Við höfum sagt nokkrar fréttir að undanförnu af nýju myndinni jOBS um ævi Steve Jobs heitins annars stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans, en myndin var heimsfrumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni sem lauk um síðustu helgi. Ashton Kutcher , sem leikur Steve Jobs í myndinni, þurfti að reyna að líkjast Jobs sem mest…
Við höfum sagt nokkrar fréttir að undanförnu af nýju myndinni jOBS um ævi Steve Jobs heitins annars stofnanda Apple tölvu- og hugbúnaðarrisans, en myndin var heimsfrumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni sem lauk um síðustu helgi. Ashton Kutcher , sem leikur Steve Jobs í myndinni, þurfti að reyna að líkjast Jobs sem mest… Lesa meira
Fréttir
Teiknimyndir um barnungan 50 Cent í bígerð?
Kvikmyndavefsíðan Deadline segir frá því að rapptónlistarmaðurinn og leikarinn ( og Íslandsvinurinn ) 50 Cent gæti orðið aðalsöguhetjan í nýrri teiknimyndaröð. Vefsíðan segir að Fox sjónvarpsstöðin eigi ekki langt í land með að skrifa undir samning við 50 Cent og framleiðandann Randall Emmet ( End of Watch ) um að…
Kvikmyndavefsíðan Deadline segir frá því að rapptónlistarmaðurinn og leikarinn ( og Íslandsvinurinn ) 50 Cent gæti orðið aðalsöguhetjan í nýrri teiknimyndaröð. Vefsíðan segir að Fox sjónvarpsstöðin eigi ekki langt í land með að skrifa undir samning við 50 Cent og framleiðandann Randall Emmet ( End of Watch ) um að… Lesa meira
World of Warcraft komin með leikstjóra
Eins og við höfum minnst á áður hér á síðunni þá hefur gerð myndar eftir tölvuleiknum World of Warcraft verið í burðarliðnum um þónokkurn tíma. Í gegnum tíðina hafa handritshöfundar og framleiðendur komið og farið, en nú, hálfu ári eftir að nýr handritshöfundur var fenginn í verkefnið, er loksins búið…
Eins og við höfum minnst á áður hér á síðunni þá hefur gerð myndar eftir tölvuleiknum World of Warcraft verið í burðarliðnum um þónokkurn tíma. Í gegnum tíðina hafa handritshöfundar og framleiðendur komið og farið, en nú, hálfu ári eftir að nýr handritshöfundur var fenginn í verkefnið, er loksins búið… Lesa meira
Ég á fótinn
Dallas stjarnan og fyrrum fyrirsætan Linda Grey hefur upplýst að það hafi verið hennar fótur sem var notaður á plakati fyrir myndina The Graduate frá 1967 þar sem Dustin Hoffman og Anne Bancroft léku aðalhlutverk. Linda segir að hún hafi setið fyrir fyrir á myndinni og fengið 25 Bandaríkjadali í…
Dallas stjarnan og fyrrum fyrirsætan Linda Grey hefur upplýst að það hafi verið hennar fótur sem var notaður á plakati fyrir myndina The Graduate frá 1967 þar sem Dustin Hoffman og Anne Bancroft léku aðalhlutverk. Linda segir að hún hafi setið fyrir fyrir á myndinni og fengið 25 Bandaríkjadali í… Lesa meira
Tony Stark hrapar til jarðar – nýtt plakat og vídeó
Núna styttist óðfluga í Iron Man 3 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 3. maí. Í nýju kynningarplakati fyrir myndina sést Tony Stark hrapa til jarðar. Framhaldsmyndin kemur í bíó í vor og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Aðrir leikarar verða Gwyneth Paltrow,…
Núna styttist óðfluga í Iron Man 3 sem verður frumsýnd í Bandaríkjunum 3. maí. Í nýju kynningarplakati fyrir myndina sést Tony Stark hrapa til jarðar. Framhaldsmyndin kemur í bíó í vor og bíða margir spenntir eftir útkomunni. Robert Downey Jr. verður sem fyrr í aðalhlutverkinu. Aðrir leikarar verða Gwyneth Paltrow,… Lesa meira
