Svartur á leik er íslensk kvikmynd frá árinu 2012 byggð á samnefndri metsölubók eftir Stefán Mána Sigþórsson. Bæði bókin og myndin styðjast við þekkt glæpamál á Íslandi og segir frá miklu umbreytingarskeiði í undirheimum Íslands undir síðustu aldamót. Stebbi (Þorvaldur Davíð Kristjánsson) rekst á gamlan æskufélaga frá Ólafsvík, Tóta (Jóhannes…
Svartur á leik er íslensk kvikmynd frá árinu 2012 byggð á samnefndri metsölubók eftir Stefán Mána Sigþórsson. Bæði bókin og myndin styðjast við þekkt glæpamál á Íslandi og segir frá miklu umbreytingarskeiði í undirheimum Íslands undir síðustu aldamót. Stebbi (Þorvaldur Davíð Kristjánsson) rekst á gamlan æskufélaga frá Ólafsvík, Tóta (Jóhannes… Lesa meira
Fréttir
Úr brúðum í búninga
Prúðuleikaraleikstjórinn James Bobin hefur skrifað undir samning um að leikstýra búninga- söngvamyndinni Tribyville, að því er vefmiðillinn The Wrap greinir frá. Bobin mun sjálfur skrifa handritið, en enn er lítið meira vitað um verkefnið. Bobin er þekktur fyrir leikstjórn sína á The Muppets og framhaldsmynd af The Muppets sem nú…
Prúðuleikaraleikstjórinn James Bobin hefur skrifað undir samning um að leikstýra búninga- söngvamyndinni Tribyville, að því er vefmiðillinn The Wrap greinir frá. Bobin mun sjálfur skrifa handritið, en enn er lítið meira vitað um verkefnið. Bobin er þekktur fyrir leikstjórn sína á The Muppets og framhaldsmynd af The Muppets sem nú… Lesa meira
Kafbátatryllir með Harris og Duchovny – Ný stikla
Þær eru nokkrar kafbátamyndirnar sem gerðar hafa verið. Hver man ekki eftir Das Boot og The Hunt for Red October. Nú er kominn nýr kafbátatryllir, Phantom, með engum öðrum en Ed Harris í aðalhlutverkinu, en með honum leikur einnig aðalhlutverk David Duchovny úr Californication þáttunum. Hér er kominn fyrsta stiklan…
Þær eru nokkrar kafbátamyndirnar sem gerðar hafa verið. Hver man ekki eftir Das Boot og The Hunt for Red October. Nú er kominn nýr kafbátatryllir, Phantom, með engum öðrum en Ed Harris í aðalhlutverkinu, en með honum leikur einnig aðalhlutverk David Duchovny úr Californication þáttunum. Hér er kominn fyrsta stiklan… Lesa meira
Barn og Stjörnustríðsleikari í Modern Family
Það er allt að gerast í Modern Family sjónvarpsþáttunum úti í Bandaríkjunum, en þættirnir eru sýndir hér á landi á Stöð 2. Hlé hefur verið á sýningum þátttanna ytra, en nýir þættir fara í loftið í Bandaríkjunum eftir tæpar tvær vikur. Til að stytta biðina fyrir aðdáendur þáttanna þá setti…
Það er allt að gerast í Modern Family sjónvarpsþáttunum úti í Bandaríkjunum, en þættirnir eru sýndir hér á landi á Stöð 2. Hlé hefur verið á sýningum þátttanna ytra, en nýir þættir fara í loftið í Bandaríkjunum eftir tæpar tvær vikur. Til að stytta biðina fyrir aðdáendur þáttanna þá setti… Lesa meira
Ástarþríhyrningur og spenna á 1. hæð til vinstri
Vikidfilms er rekið af ungum kvikmyndagerðarmönnum, en fyrirtækið hefur nú sent frá sér nýja stuttmynd sem heitir 1. hæð til vinstri. Um er að ræða spennutrylli og ástarþríhyrning sem gerist í blokk úti í bæ og á vefsíðu Vikidfilms segir um myndina: Veist þú með hverjum þú býrð? Sagan er eftir…
Vikidfilms er rekið af ungum kvikmyndagerðarmönnum, en fyrirtækið hefur nú sent frá sér nýja stuttmynd sem heitir 1. hæð til vinstri. Um er að ræða spennutrylli og ástarþríhyrning sem gerist í blokk úti í bæ og á vefsíðu Vikidfilms segir um myndina: Veist þú með hverjum þú býrð? Sagan er eftir… Lesa meira
Svartur aftur á toppinn, Lawless beint í fimmta
Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik endurheimti í síðustu viku toppsætið á íslenska DVD listanum, en myndin er fyrrum toppmynd listans, og hefur nú verið á listanum í fjórar vikur alls. Í öðru sæti er toppmynd vikunnar á undan, The Bourne Legacy og í þriðja sæti eru Ben Stiller og félagar…
Íslenski spennutryllirinn Svartur á leik endurheimti í síðustu viku toppsætið á íslenska DVD listanum, en myndin er fyrrum toppmynd listans, og hefur nú verið á listanum í fjórar vikur alls. Í öðru sæti er toppmynd vikunnar á undan, The Bourne Legacy og í þriðja sæti eru Ben Stiller og félagar… Lesa meira
Vinningshafar og lausn í kvikmyndaleik
Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í kvikmyndaleik Kvikmyndir.is og Bíó Paradísar. Þátttaka í leiknum var góð, en einungis 5 þekktu allar 45 myndirnar. Sigurvegar í leiknum: Bíókort í Bíó Paradís Hans Orri Straumland Ásgeir Valgarðsson Leó Rúnar Alexandersson Bíómiðar fyrir 2 í Bíó Paradís Anna Kristín Guðmundsdóttir Árdís Ár…
Dregið hefur verið úr innsendum lausnum í kvikmyndaleik Kvikmyndir.is og Bíó Paradísar. Þátttaka í leiknum var góð, en einungis 5 þekktu allar 45 myndirnar. Sigurvegar í leiknum: Bíókort í Bíó Paradís Hans Orri Straumland Ásgeir Valgarðsson Leó Rúnar Alexandersson Bíómiðar fyrir 2 í Bíó Paradís Anna Kristín Guðmundsdóttir Árdís Ár… Lesa meira
Fyrsta Hollywood mynd Oplev – Ný stikla
Fyrsta stiklan er komin úr myndinni Dead Man Down, en það er fyrsta Hollywood verkefni sænska leikstjórans Niels Arden Oplev, sem er þekktur fyrir upprunalegu myndina Karlar sem hata konur, fyrsta hluta Millennium þríleiksins sem gerður var eftir bókum sænska rithöfundarins Stieg Larsson. Í myndinni hefur Oplev fengið aftur til…
Fyrsta stiklan er komin úr myndinni Dead Man Down, en það er fyrsta Hollywood verkefni sænska leikstjórans Niels Arden Oplev, sem er þekktur fyrir upprunalegu myndina Karlar sem hata konur, fyrsta hluta Millennium þríleiksins sem gerður var eftir bókum sænska rithöfundarins Stieg Larsson. Í myndinni hefur Oplev fengið aftur til… Lesa meira
Lofaði að klippa Lee ekki úr Hobbitanum
Peter Jackson stóð við loforð sitt um að klippa Christopher Lee ekki út úr Hobbitanum. Leikstjórinn klippti Lee í hlutverki seiðkarlsins Saruman út úr síðustu Lord of the Rings-myndinni. Atriðin með honum sjást aðeins í lengri útgáfu myndarinnar sem var gefin út á DVD. Jackson lofaði Lee að klippa hann…
Peter Jackson stóð við loforð sitt um að klippa Christopher Lee ekki út úr Hobbitanum. Leikstjórinn klippti Lee í hlutverki seiðkarlsins Saruman út úr síðustu Lord of the Rings-myndinni. Atriðin með honum sjást aðeins í lengri útgáfu myndarinnar sem var gefin út á DVD. Jackson lofaði Lee að klippa hann… Lesa meira
Súperman meira krefjandi en Batman
Christopher Nolan hefur hrósað kollega sínum Zack Snyder í hástert fyrir starf sitt við hina væntanlegu Man of Steel. Hann segir myndina mun meira krefjandi en Batman-þríleikinn sem hann hefur nýlokið við að leikstýra. Nolan framleiðir Man of Steel sem er endurræsing á Súperman-myndabálkinum. „Zack var hárrétti maðurinn til að…
Christopher Nolan hefur hrósað kollega sínum Zack Snyder í hástert fyrir starf sitt við hina væntanlegu Man of Steel. Hann segir myndina mun meira krefjandi en Batman-þríleikinn sem hann hefur nýlokið við að leikstýra. Nolan framleiðir Man of Steel sem er endurræsing á Súperman-myndabálkinum. "Zack var hárrétti maðurinn til að… Lesa meira
