Fréttir

Oldboy endurgerðin staðfest og sögð myrkari


Lengi hafa aðdáendur suður-kóresku kvikmyndarinnar Oldboy skotið niður hugmyndir að hugsanlegri bandarískri endurgerð, en nú reynist satt að sú endurgerð verði að veruleika. Film District, framleiðendur Insidious, Drive, Looper, og hinni væntanlegu Red Dawn, hafa keypt hugmyndina. Það er margverðlaunaði og umdeildi kvikmyndagerðarmaðurinn Spike Lee sem mun framleiða og leikstýra endurgerðinni…

Lengi hafa aðdáendur suður-kóresku kvikmyndarinnar Oldboy skotið niður hugmyndir að hugsanlegri bandarískri endurgerð, en nú reynist satt að sú endurgerð verði að veruleika. Film District, framleiðendur Insidious, Drive, Looper, og hinni væntanlegu Red Dawn, hafa keypt hugmyndina. Það er margverðlaunaði og umdeildi kvikmyndagerðarmaðurinn Spike Lee sem mun framleiða og leikstýra endurgerðinni… Lesa meira

Góðverkið: Batman heimsækir 5 ára aðdáanda


Ég held að best sé að gera fréttir um góðverk kvikmyndamanna að föstum lið, því þá skrifum við vonandi meira um þau. Margt hefur verið um virðingafull góðverk leikara nýlega, eins og þegar Christian Bale heimsótti eftirlifendur og grafir þeirra sem urðu fyrir skotárásinni ógurlegu í júlí, eða þegar Ron…

Ég held að best sé að gera fréttir um góðverk kvikmyndamanna að föstum lið, því þá skrifum við vonandi meira um þau. Margt hefur verið um virðingafull góðverk leikara nýlega, eins og þegar Christian Bale heimsótti eftirlifendur og grafir þeirra sem urðu fyrir skotárásinni ógurlegu í júlí, eða þegar Ron… Lesa meira

Frítt í bíó í Kringlunni á morgun!


Í tilefni af 25 ára afmæli Kringlunnar hafa SAMbíóin ákveðið að splæsa í bíó á morgun á eftirfarandi myndir: Hringjarinn í Notre Dame (með íslensku tali) – Sýnd kl. 1:30 – 3:40 – 5:50 Leitin Mikla (e. The Brave Little Toaster) með íslensku tali – Sýnd kl.1:40 Madagascar 3 með íslensku…

Í tilefni af 25 ára afmæli Kringlunnar hafa SAMbíóin ákveðið að splæsa í bíó á morgun á eftirfarandi myndir: Hringjarinn í Notre Dame (með íslensku tali) - Sýnd kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 Leitin Mikla (e. The Brave Little Toaster) með íslensku tali - Sýnd kl.1:40 Madagascar 3 með íslensku… Lesa meira

Enn blóðugri stikla fyrir Blóðhefnd


Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir íslensku myndina Blóðhefnd er komin á veraldarvefinn, en í júlí birtum við kitlu fyrir myndina sem vakti töluverða athygli. Blóðhefnd verður frumsýnd í Háskólabíói 12.október næstkomandi, en hún fjallar um glæpagengi sem tengjast mansali á Íslandi. Trausti snýr heim eftir sjö ára fjarveru, en kemst þá…

Fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir íslensku myndina Blóðhefnd er komin á veraldarvefinn, en í júlí birtum við kitlu fyrir myndina sem vakti töluverða athygli. Blóðhefnd verður frumsýnd í Háskólabíói 12.október næstkomandi, en hún fjallar um glæpagengi sem tengjast mansali á Íslandi. Trausti snýr heim eftir sjö ára fjarveru, en kemst þá… Lesa meira

Before Midnight kláruð, í laumi


Já það virðist sem að hjartaknúsarinn og jafnframt einn aðalleikari Before-myndanna, Ethan Hawke, hafi logið allsvakalega að okkur öllum. Fyrir aðeins viku var leikarinn gripinn og aðspurður hvernig framleiðsla á þriðju myndinni, sem heitir nú Before Midnight, gengi. Mjög sakleysislega svaraði hann: „Við erum að skrifa þriðja kaflann að Before…

