Fréttir

Nýtt tímaferðalag í heitum potti?


Þrátt fyrir að hafa ekki slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum ( myndin þénaði alls 50 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu í Bandaríkjunum og kostaði 36 milljónir í framleiðslu, og lenti í þriðja sæti á aðsóknarlistanum á opnunarhelginni á eftir myndunum How to Train Your Dragon og Alice in Wonderland,…

Þrátt fyrir að hafa ekki slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum ( myndin þénaði alls 50 milljónir Bandaríkjadala í miðasölu í Bandaríkjunum og kostaði 36 milljónir í framleiðslu, og lenti í þriðja sæti á aðsóknarlistanum á opnunarhelginni á eftir myndunum How to Train Your Dragon og Alice in Wonderland,… Lesa meira

Argo-leikari út úr skápnum


Kanadíski leikarinn Victor Garber,  sem hefur leikið í Titanic, Legally Blonde, Argo og sjónvarpsþáttunum Alias, ef kominn út úr skápnum. Hinn 63 ára Garber hefur aldrei áður rætt samkynhneigð sína opinberlega. Hann  staðfesti í viðtali við Greg In Hollywood að hann búi með karlmanni. Þegar hann var spurður út í…

Kanadíski leikarinn Victor Garber,  sem hefur leikið í Titanic, Legally Blonde, Argo og sjónvarpsþáttunum Alias, ef kominn út úr skápnum. Hinn 63 ára Garber hefur aldrei áður rætt samkynhneigð sína opinberlega. Hann  staðfesti í viðtali við Greg In Hollywood að hann búi með karlmanni. Þegar hann var spurður út í… Lesa meira

Frumsýning: Chasing Mavericks


Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Gerard Butlers, Chasing Mavericks, á föstudaginn næsta, 18. janúar.  Butler er jafnframt framleiðandi myndarinnar. Myndin segir sanna sögu eins merkasta brimbrettakappa síðari ára. Sjáðu stiklu úr myndinni hér að neðan: Chasing Mavericks segir sanna sögu brimbrettameistarans Jays Moriarity sem aðeins 15 ára að aldri byrjaði að…

Sambíóin frumsýna nýjustu mynd Gerard Butlers, Chasing Mavericks, á föstudaginn næsta, 18. janúar.  Butler er jafnframt framleiðandi myndarinnar. Myndin segir sanna sögu eins merkasta brimbrettakappa síðari ára. Sjáðu stiklu úr myndinni hér að neðan: Chasing Mavericks segir sanna sögu brimbrettameistarans Jays Moriarity sem aðeins 15 ára að aldri byrjaði að… Lesa meira

Frumsýning: XL


Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 18. janúar, mynd Marteins Þórssonar, XL. Myndin fjallar um þingmann, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni, sem er neyddur í áfengismeðferð en ákveður að halda eitt heljarinnar partý áður en meðferðin hefst. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum…

Sambíóin frumsýna á föstudaginn næsta, þann 18. janúar, mynd Marteins Þórssonar, XL. Myndin fjallar um þingmann, sem leikinn er af Ólafi Darra Ólafssyni, sem er neyddur í áfengismeðferð en ákveður að halda eitt heljarinnar partý áður en meðferðin hefst. Sjáðu sýnishorn úr myndinni hér að neðan: Í tilkynningu frá Sambíóunum… Lesa meira

Frumsýning – Django Unchained


Sena frumsýndir Django Unchained, nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, á föstudaginn næsta, þann 18. janúar.  Öll bíóin forsýna myndina duglega næstu tvo daga, þ.e. á miðvikudag og fimmtudag og er miðasala hafin á allar forsýningarnar. Sjáðu stiklu úr myndinni hér að neðan: „Hér er meistari Tarantino kominn í villta…

Sena frumsýndir Django Unchained, nýjustu mynd bandaríska leikstjórans Quentin Tarantino, á föstudaginn næsta, þann 18. janúar.  Öll bíóin forsýna myndina duglega næstu tvo daga, þ.e. á miðvikudag og fimmtudag og er miðasala hafin á allar forsýningarnar. Sjáðu stiklu úr myndinni hér að neðan: "Hér er meistari Tarantino kominn í villta… Lesa meira