Entourage á leiðinni í bíó
Sjónvarpsþættirnir vinsælu Entourage, sem luku göngu sinni árið 2011, eru á leiðinni á hvíta tjaldið. Samkvæmt Deadline hefur Warner Bros ákveðið að gera kvikmynd upp úr þeim. Leikstjóri verður Doug Ellin, sem var einn af framleiðendum þáttanna. Ekki hefur verið ákveðið hvenær myndin lítur dagsins ljós en viðræður við leikarahópinn…
Sjónvarpsþættirnir vinsælu Entourage, sem luku göngu sinni árið 2011, eru á leiðinni á hvíta tjaldið. Samkvæmt Deadline hefur Warner Bros ákveðið að gera kvikmynd upp úr þeim. Leikstjóri verður Doug Ellin, sem var einn af framleiðendum þáttanna. Ekki hefur verið ákveðið hvenær myndin lítur dagsins ljós en viðræður við leikarahópinn… Lesa meira
Framtíðin er vinsæl – Looper áfram á toppnum
Framtíðartryllirinn Looper heldur toppsætinu á íslenska DVD/Blu-ray listanum, aðra vikuna í röð. Myndin er vísinda- og framtíðartryllir um mann, Joe, sem stendur andspænis því óvenjulega verkefni að taka sjálfan sig af lífi. Í öðru sæti á listanum er kosningagamanmynd þeirra Zack Galifianakis og Will Ferrel, The Campaign, ný á lista.…
Framtíðartryllirinn Looper heldur toppsætinu á íslenska DVD/Blu-ray listanum, aðra vikuna í röð. Myndin er vísinda- og framtíðartryllir um mann, Joe, sem stendur andspænis því óvenjulega verkefni að taka sjálfan sig af lífi. Í öðru sæti á listanum er kosningagamanmynd þeirra Zack Galifianakis og Will Ferrel, The Campaign, ný á lista.… Lesa meira
Prúðuleikararnir … aftur! – ný mynd og spjall við Kermit
Nýja Prúðuleikaramyndin, framhald myndarinnar Muppets frá því 2011, sem heitir því frumlega nafni The Muppets…Again! eða Prúðuleikararnir … Aftur! kemur í bíó í mars á næsta ári, en tökur eru hafnar í London. Tímaritið Entertainment Weekly birtir í dag fyrstu myndina úr myndinni, ásamt því að birta stutt samtal við froskinn Kermit,…
Nýja Prúðuleikaramyndin, framhald myndarinnar Muppets frá því 2011, sem heitir því frumlega nafni The Muppets…Again! eða Prúðuleikararnir ... Aftur! kemur í bíó í mars á næsta ári, en tökur eru hafnar í London. Tímaritið Entertainment Weekly birtir í dag fyrstu myndina úr myndinni, ásamt því að birta stutt samtal við froskinn Kermit,… Lesa meira
Djúpið með 16 Eddutilnefningar
Kvikmyndin Djúpið fær 16 tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, en tilnefningarnar voru kynntar í Bíó Paradís fyrr í dag. Kvikmyndin Svartur á leik kemur næst á eftir með 14 tilnefningar en sjónvarpsþátturinn Pressa 3 fær 11 tilnefningar. Kvikmyndin Frost fær sex tilnefningar. Alls voru 102 verk send inn á hátíðina, þar af 17…
Kvikmyndin Djúpið fær 16 tilnefningar til Edduverðlaunanna í ár, en tilnefningarnar voru kynntar í Bíó Paradís fyrr í dag. Kvikmyndin Svartur á leik kemur næst á eftir með 14 tilnefningar en sjónvarpsþátturinn Pressa 3 fær 11 tilnefningar. Kvikmyndin Frost fær sex tilnefningar. Alls voru 102 verk send inn á hátíðina, þar af 17… Lesa meira
Rænir banka aflitaður með flúrað tár
Ryan Gosling og leikstjórinn Derek Cianfrance unnu síðast saman í myndinni Blue Valentine, en þá var persóna Gosling allt of þung, að fá skalla, föst í ástlausu sambandi að ala upp krakka sem hann átti ekki. Nú er von á nýrri mynd frá þeim félögum sem heitir The Place Beyond…