Janúarleikur Kvikmyndir.is og Mynda mánaðarins
Nýr leikur í janúarblaðinu – Finndu rakettuna. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í janúarblaðinu en hann snýst að þessu sinni um að finna rakettu sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að finna rakettuna…
Nýr leikur í janúarblaðinu - Finndu rakettuna. Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í janúarblaðinu en hann snýst að þessu sinni um að finna rakettu sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að finna rakettuna… Lesa meira
Matt Damon enn fúll vegna Avatar
Matt Damon er enn fúll yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í vinsælustu mynd allra tíma, Avatar. Damon var fyrsti valkostur leikstjórans James Cameron í hlutverk Jake Sully en leikarinn varð að afþakka vegna þess að hann var búinn að skuldbinda sig annars staðar. „Mig langaði mikið að…
Matt Damon er enn fúll yfir því að hafa þurft að hafna hlutverki í vinsælustu mynd allra tíma, Avatar. Damon var fyrsti valkostur leikstjórans James Cameron í hlutverk Jake Sully en leikarinn varð að afþakka vegna þess að hann var búinn að skuldbinda sig annars staðar. "Mig langaði mikið að… Lesa meira
Minnislaus málverkasali
Nýjar myndir hafa verið birtar úr spennutrylli leikstjórans Danny Boyle, Trance, en Boyle gerði síðast hina sannsögulegu 127 Hours. Myndin verður frumsýnd í Bretlandi í mars nk. Í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today sagði Boyle að myndin byrjaði eins og dæmigerð noir glæpamynd, „en fer síðan að fjalla um…
Nýjar myndir hafa verið birtar úr spennutrylli leikstjórans Danny Boyle, Trance, en Boyle gerði síðast hina sannsögulegu 127 Hours. Myndin verður frumsýnd í Bretlandi í mars nk. Í samtali við bandaríska dagblaðið USA Today sagði Boyle að myndin byrjaði eins og dæmigerð noir glæpamynd, „en fer síðan að fjalla um… Lesa meira
Sigurvegarar í Jólagetraun kvikmyndir.is
Dregið hefur verið í Jólagetraun kvikmyndir.is 2012. Í getrauninni, sem var myndagetraun, var spurt um nöfn á fimm leikurum og þökkum við öllum þeim sem þátt tóku kærlega fyrir. Smellið hér til að skoða jólagetraunina. Rétt svör eru eftirfarandi: Scott Caan Owen Wilson Bernie Mac Kiefer Sutherland Nicolas Cage Sigurvegarar…
Dregið hefur verið í Jólagetraun kvikmyndir.is 2012. Í getrauninni, sem var myndagetraun, var spurt um nöfn á fimm leikurum og þökkum við öllum þeim sem þátt tóku kærlega fyrir. Smellið hér til að skoða jólagetraunina. Rétt svör eru eftirfarandi: Scott Caan Owen Wilson Bernie Mac Kiefer Sutherland Nicolas Cage Sigurvegarar… Lesa meira
Charles Durning er látinn
Hinn þekkti karakter-leikari, Charles Durning, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í New York í Bandaríkjunum. Durning lék í myndum eins og The Sting og Tootsie og nú síðustu árin lék hann föður Denis Leary í slökkviliðsþáttunum Rescue me. Durning hlaut tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn…
Hinn þekkti karakter-leikari, Charles Durning, er látinn, 89 ára að aldri. Hann lést á heimili sínu í New York í Bandaríkjunum. Durning lék í myndum eins og The Sting og Tootsie og nú síðustu árin lék hann föður Denis Leary í slökkviliðsþáttunum Rescue me. Durning hlaut tilnefningar til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn… Lesa meira
Dusty fær að fara í bíó