Vonarstræti: tökur hefjast í febrúar


Fréttablaðið greinir frá því í dag að tökur á nýjustu kvikmynd leikstjórans Baldvins Z, Vonarstræti, hefjist um miðjan febrúar nk., en síðasta mynd hans, Órói, naut talsverðra vinsælda. „Þetta er allt á milljón í augnablikinu,“ segir Baldvin um undirbúning myndarinnar í samtali við Fréttablaðið. Í blaðinu segir að tökum á…

Fréttablaðið greinir frá því í dag að tökur á nýjustu kvikmynd leikstjórans Baldvins Z, Vonarstræti, hefjist um miðjan febrúar nk., en síðasta mynd hans, Órói, naut talsverðra vinsælda. "Þetta er allt á milljón í augnablikinu,“ segir Baldvin um undirbúning myndarinnar í samtali við Fréttablaðið. Í blaðinu segir að tökum á… Lesa meira

Hungurleikarnir 2 – fleiri nýjar myndir


Nýjar myndir berast nú nær daglega úr næstu Hungurleikamynd, The Hunger Games: Cathching Fire.  Beðið er eftir þessari mynd með mikilli eftirvæntingu en fyrsta myndin sló í gegn um allan heim og þénaði 686 milljón Bandaríkjadali á heimsvísu Hér að ofan eru aðalleikararnir Jennifer Lawrence, sem er nýbakaður Golden Globe verðlaunahafi…

Nýjar myndir berast nú nær daglega úr næstu Hungurleikamynd, The Hunger Games: Cathching Fire.  Beðið er eftir þessari mynd með mikilli eftirvæntingu en fyrsta myndin sló í gegn um allan heim og þénaði 686 milljón Bandaríkjadali á heimsvísu Hér að ofan eru aðalleikararnir Jennifer Lawrence, sem er nýbakaður Golden Globe verðlaunahafi… Lesa meira

Ben-Hur endurgerð í bígerð – Jesú kemur við sögu


Verið er að undirbúa endurgerð á stórmyndinni Ben-Hur, samkvæmt vefsíðunni Deadline.com. Ben-Hur var frumsýnd árið 1959 og var leikstýrt af William Wyler með Charlton Heston í aðalhlutverki. MGM kvikmyndaverið er búið að kaupa handrit af Keith Clarke sem vann það upp úr bókinni geysivinsælu Ben -Hur: A Tale Of The…

Verið er að undirbúa endurgerð á stórmyndinni Ben-Hur, samkvæmt vefsíðunni Deadline.com. Ben-Hur var frumsýnd árið 1959 og var leikstýrt af William Wyler með Charlton Heston í aðalhlutverki. MGM kvikmyndaverið er búið að kaupa handrit af Keith Clarke sem vann það upp úr bókinni geysivinsælu Ben -Hur: A Tale Of The… Lesa meira

Áfram spenna á toppnum


Ekkert lát er á vinsældum spennutryllisins The Bourne Legacy, með Jeremy Renner í aðalhlutverkinu, á DVD og Blu-ray. Myndin er nú á toppi DVD/Blu-ray listans,  þriðju vikuna í röð, en myndin hefur verið í fimm vikur á lista. Bannáramyndin Lawless, með Tom Hardy og Shia Labeouf nýtur einnig mikilla vinsælda…

Ekkert lát er á vinsældum spennutryllisins The Bourne Legacy, með Jeremy Renner í aðalhlutverkinu, á DVD og Blu-ray. Myndin er nú á toppi DVD/Blu-ray listans,  þriðju vikuna í röð, en myndin hefur verið í fimm vikur á lista. Bannáramyndin Lawless, með Tom Hardy og Shia Labeouf nýtur einnig mikilla vinsælda… Lesa meira

Leikskáld skrifar Assassin´s Creed


Búið er að ráða breska leikritaskáldið Michael Lesslie til að skrifa handrit myndarinnar sem gera á eftir tölvuleiknum vinsæla Assassins´s Creed. Lesslie er ekki endilega sá frægasti í kvikmyndahandritabransanum, en hann hefur vakið athygli fyrir skrif sín fyrir stuttmyndir og leikhús. Lesslie fær það hlutverk í Assassins Creed að skrifa…