Ryan Gosling og leikstjórinn Derek Cianfrance unnu síðast saman í myndinni Blue Valentine, en þá var persóna Gosling allt of þung, að fá skalla, föst í ástlausu sambandi að ala upp krakka sem hann átti ekki. Nú er von á nýrri mynd frá þeim félögum sem heitir The Place Beyond… Lesa meira
Frumsýning: Hákarlabeita 2
Sena frumsýnir teiknimyndina Hákarlabeita 2 – Hættur á háflæði, á föstudaginn næsta, þann 1. febrúar, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Hákarlabeita 2 er framhald samnefndrar teiknimyndar sem sýnd var hér á landi fyrir nokkrum árum, en þessar myndir höfða fyrst og fremst til yngstu áhorfendanna. Sjáðu stikluna úr myndinni…
Sena frumsýnir teiknimyndina Hákarlabeita 2 - Hættur á háflæði, á föstudaginn næsta, þann 1. febrúar, í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. Hákarlabeita 2 er framhald samnefndrar teiknimyndar sem sýnd var hér á landi fyrir nokkrum árum, en þessar myndir höfða fyrst og fremst til yngstu áhorfendanna. Sjáðu stikluna úr myndinni… Lesa meira
Frumsýning: Lincoln
Sena frumsýnir nýjustu mynd Steven Spielberg, Lincoln, næsta föstudag, þann 1. febrúar í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni mögnuð mynd sem gerist í forsetatíð Abrahams Lincoln, 16. forseta Bandaríkjanna, og segir frá baráttu hans og manna hans við að festa þrettánda ákvæðið…
Sena frumsýnir nýjustu mynd Steven Spielberg, Lincoln, næsta föstudag, þann 1. febrúar í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói Akureyri. Í tilkynningu frá Senu segir að hér sé á ferðinni mögnuð mynd sem gerist í forsetatíð Abrahams Lincoln, 16. forseta Bandaríkjanna, og segir frá baráttu hans og manna hans við að festa þrettánda ákvæðið… Lesa meira
Katie Holmes yfirgefur umboðsskrifstofu Cruise
Katie Holmes hefur sagt skilið við sömu umboðsskrifstofu og fyrrverandi eiginmaður hennar, Tom Cruise, hefur lengi verið á mála hjá. Samkvæmt Deadline.com hefur Holmes yfirgefið CAA og gengið í staðinn til liðs við ICM. Hún er sögð vilja blása nýju lífi í ferilinn hjá nýrri umboðsskrifstofu. Eflaust spilar það eitthvað inn…
Katie Holmes hefur sagt skilið við sömu umboðsskrifstofu og fyrrverandi eiginmaður hennar, Tom Cruise, hefur lengi verið á mála hjá. Samkvæmt Deadline.com hefur Holmes yfirgefið CAA og gengið í staðinn til liðs við ICM. Hún er sögð vilja blása nýju lífi í ferilinn hjá nýrri umboðsskrifstofu. Eflaust spilar það eitthvað inn… Lesa meira
Eva Green bætist við Sin City 2
Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu „femme fatale“ Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: „Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans…
Eva Green hefur bæst við leikarahópinn í framhaldsmyndinni Sin City: A Dame to Kill For. Green, sem sló í gegn í Bond-myndinni Casino Royale, mun leika hina hættulegu "femme fatale" Ava Lord. Að sögn höfundarins og leikstjórans Frank Miller er Lord: "Draumur hvers einasta manns en á sama tíma hans… Lesa meira
Tveir heimar á hvolfi – Ný stikla
Komin er út ný stikla fyrir myndina Upside Down, en sögusvið myndarinnar er mjög óvenjulegt og skemmtilegt. Myndin segir frá Adam sem er að því er virðist venjulegur náungi í mjög skrýtnum heimi. Hann reynir að láta enda ná saman, en er ástfanginn af stúlku sem hann elskaði endur fyrir…
Komin er út ný stikla fyrir myndina Upside Down, en sögusvið myndarinnar er mjög óvenjulegt og skemmtilegt. Myndin segir frá Adam sem er að því er virðist venjulegur náungi í mjög skrýtnum heimi. Hann reynir að láta enda ná saman, en er ástfanginn af stúlku sem hann elskaði endur fyrir… Lesa meira