Kvikmyndafyrirtækið Disney er búið að ákveða að frumsýna myndina Planes, eða Flugvélar, þann 9. ágúst 2013 í Bandaríkjunum, en myndin er hliðarmynd, e. „spin-off“, af teiknimyndunum vinsælu Cars, eða Bílar. Það er DisneyToon Studios sem býr þessa mynd til en yfirmaður Pixar/Disney Animation, John Lasseter, framleiðir. Í myndinni er fylgst…
Kvikmyndafyrirtækið Disney er búið að ákveða að frumsýna myndina Planes, eða Flugvélar, þann 9. ágúst 2013 í Bandaríkjunum, en myndin er hliðarmynd, e. "spin-off", af teiknimyndunum vinsælu Cars, eða Bílar. Það er DisneyToon Studios sem býr þessa mynd til en yfirmaður Pixar/Disney Animation, John Lasseter, framleiðir. Í myndinni er fylgst… Lesa meira
Lokastiklan úr Django Unchained
Lokastiklan úr nýjustu mynd Quentins Tarantino, Django Unchained, er komin út. Þar sést meira frá Broomhilde, eiginkonu Django, sem illmennið Calvin Candie heldur fanginni. Einnig eru þar ný atriði með Django og læriföður hans, Schultz. Hin 165 mínútna langa Django Unchained er frumsýnd í dag í Bandaríkjunum og Kanada…
Lokastiklan úr nýjustu mynd Quentins Tarantino, Django Unchained, er komin út. Þar sést meira frá Broomhilde, eiginkonu Django, sem illmennið Calvin Candie heldur fanginni. Einnig eru þar ný atriði með Django og læriföður hans, Schultz. Hin 165 mínútna langa Django Unchained er frumsýnd í dag í Bandaríkjunum og Kanada… Lesa meira
Hobbitinn vinsælastur, Jack Reacher í öðru
Myndin um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey var í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans eftir síðustu helgi með 36 milljónir Bandaríkjadala í tekjur, og er nú búin að þéna 149 milljónir dala alls þar í landi. Myndin verður frumsýnd á morgun, annan í jólum, á Íslandi. Smellið hér til að…
Myndin um Hobbitann, The Hobbit: An Unexpected Journey var í efsta sæti bandaríska aðsóknarlistans eftir síðustu helgi með 36 milljónir Bandaríkjadala í tekjur, og er nú búin að þéna 149 milljónir dala alls þar í landi. Myndin verður frumsýnd á morgun, annan í jólum, á Íslandi. Smellið hér til að… Lesa meira
Nýjar Star Trek Into Darkness myndir
Í nýjasta tölublaði kvikmyndaritsins Empire eru birtar glænýjar myndir úr næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, en það var vefsíðan ComingSoon sem birti þær á vefsíðu sinni. Sjáið nokkrar myndanna hér að neðan og viðtal við illmennið Benedict Cumberbatch neðst: Leikarar í myndinni eru þau John Cho, Bruce Greenwood,…
Í nýjasta tölublaði kvikmyndaritsins Empire eru birtar glænýjar myndir úr næstu Star Trek mynd, Star Trek Into Darkness, en það var vefsíðan ComingSoon sem birti þær á vefsíðu sinni. Sjáið nokkrar myndanna hér að neðan og viðtal við illmennið Benedict Cumberbatch neðst: Leikarar í myndinni eru þau John Cho, Bruce Greenwood,… Lesa meira
Game of Thrones mest stolið á netinu
Þætti af Game of Thrones var mest halað niður ólöglega á netinu á þessu ári. Þetta kemur fram í árlegri könnun vefsíðunnar Torrentfreak. Samkvæmt henni var einum þætti í nýjustu þáttaröðinni halað niður ólöglega 4.280.000 sinnum víðs vegar um heiminn. Örlítið fleiri horfðu á þáttinn í bandarísku sjónvarpi. Vefsíðan bætti…
Þætti af Game of Thrones var mest halað niður ólöglega á netinu á þessu ári. Þetta kemur fram í árlegri könnun vefsíðunnar Torrentfreak. Samkvæmt henni var einum þætti í nýjustu þáttaröðinni halað niður ólöglega 4.280.000 sinnum víðs vegar um heiminn. Örlítið fleiri horfðu á þáttinn í bandarísku sjónvarpi. Vefsíðan bætti… Lesa meira
Jólagetraun kvikmyndir.is – Hvaða leikarar eru þetta?