Búið er að ráða breska leikritaskáldið Michael Lesslie til að skrifa handrit myndarinnar sem gera á eftir tölvuleiknum vinsæla Assassins´s Creed. Lesslie er ekki endilega sá frægasti í kvikmyndahandritabransanum, en hann hefur vakið athygli fyrir skrif sín fyrir stuttmyndir og leikhús. Lesslie fær það hlutverk í Assassins Creed að skrifa… Lesa meira

Disney neglir niður frumsýningardaga


Við sögðum frá því um daginn að búið væri að ráða handritshöfund fimmtu Pirates of the Caribbean-myndarinnar. Núna er búið að negla niður frumsýningardag vestanhafs, eða 10. júlí 2015. Disney hefur tilkynnt um fleiri spennandi frumsýningardaga. The Muppets 2 með Ricky Gervais í aðalhlutverki kemur út 21. mars 2014 og…

Við sögðum frá því um daginn að búið væri að ráða handritshöfund fimmtu Pirates of the Caribbean-myndarinnar. Núna er búið að negla niður frumsýningardag vestanhafs, eða 10. júlí 2015. Disney hefur tilkynnt um fleiri spennandi frumsýningardaga. The Muppets 2 með Ricky Gervais í aðalhlutverki kemur út 21. mars 2014 og… Lesa meira

Hobbiti heldur toppsætinu á Íslandi


The Hobbit: An Unexpected Journey situr sem fastast á toppi íslenska aðsóknarlistans, en myndin var á toppnum í síðustu viku einnig, og hefur verið núna í þrjár vikur á lista. Í öðru sæti er nýjasta Tom Cruise myndin, Jack Reacher, en hún er ný á lista. Í þriðja sæti er…

The Hobbit: An Unexpected Journey situr sem fastast á toppi íslenska aðsóknarlistans, en myndin var á toppnum í síðustu viku einnig, og hefur verið núna í þrjár vikur á lista. Í öðru sæti er nýjasta Tom Cruise myndin, Jack Reacher, en hún er ný á lista. Í þriðja sæti er… Lesa meira

Arnold vill ekki að Conan verði B-mynd


Eins og við sögðum frá nýlega þá hefur verið tilkynnt opinberlega að Arnold Schwarzenegger muni snúa aftur í hlutverki Conans villimanns. Síðan þá hefur ekki mikið heyrst af verkefninu, enda Schwarzenegger upptekinn við að kynna mynd sína The Last Stand sem verður frumsýnd 1. febrúar hér á landi. Í samtali…

Eins og við sögðum frá nýlega þá hefur verið tilkynnt opinberlega að Arnold Schwarzenegger muni snúa aftur í hlutverki Conans villimanns. Síðan þá hefur ekki mikið heyrst af verkefninu, enda Schwarzenegger upptekinn við að kynna mynd sína The Last Stand sem verður frumsýnd 1. febrúar hér á landi. Í samtali… Lesa meira

Argo og Vesalingarnir bestar á Golden Globe


Kvikmyndirnar Argo og Vesalingarnir, eða Les Miserables, voru sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe verðlaunin voru veitt í gær í Hollywood, en verðlaunin þykja jafnan gefa hugmyndir um mögulega sigurvegara á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar. Argo hlaut tvenn verðlaun, sem besta drama kvikmynd og Ben Affleck var valinn besti leikstjórinn. Les Miserables…

Kvikmyndirnar Argo og Vesalingarnir, eða Les Miserables, voru sigurvegarar kvöldsins þegar Golden Globe verðlaunin voru veitt í gær í Hollywood, en verðlaunin þykja jafnan gefa hugmyndir um mögulega sigurvegara á Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar. Argo hlaut tvenn verðlaun, sem besta drama kvikmynd og Ben Affleck var valinn besti leikstjórinn. Les Miserables… Lesa meira

Tökur á Turtles hefjast í apríl


Tökur á Teenage Mutant Ninja Turtles eiga að hefjast í apríl í New York, samkvæmt Production Weekly. Þessi endurræsing á skjaldbökunum hefur verið á hálfgerðum skjaldbökuhraða því fyrst átti að frumsýna myndina á þessu ári og áttu tökur að hefjast síðasta haust. Vegna vandræðagangs með handritið var frumsýningunni verið frestað…