Justice League mynd gerð ef Man of Steel slær í gegn
Ef fyrsta Iron Man myndin hefði floppað árið 2008, er óvíst hvort að menn hefðu haldið áfram og búið til allar þær myndir eftir Marvel teiknimyndasögum sem gerðar hafa verið síðan þá. Iron Man, sem leikstýrt var af Jon Favreau, sló í gegn og þénaði 585 milljónir dala um allan…
Ef fyrsta Iron Man myndin hefði floppað árið 2008, er óvíst hvort að menn hefðu haldið áfram og búið til allar þær myndir eftir Marvel teiknimyndasögum sem gerðar hafa verið síðan þá. Iron Man, sem leikstýrt var af Jon Favreau, sló í gegn og þénaði 585 milljónir dala um allan… Lesa meira
Lucasfilm frestar 3D útgáfu af eldri Star Wars myndum
Disney kvikmyndafyrirtækið og Lucasfilm, hafa ákveðið að fresta áætlaðri útgáfu af síðustu tveimur Star Wars myndunum í þrívídd. Menn verða því að bíða enn um sinn eftir að því að sjá Star Wars : Episode II og III, eða Attack Of The Clones og Revenge Of The Sith, í 3D,…
Disney kvikmyndafyrirtækið og Lucasfilm, hafa ákveðið að fresta áætlaðri útgáfu af síðustu tveimur Star Wars myndunum í þrívídd. Menn verða því að bíða enn um sinn eftir að því að sjá Star Wars : Episode II og III, eða Attack Of The Clones og Revenge Of The Sith, í 3D,… Lesa meira
Frumsýning: Holy Motors
Græna ljósið frumsýnir á föstudaginn næsta, þann 1. febrúar, myndina Holy Motors. Þetta er fyrsta mynd Leos Carax í fullri lengd frá því hann sendi frá sér erótíska dramað Pola X árið 1999. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Í fréttatilkynningu frá Græna ljósinu segir að í Holy Motors…
Græna ljósið frumsýnir á föstudaginn næsta, þann 1. febrúar, myndina Holy Motors. Þetta er fyrsta mynd Leos Carax í fullri lengd frá því hann sendi frá sér erótíska dramað Pola X árið 1999. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Í fréttatilkynningu frá Græna ljósinu segir að í Holy Motors… Lesa meira
Fyrsta myndin úr 2 Guns eftir Baltasar
Búið er að birta fyrstu myndina úr mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, með þeim Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt,…
Búið er að birta fyrstu myndina úr mynd Baltasars Kormáks, 2 Guns, með þeim Denzel Washington og Mark Wahlberg í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt,… Lesa meira
Gagnrýnendur – Slakið á
Peter Farrelly annar framleiðandi gamanmyndarinnar Movie 43 sem var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina, segir að gagnrýnendur verði að slaka á. Myndin hefur hlotið hræðilegar viðtökur hjá gagnrýnendum, og hefur meðal annars verið kölluð „Citizen Kane of awful“, sem væri hægt að útleggja sem einfaldlega versta mynd sögunnar. Myndin er…
Peter Farrelly annar framleiðandi gamanmyndarinnar Movie 43 sem var frumsýnd í Bandaríkjunum um helgina, segir að gagnrýnendur verði að slaka á. Myndin hefur hlotið hræðilegar viðtökur hjá gagnrýnendum, og hefur meðal annars verið kölluð "Citizen Kane of awful", sem væri hægt að útleggja sem einfaldlega versta mynd sögunnar. Myndin er… Lesa meira
Giamatti sem Rhino í Spider-Man 2
Paul Giamatti er í viðræðum um að leika illmennið Rhino í framhaldi The Amazing Spider Man. Felicity Jones er einnig líkleg til að leika í myndinni, samkvæmt The Hollywood Reporter. Rhino, hliðarsjálf Aleksei Mikhailovich Sytsevich, birtist fyrst árið 1966 í 41. tölublaði Köngulóarmannsins, Giamatti hefur sést í mörgum myndum að…