Eins og við lofuðum um daginn þá er nú komið að jólagátu kvikmyndir.is 2012. Um er að ræða verðlauna-myndagátu í fimm liðum, en gáturnar eru sem fyrr eftir þá Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason. 10 getspakir og heppnir þátttakendur fá miða í bíó fyrir tvo…
Eins og við lofuðum um daginn þá er nú komið að jólagátu kvikmyndir.is 2012. Um er að ræða verðlauna-myndagátu í fimm liðum, en gáturnar eru sem fyrr eftir þá Aron Örn Þórarinsson, Elmar Ernir Viðarsson og Samúel Karl Ólason. 10 getspakir og heppnir þátttakendur fá miða í bíó fyrir tvo… Lesa meira
Draumur að leika á móti Aniston
Emma Roberts segir að draumur sinn hafi ræst þegar hún lék á móti Jennifer Aniston í myndinni We´re The Millers. „Jennifer Aniston er snillingur. Ég hef verið aðdáandi hennar ótrúlega lengi. Að vinna með henni var einn af þessum draumum sem rættist,“ sagði hin 21 árs Roberts við The Huffington…
Emma Roberts segir að draumur sinn hafi ræst þegar hún lék á móti Jennifer Aniston í myndinni We´re The Millers. "Jennifer Aniston er snillingur. Ég hef verið aðdáandi hennar ótrúlega lengi. Að vinna með henni var einn af þessum draumum sem rættist," sagði hin 21 árs Roberts við The Huffington… Lesa meira
Lagið sem Tarantino gat ekki notað
Tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur sett á netið nýtt lag sem átti að vera í mynd Quentins Tarantino, Django Unchained. Ocean samdi lagið Wise Man sérstaklega fyrir vestrann. Tarantino hefur áður sagt í viðtali við Rolling Stone að hann hafi hvergi fundið pláss fyrir lagið í myndinni. „Frank Ocean samdi frábæra…
Tónlistarmaðurinn Frank Ocean hefur sett á netið nýtt lag sem átti að vera í mynd Quentins Tarantino, Django Unchained. Ocean samdi lagið Wise Man sérstaklega fyrir vestrann. Tarantino hefur áður sagt í viðtali við Rolling Stone að hann hafi hvergi fundið pláss fyrir lagið í myndinni. "Frank Ocean samdi frábæra… Lesa meira
Dreymdi um að verða leikari fjögurra ára
Tom Cruise dreymdi fyrst um að verða kvikmyndastjarna þegar hann var aðeins fjögurra ára. Leikarinn fimmtugi segir það forréttindi að geta notið vinnunnar sinnar svona mikið. „Það er alltaf spennandi að skapa nýjar persónur og geta upplifað drauminn með því að ferðast um heiminn og hitta nýtt fólk og kynnast…
Tom Cruise dreymdi fyrst um að verða kvikmyndastjarna þegar hann var aðeins fjögurra ára. Leikarinn fimmtugi segir það forréttindi að geta notið vinnunnar sinnar svona mikið. "Það er alltaf spennandi að skapa nýjar persónur og geta upplifað drauminn með því að ferðast um heiminn og hitta nýtt fólk og kynnast… Lesa meira
Rocket Man fer í gang í febrúar
Fréttablaðið greinir frá því nú um helgina að tökur á nýjustu mynd Dags Kára Péturssonar, Rocket Man, séu fyrirhugaðar í febrúar nk. og stefnt sé að því að myndin komi í bíó seinni part næsta árs, 2013. Gunnar Jónsson fyrrum Fóstbróðir, verður í hlutverki rúmlega fertugs manns sem býr enn…
Fréttablaðið greinir frá því nú um helgina að tökur á nýjustu mynd Dags Kára Péturssonar, Rocket Man, séu fyrirhugaðar í febrúar nk. og stefnt sé að því að myndin komi í bíó seinni part næsta árs, 2013. Gunnar Jónsson fyrrum Fóstbróðir, verður í hlutverki rúmlega fertugs manns sem býr enn… Lesa meira
Bond fær að koma til Kína á undan Hobbita
Risamyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, verður frumsýnd þann 21. janúar í Kína, en myndin var frumsýnd í Bretlandi og hér á Íslandi í október sl. Þetta segir heimildarmaður vefmiðilsins The Wrap í Kína. Ef Skyfall á að ná því að þéna 1 milljarð Bandaríkjadala í alþjóðlegri miðasölu, fyrst Bond…
Risamyndin Skyfall, nýjasta James Bond myndin, verður frumsýnd þann 21. janúar í Kína, en myndin var frumsýnd í Bretlandi og hér á Íslandi í október sl. Þetta segir heimildarmaður vefmiðilsins The Wrap í Kína. Ef Skyfall á að ná því að þéna 1 milljarð Bandaríkjadala í alþjóðlegri miðasölu, fyrst Bond… Lesa meira
Anchorman kemur um jólin, næstu
Aðdáendur Will Ferrell bíða í ofvæni eftir framhaldi hinnar sprenghlægilegu Anchorman, eða Anchorman: The Legend of Ron Burgundy eins og fyrri myndin heitir fullu nafni, en nú þegar hafa birst kitlur úr framhaldsmyndinni hér á síðunni. Nú er búið að ákveða frumsýningardag fyrir myndina í Bandaríkjunum sem verður 20. desember 2013. Frumsýningardagur…
Aðdáendur Will Ferrell bíða í ofvæni eftir framhaldi hinnar sprenghlægilegu Anchorman, eða Anchorman: The Legend of Ron Burgundy eins og fyrri myndin heitir fullu nafni, en nú þegar hafa birst kitlur úr framhaldsmyndinni hér á síðunni. Nú er búið að ákveða frumsýningardag fyrir myndina í Bandaríkjunum sem verður 20. desember 2013. Frumsýningardagur… Lesa meira
Gerir grín að Inception og Black Swan – Ný stikla
Ný stikla er komin fyrir næstu Scary Movie mynd, þá fimmtu í röðinni. Scary Movie myndirnar eru grínmyndir sem gera grín að öðrum Hollywood myndum. Það eru liðin 6 ár síðan síðasta Scary Movie mynd kom út, og síðan þá hafa ansi margar myndir komið út sem tilvalið er að…
Ný stikla er komin fyrir næstu Scary Movie mynd, þá fimmtu í röðinni. Scary Movie myndirnar eru grínmyndir sem gera grín að öðrum Hollywood myndum. Það eru liðin 6 ár síðan síðasta Scary Movie mynd kom út, og síðan þá hafa ansi margar myndir komið út sem tilvalið er að… Lesa meira
Arnold tjáir sig um The Last Stand
Arnold Schwarzenegger tjáir sig um hlutverk sitt í spennumyndinni The Last Stand við tímaritið Total Film. „Þetta er eiginlega mynd um litla manninn, þótt það sé fyndið að kalla mig litla manninn, er það ekki?,“ sagði vöðvabúntið. „Þetta er náungi sem er að fara að hætta störfum. Hann er með…
Arnold Schwarzenegger tjáir sig um hlutverk sitt í spennumyndinni The Last Stand við tímaritið Total Film. "Þetta er eiginlega mynd um litla manninn, þótt það sé fyndið að kalla mig litla manninn, er það ekki?," sagði vöðvabúntið. "Þetta er náungi sem er að fara að hætta störfum. Hann er með… Lesa meira
Tom Hardy er Mad Max – Fyrsta mynd!
Fyrsta myndin hefur nú birst af breska leikaranum Tom Hardy ( Lawless, The Dark Knight Rises ) í hlutverki Mad Max Rockatansky í myndinni Mad Max: Fury Road, en það var Ain´t It Cool vefsíðan sem birti myndina fyrst, sem og staðfestingu frá Warner Bros um að þetta væri raunverulega…
Fyrsta myndin hefur nú birst af breska leikaranum Tom Hardy ( Lawless, The Dark Knight Rises ) í hlutverki Mad Max Rockatansky í myndinni Mad Max: Fury Road, en það var Ain´t It Cool vefsíðan sem birti myndina fyrst, sem og staðfestingu frá Warner Bros um að þetta væri raunverulega… Lesa meira