Tökur á Teenage Mutant Ninja Turtles eiga að hefjast í apríl í New York, samkvæmt Production Weekly. Þessi endurræsing á skjaldbökunum hefur verið á hálfgerðum skjaldbökuhraða því fyrst átti að frumsýna myndina á þessu ári og áttu tökur að hefjast síðasta haust. Vegna vandræðagangs með handritið var frumsýningunni verið frestað… Lesa meira

Sýningum á Dexter flýtt


Sýningum á áttundu þáttaröðinni um fjöldamorðingjann Dexter hefur verið flýtt um þrjá mánuði í Bandaríkjunum. Þættirnir áttu upphaflega að hefja göngu sína í september en hefjast þess í stað í júní. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari breytingu. Orðrómur hefur verið uppi um að þetta verði síðasta þáttaröðin en…

Sýningum á áttundu þáttaröðinni um fjöldamorðingjann Dexter hefur verið flýtt um þrjá mánuði í Bandaríkjunum. Þættirnir áttu upphaflega að hefja göngu sína í september en hefjast þess í stað í júní. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari breytingu. Orðrómur hefur verið uppi um að þetta verði síðasta þáttaröðin en… Lesa meira

„Ég er ekki þræll þinn“ – Tarantino rífst útaf Django


Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að…

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að… Lesa meira

"Ég er ekki þræll þinn" – Tarantino rífst útaf Django


Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að…

Bandaríski leikstjórinn Quentin Tarantino er nú á faraldsfæti til að kynna nýjustu mynd sína Django Unchained, en myndin fjallar að stórum hluta um þrælahald í Bandaríkjunum og oft er brugðið upp mynd af hryllilegri meðferð þeirra í myndinni. Myndin hefur hlotið mikið umtal og gagnrýni, og Tarantino hefur þurft að… Lesa meira

Zero sigrar nýju myndirnar


Spennutryllirinn Zero Dark Thirty, sem fjallar um leitina að hryðjverkaforingjanum Osama Bin Laden, var mest sótta bíómyndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina, þrátt fyrir að myndin sé þónokkuð umdeild, og menn séu ekki á eitt sáttir um hve nákvæma mynd hún birtir af málinu og yfirheyrsluaðferðum hersins. Myndin þénaði…

Spennutryllirinn Zero Dark Thirty, sem fjallar um leitina að hryðjverkaforingjanum Osama Bin Laden, var mest sótta bíómyndin í bandarískum bíóhúsum nú um helgina, þrátt fyrir að myndin sé þónokkuð umdeild, og menn séu ekki á eitt sáttir um hve nákvæma mynd hún birtir af málinu og yfirheyrsluaðferðum hersins. Myndin þénaði… Lesa meira

Statham er meistari dulargervanna


Um daginn sýndum við plakat og fyrstu stikluna úr nýju Jason Statham myndinni, Parker, og nú er komin stuttmynd með sýnishornum úr myndinni og viðtali við Statham sjálfan um myndina, svokallað Featurette. Parker, aðalpersónan, er greinilega meistari dulargervanna, ef eitthvað er að marka stikluna: Eins og segir á vefsíðunni CinemaBlend.com…

Um daginn sýndum við plakat og fyrstu stikluna úr nýju Jason Statham myndinni, Parker, og nú er komin stuttmynd með sýnishornum úr myndinni og viðtali við Statham sjálfan um myndina, svokallað Featurette. Parker, aðalpersónan, er greinilega meistari dulargervanna, ef eitthvað er að marka stikluna: Eins og segir á vefsíðunni CinemaBlend.com… Lesa meira

Höfundur Pirates of the Caribbean 5 ráðinn


Jeff Nathanson, handritshöfundur kvikmyndarinnar Catch Me If You Can, hefur verið ráðinn til að skrifa handrit að fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndablaðsins þá ætlar stórframleiðandinn Jerry Bruckheimer að framleiða myndina fyrir Disney og Johnny Depp mun að öllum líkindum snúa aftur í hlutverki skipstjórans og…