Paul Giamatti er í viðræðum um að leika illmennið Rhino í framhaldi The Amazing Spider Man. Felicity Jones er einnig líkleg til að leika í myndinni, samkvæmt The Hollywood Reporter. Rhino, hliðarsjálf Aleksei Mikhailovich Sytsevich, birtist fyrst árið 1966 í 41. tölublaði Köngulóarmannsins, Giamatti hefur sést í mörgum myndum að… Lesa meira
Stæðilegur Superman á forsíðu Empire
Stálmaðurinn Superman, eða Man of Steel, er til alls líklegur á forsíðu nýjasta tölublaðs kvikmyndatímaritsins Empire. Á vef blaðsins er birt mynd af forsíðunni og önnur mynd þar sem Superman sést án textans á forsíðunni. Sjáðu myndirnar hér að neðan: Tímaritið verður sneisafullt af upplýsingum um myndina, um leikstjórann Zack…
Stálmaðurinn Superman, eða Man of Steel, er til alls líklegur á forsíðu nýjasta tölublaðs kvikmyndatímaritsins Empire. Á vef blaðsins er birt mynd af forsíðunni og önnur mynd þar sem Superman sést án textans á forsíðunni. Sjáðu myndirnar hér að neðan: Tímaritið verður sneisafullt af upplýsingum um myndina, um leikstjórann Zack… Lesa meira
Frumsýning: Parker
Sambíóin frumsýna spennumyndina Parker á föstudaginn næsta, 1. febrúar. Eftir vel heppnað rán er Parker svikinn af félögum sínum og skilinn eftir til að deyja. En Parker lifir af og þegar hann nær heilsu kemst bara eitt að: Hefnd. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Það eru þau Jason Statham…
Sambíóin frumsýna spennumyndina Parker á föstudaginn næsta, 1. febrúar. Eftir vel heppnað rán er Parker svikinn af félögum sínum og skilinn eftir til að deyja. En Parker lifir af og þegar hann nær heilsu kemst bara eitt að: Hefnd. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Það eru þau Jason Statham… Lesa meira
Django heldur íslenska toppsætinu
Django Unchained, mynd Quentin Tarantino, er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin er vestri, og fjallar öðrum þræði um þrælahald í Bandaríkjunum. Önnur vinsælasta myndin á landinu er Gangster Squad, en hún kemur ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti, einnig ný á lista,…
Django Unchained, mynd Quentin Tarantino, er vinsælasta myndin í bíó á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin er vestri, og fjallar öðrum þræði um þrælahald í Bandaríkjunum. Önnur vinsælasta myndin á landinu er Gangster Squad, en hún kemur ný beint í annað sætið. Í þriðja sæti, einnig ný á lista,… Lesa meira
Lewis og Lawrence best á SAG hátíðinni
Fátt kom á óvart á Screen Actors Guild verðlaunahátíðinni, SAG, sem haldin var í gær í Bandaríkjunum. Anne Hathaway fékk verðlaun fyrir besta meðleik fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum og Jennifer Lawrence vann verðlaunin fyrir aðalkvenhlutverk í Silver Linings Playbook. Daniel Day-Lewis vann verðlaun fyrir aðalhlutverk karla, fyrir leik sinni…
Fátt kom á óvart á Screen Actors Guild verðlaunahátíðinni, SAG, sem haldin var í gær í Bandaríkjunum. Anne Hathaway fékk verðlaun fyrir besta meðleik fyrir hlutverk sitt í Vesalingunum og Jennifer Lawrence vann verðlaunin fyrir aðalkvenhlutverk í Silver Linings Playbook. Daniel Day-Lewis vann verðlaun fyrir aðalhlutverk karla, fyrir leik sinni… Lesa meira
Vinsælar nornaveiðar
