radcliffe eru líkleg til að taka að sér hlutverk í myndum sem gera á eftir tveimur af þekktustu sögum síðari tíma. Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá Watson í  hlutverk Öskubusku í nýrri mynd sem Kenneth Branagh mun leikstýra eftir þessu þekkta ævintýri, og Radcliffe…

Harry Potter leikararnir Emma Watson og Daniel Radcliffe eru líkleg til að taka að sér hlutverk í myndum sem gera á eftir tveimur af þekktustu sögum síðari tíma. Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá Watson í  hlutverk Öskubusku í nýrri mynd sem Kenneth Branagh mun leikstýra eftir þessu þekkta ævintýri, og Radcliffe… Lesa meira

Gary Oldman í Dawn of the Planet of the Apes


Fyrir nokkrum dögum síðan greindum við hér á Kvikmyndir.is frá því að leikarinn Jason Clarke hefði samþykkt að leika í næstu Planet of the Apes kvikmyndinni sem ber heitið Dawn of the Planet of the Apes. Nú þykir ljóst að annar stórleikari sé búinn að samþykkja að sameinast Jason Clarke…

Fyrir nokkrum dögum síðan greindum við hér á Kvikmyndir.is frá því að leikarinn Jason Clarke hefði samþykkt að leika í næstu Planet of the Apes kvikmyndinni sem ber heitið Dawn of the Planet of the Apes. Nú þykir ljóst að annar stórleikari sé búinn að samþykkja að sameinast Jason Clarke… Lesa meira

Íslenskur handritshöfundur skrifar fyrir Butler


Spennu- og hasarmyndin Olympus Has Fallen sem verður frumsýnd hér á landi þann 22. mars er dálítið sérstök fyrir okkur Íslendinga að því leyti að handritið er skrifað af Íslendingnum Katrínu Benedikt og eiginmanni hennar, Creighton Rothenberger. Katrín Benedikt ásamt Gerard Butler aðalleikara Olympus has Fallen Katrín er fædd í…

Spennu- og hasarmyndin Olympus Has Fallen sem verður frumsýnd hér á landi þann 22. mars er dálítið sérstök fyrir okkur Íslendinga að því leyti að handritið er skrifað af Íslendingnum Katrínu Benedikt og eiginmanni hennar, Creighton Rothenberger. Katrín Benedikt ásamt Gerard Butler aðalleikara Olympus has Fallen Katrín er fædd í… Lesa meira

Sasha Grey afklæðist fyrir Elijah Wood


Nýjasta kvikmynd Nacho Vigalondo, sem hefur sérhæft sig í stuttmyndum og fengið m.a. tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir stuttmynd sína 7:35 In The Morning hefur fengið mikið umtal vegna þess að fyrrverandi klámstjarnan Sasha Grey mun fara með aðalhlutverk myndarinnar ásamt stórleikaranum Elijah Wood og þykja þau heldur ólíkur leikaradúett. Open Windows er eldheit spennumynd…

Nýjasta kvikmynd Nacho Vigalondo, sem hefur sérhæft sig í stuttmyndum og fengið m.a. tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir stuttmynd sína 7:35 In The Morning hefur fengið mikið umtal vegna þess að fyrrverandi klámstjarnan Sasha Grey mun fara með aðalhlutverk myndarinnar ásamt stórleikaranum Elijah Wood og þykja þau heldur ólíkur leikaradúett. Open Windows er eldheit spennumynd… Lesa meira

Eckhart í hasar – Ný stikla


Í nýjustu mynd sinni Erased, fer bandaríski kvikmyndaleikarinn Aaron Eckhart í spennumyndagírinn, og minnir óneitanlega á Liam Neeson í myndunum Taken og Unknown. Eckhart leikur í myndinni Ben Logan, CIA sérsveitarmann sem hættur er störfum en dregst inn í ofbeldisfullan vef samsæris og lyga, þegar fólkið sem hann vann fyrir reynir…

Í nýjustu mynd sinni Erased, fer bandaríski kvikmyndaleikarinn Aaron Eckhart í spennumyndagírinn, og minnir óneitanlega á Liam Neeson í myndunum Taken og Unknown. Eckhart leikur í myndinni Ben Logan, CIA sérsveitarmann sem hættur er störfum en dregst inn í ofbeldisfullan vef samsæris og lyga, þegar fólkið sem hann vann fyrir reynir… Lesa meira

Big Lebowski fest í sjöunda sinn


Sjöunda árlega Big Lebowski fest verður haldið laugardagskvöldið 16. mars nk. í Keiluhöllinni, Egilshöll. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin sé haldin fyrir alla aðdáendur myndarinnar The Big Lebowski : „….á festinu sést fólk mæta í búningum sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, slappa af og skiptast á…

Sjöunda árlega Big Lebowski fest verður haldið laugardagskvöldið 16. mars nk. í Keiluhöllinni, Egilshöll. Í tilkynningu frá aðstandendum segir að hátíðin sé haldin fyrir alla aðdáendur myndarinnar The Big Lebowski : "....á festinu sést fólk mæta í búningum sem persónur úr myndinni, drekka hvíta rússa, slappa af og skiptast á… Lesa meira