Jeff Nathanson, handritshöfundur kvikmyndarinnar Catch Me If You Can, hefur verið ráðinn til að skrifa handrit að fimmtu Pirates of the Caribbean myndinni. Samkvæmt frétt Variety kvikmyndablaðsins þá ætlar stórframleiðandinn Jerry Bruckheimer að framleiða myndina fyrir Disney og Johnny Depp mun að öllum líkindum snúa aftur í hlutverki skipstjórans og… Lesa meira

Tröll og meiri tröll – Ný flott plaköt


Í síðasta mánuði frumsýndum við nýtt plakat og stiklu fyrir myndina Jack The Giant Slayer, sem hét upphaflega Jack The Giant Killer. Í stiklunni sáust gríðarleg tröll sem aðahetjan í myndinni þarf að eiga við, en í plakötunum hér að neðan sjáum við þessi tröll í návígi og getum virt…

Í síðasta mánuði frumsýndum við nýtt plakat og stiklu fyrir myndina Jack The Giant Slayer, sem hét upphaflega Jack The Giant Killer. Í stiklunni sáust gríðarleg tröll sem aðahetjan í myndinni þarf að eiga við, en í plakötunum hér að neðan sjáum við þessi tröll í návígi og getum virt… Lesa meira

Gosling og Stone ræða samband sitt í Gangster Squad


Við vorum að fá í hús stutt myndband, blöndu af sýnishornum og viðtölum við leikara, svokallað featurette, úr myndinni Gangster Squad sem frumsýnd verður þann 25. janúar nk. Sjáðu myndbandið hér að neðan: Söguþráður myndarinnar er þessi: Myndin hefst árið 1949 í Los Angeles. Glæpamaðurinn Mickey Cohen hefur ásamt mönnum sínum…

Við vorum að fá í hús stutt myndband, blöndu af sýnishornum og viðtölum við leikara, svokallað featurette, úr myndinni Gangster Squad sem frumsýnd verður þann 25. janúar nk. Sjáðu myndbandið hér að neðan: Söguþráður myndarinnar er þessi: Myndin hefst árið 1949 í Los Angeles. Glæpamaðurinn Mickey Cohen hefur ásamt mönnum sínum… Lesa meira

Dýrkeypt mistök í 911 – Ný stikla


Í vikunni birtum við fyrstu myndina úr nýjustu mynd leikkonunnar Halle Berry, The Call, sem leikstýrt er af leikstjóra The Machinist, Brad Anderson. Nú er komin fyrsta stiklan úr myndinni, sem er vægast sagt taugatrekkjandi: Eins og sést í stiklunni vinnur persóna Berry við að svara í neyðarsímann 911, en…

Í vikunni birtum við fyrstu myndina úr nýjustu mynd leikkonunnar Halle Berry, The Call, sem leikstýrt er af leikstjóra The Machinist, Brad Anderson. Nú er komin fyrsta stiklan úr myndinni, sem er vægast sagt taugatrekkjandi: Eins og sést í stiklunni vinnur persóna Berry við að svara í neyðarsímann 911, en… Lesa meira

Júragarðurinn 4 í bíó á næsta ári


Þær RISAfréttir voru að berast að gera á fjórðu Jurassic Park myndina, en myndin fjallar um það þegar risaeðlur eru vaktar til lífsins eftir að hafa verið útdauðar í tugmilljónir ára. Universal kvikmyndafyrirtækið tilkynnti í gær að hafin væri vinna við Jurassic Park 4, eða Júragarðinn 4 eins og myndin…

Þær RISAfréttir voru að berast að gera á fjórðu Jurassic Park myndina, en myndin fjallar um það þegar risaeðlur eru vaktar til lífsins eftir að hafa verið útdauðar í tugmilljónir ára. Universal kvikmyndafyrirtækið tilkynnti í gær að hafin væri vinna við Jurassic Park 4, eða Júragarðinn 4 eins og myndin… Lesa meira

Íslendingur tilnefndur til BAFTA verðlauna


Kvikmyndagerðarkonan Eva Sigurðardóttir, sem nú starfar sem framkvæmdastjóri ljósmynda og kvikmynda hjá Save the Children í Bretlandi, og starfaði áður fyrir breska ríkisútvarpið BBC, hefur verið tilnefnd til bresku BAFTA kvikmyndaverðlaunanna fyrir stuttmyndina Good Night, sem hún framleiðir. BAFTA kvikmyndaverðlaunin eru virtustu kvikmyndaverðlaun Breta, sambærileg Óskarsverðlaununum í Bandaríkjunum. Sjáðu stikluna úr…