Bíómyndin Nornaveiðimennirnir Hans og Gréta eða Hansel & Gretel: Witch Hunters er toppmynd helgarinnar í Bandaríkjunum, en eins og við sögðum frá á laugardaginn var henni spáð mestum vinsældum eftir bíóaðsókn föstudagsins síðasta. Myndin þénaði 19 milljónir Bandaríkjadala í fyrsta sætinu. Önnur ný mynd, gamanmyndin Movie 43, sem er sneisafull…
Bíómyndin Nornaveiðimennirnir Hans og Gréta eða Hansel & Gretel: Witch Hunters er toppmynd helgarinnar í Bandaríkjunum, en eins og við sögðum frá á laugardaginn var henni spáð mestum vinsældum eftir bíóaðsókn föstudagsins síðasta. Myndin þénaði 19 milljónir Bandaríkjadala í fyrsta sætinu. Önnur ný mynd, gamanmyndin Movie 43, sem er sneisafull… Lesa meira
Randy Quaid meinað um landvist í Kanada
Bandaríska kvikmyndaleikaranum Randy Quaid, sem margir þekkja úr myndinni Christmas Vacation, og eiginkonu hans Evi, hefur verið meinað að setjast að í Kanada til langframa, en þar hafa þau haldið sig síðustu tvö ár. Hjónin, sem telja að líf þeirra sé í hættu í Bandaríkjunum, hafa áfrýjað ákvörðun útlendingastofnunar Kanada.…
Bandaríska kvikmyndaleikaranum Randy Quaid, sem margir þekkja úr myndinni Christmas Vacation, og eiginkonu hans Evi, hefur verið meinað að setjast að í Kanada til langframa, en þar hafa þau haldið sig síðustu tvö ár. Hjónin, sem telja að líf þeirra sé í hættu í Bandaríkjunum, hafa áfrýjað ákvörðun útlendingastofnunar Kanada.… Lesa meira
Rómantík í Þetta reddast – Nýtt plakat
Nýtt plakat er komið fyrir nýjustu mynd Barkar Gunnarssonar, Þetta reddast, en myndin verður frumsýnd þann 1. mars nk. Myndin fjallar um ungan blaðamann sem er kominn á síðasta séns, bæði í vinnunni og í sambandinu, vegna óhóflegrar drykkju sinnar. Hann ákveður að reyna að bjarga sambandinu sínu með því…
Nýtt plakat er komið fyrir nýjustu mynd Barkar Gunnarssonar, Þetta reddast, en myndin verður frumsýnd þann 1. mars nk. Myndin fjallar um ungan blaðamann sem er kominn á síðasta séns, bæði í vinnunni og í sambandinu, vegna óhóflegrar drykkju sinnar. Hann ákveður að reyna að bjarga sambandinu sínu með því… Lesa meira
Kutcher á spítala eftir að hafa borðað eins og Jobs
Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher gerði hvað hann gat til að undirbúa sig vel undir hlutverk frumkvöðulsins Steve Jobs í myndinni jOBS. Kutcher segir í samtali við bandaríska dagblaðið USA today að hann hafi tekið upp mataræði sem byggðist eingöngu upp á því að borða ávexti,til að búa sig undir…
Bandaríski leikarinn Ashton Kutcher gerði hvað hann gat til að undirbúa sig vel undir hlutverk frumkvöðulsins Steve Jobs í myndinni jOBS. Kutcher segir í samtali við bandaríska dagblaðið USA today að hann hafi tekið upp mataræði sem byggðist eingöngu upp á því að borða ávexti,til að búa sig undir… Lesa meira
Argo best hjá Producers Guild
Argo í leikstjórn Ben Affleck var valin besta myndin á Producers Guild of America-verðlaunahátíðinni sem var haldin í 24. sinn í Beverly Hills um helgina. Stutt er síðan Argo fékk Golden Globe-verðlaunin sem besta myndin í dramaflokki og telja margir að hún sé líklegust til að hreppa Óskarsverðlaunin í næsta…
Argo í leikstjórn Ben Affleck var valin besta myndin á Producers Guild of America-verðlaunahátíðinni sem var haldin í 24. sinn í Beverly Hills um helgina. Stutt er síðan Argo fékk Golden Globe-verðlaunin sem besta myndin í dramaflokki og telja margir að hún sé líklegust til að hreppa Óskarsverðlaunin í næsta… Lesa meira