Kvikmyndagerðarkonan Eva Sigurðardóttir, sem nú starfar sem framkvæmdastjóri ljósmynda og kvikmynda hjá Save the Children í Bretlandi, og starfaði áður fyrir breska ríkisútvarpið BBC, hefur verið tilnefnd til bresku BAFTA kvikmyndaverðlaunanna fyrir stuttmyndina Good Night, sem hún framleiðir. BAFTA kvikmyndaverðlaunin eru virtustu kvikmyndaverðlaun Breta, sambærileg Óskarsverðlaununum í Bandaríkjunum. Sjáðu stikluna úr… Lesa meira

Dáleiddur þjófur – Ný stikla


Við birtum nýjar myndir úr nýjustu kvikmynd breska leikstjórans Danny Boyle, Trance,  fyrir skemmstu, en nú er stiklan komin út og hægt er að horfa á hana hér að neðan. Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur…

Við birtum nýjar myndir úr nýjustu kvikmynd breska leikstjórans Danny Boyle, Trance,  fyrir skemmstu, en nú er stiklan komin út og hægt er að horfa á hana hér að neðan. Myndin fjallar um uppboðshaldara í listhúsi sem skipuleggur rán á meistaraverki eftir spænska listmálarann Goya, ásamt illvígum glæpaforingja. Uppboðshaldarinn svíkur… Lesa meira

Ríðandi förumaður á Svörtum sunnudegi


Þeir félagar Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón halda áfram vikulegum sýningum sínum á költ- og klassík myndum undir nafninu Svartir sunnudagar í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík. Að þessu sinni er það sjálfur Clint Eastwood sem mætir til leiks í einum magnaðasta vestra sem gerður hefur verið, eins og…

Þeir félagar Hugleikur Dagsson, Sigurjón Kjartansson og Sjón halda áfram vikulegum sýningum sínum á költ- og klassík myndum undir nafninu Svartir sunnudagar í Bíó Paradís við Hverfisgötu í Reykjavík. Að þessu sinni er það sjálfur Clint Eastwood sem mætir til leiks í einum magnaðasta vestra sem gerður hefur verið, eins og… Lesa meira

Catching Fire – Nýjar myndir


Með hverjum deginum núna styttist í frumsýningu á framhaldi Hungurleikanna, The Hunger Games Catching Fire, þó enn séu reyndar nokkrir mánuðir í það. Tímaritið Entertainment Weekly hefur birt nýjar ljósmyndir úr myndinni, sem eru fyrstu tilbúnu ljósmyndirnar úr myndinni, eins og það er skilgreint á vef Empire kvikmyndaritsins. Skoðaðu myndirnar hér…

Með hverjum deginum núna styttist í frumsýningu á framhaldi Hungurleikanna, The Hunger Games Catching Fire, þó enn séu reyndar nokkrir mánuðir í það. Tímaritið Entertainment Weekly hefur birt nýjar ljósmyndir úr myndinni, sem eru fyrstu tilbúnu ljósmyndirnar úr myndinni, eins og það er skilgreint á vef Empire kvikmyndaritsins. Skoðaðu myndirnar hér… Lesa meira

Tyson fer á dauðadeild


Hnefaleikameistarinn Mike Tyson mun þreyta frumraun sína sem leikari í sjónvarpsþætti þegar hann kemur fram í gestahlutverki í NBC þáttunum Law & Order: SVU. Eins og kunnugt er lék Tyson sjálfan sig í bíómyndunum The Hangover 1 og 2, en í þetta sinn mun hann leika morðingja. Um er að ræða…

Hnefaleikameistarinn Mike Tyson mun þreyta frumraun sína sem leikari í sjónvarpsþætti þegar hann kemur fram í gestahlutverki í NBC þáttunum Law & Order: SVU. Eins og kunnugt er lék Tyson sjálfan sig í bíómyndunum The Hangover 1 og 2, en í þetta sinn mun hann leika morðingja. Um er að ræða… Lesa meira