Já það virðist sem að hjartaknúsarinn og jafnframt einn aðalleikari Before-myndanna, Ethan Hawke, hafi logið allsvakalega að okkur öllum. Fyrir aðeins viku var leikarinn gripinn og aðspurður hvernig framleiðsla á þriðju myndinni, sem heitir nú Before Midnight, gengi. Mjög sakleysislega svaraði hann: "Við erum að skrifa þriðja kaflann að Before… Lesa meira

Damo Suzuki leikur undir Metropolis á RIFF


Damo Suzuki, fyrrum söngvari súrkálssveitarinnar CAN, verður sérstakur gestur RIFF í haust. Suzuki kemur hingað í tilefni þess að Þýskaland er í kastljósinu hjá hátíðinni að þessu sinni. Hann flytur tónlist undir kvikmynd Fritz Lang, Metropolis, frá 1927. Kvikmyndatónleikarnir fara fram í Gamla bíói 3. október nk. Auk þess sýnir RIFF mynd…

Damo Suzuki, fyrrum söngvari súrkálssveitarinnar CAN, verður sérstakur gestur RIFF í haust. Suzuki kemur hingað í tilefni þess að Þýskaland er í kastljósinu hjá hátíðinni að þessu sinni. Hann flytur tónlist undir kvikmynd Fritz Lang, Metropolis, frá 1927. Kvikmyndatónleikarnir fara fram í Gamla bíói 3. október nk. Auk þess sýnir RIFF mynd… Lesa meira

Á Annan Veg tilnefnd til verðlauna


Á annan veg keppir um eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs við fjórar aðrar myndir frá hinum Norðurlöndunum; En kongelig affære frá Danmörku, Company Orheim frá Noregi, The Punk Syndrome frá Finnlandi og Play frá Svíþjóð. Alls nemur verðlaunafé um sjö milljónum íslenskra króna og er veitt kvikmynd sem á rætur í norrænni menningu og…

Á annan veg keppir um eftirsóttu kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs við fjórar aðrar myndir frá hinum Norðurlöndunum; En kongelig affære frá Danmörku, Company Orheim frá Noregi, The Punk Syndrome frá Finnlandi og Play frá Svíþjóð. Alls nemur verðlaunafé um sjö milljónum íslenskra króna og er veitt kvikmynd sem á rætur í norrænni menningu og… Lesa meira

Sigurvegarar Stuttmyndadaga 2012


Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fóru fram fram í Bíó Paradís dagana 3.-4. september. Alls  kepptu 16 stuttmyndir um þrenn verðlaun dómnefndar, auk þess sem áhorfendaverðlaun voru veitt. Í fyrsta sæti var Mission to Mars (stilla fyrir ofan) eftir Hauk M. sem nú stundar nám í kvikmyndaleikstjórn í Póllandi.  Annað sætið…

Hinir árlegu Stuttmyndadagar í Reykjavík fóru fram fram í Bíó Paradís dagana 3.-4. september. Alls  kepptu 16 stuttmyndir um þrenn verðlaun dómnefndar, auk þess sem áhorfendaverðlaun voru veitt. Í fyrsta sæti var Mission to Mars (stilla fyrir ofan) eftir Hauk M. sem nú stundar nám í kvikmyndaleikstjórn í Póllandi.  Annað sætið… Lesa meira

Súpergetraun: The Avengers (DVD/BD)


Það er kominn tími á gleðifréttir og á morgun geta menn búist við því að ein stærsta mynd ársins rati í verslanir á bæði DVD og Blu-Ray. Jei á það! En það sem eru enn betri fréttir (en koma væntanlega engum á óvart því það stendur í fyrirsögninni) er að…

Það er kominn tími á gleðifréttir og á morgun geta menn búist við því að ein stærsta mynd ársins rati í verslanir á bæði DVD og Blu-Ray. Jei á það! En það sem eru enn betri fréttir (en koma væntanlega engum á óvart því það stendur í fyrirsögninni) er að… Lesa meira

Árni Johnsen í XL kitlu


Kitla fyrir næstu mynd Marteins Thorssonar og Ólafs Darra er komin á veraldarvefinn, en myndin ber nafnið XL og kemur í bíó í janúar á næsta ári. Kitlan er vægast sagt ansi nýstárleg en hún sýnir m.a. Ólaf Darra í annarlegu ástandi (lesist: út úr heiminum). Ég er að fíla…

Kitla fyrir næstu mynd Marteins Thorssonar og Ólafs Darra er komin á veraldarvefinn, en myndin ber nafnið XL og kemur í bíó í janúar á næsta ári. Kitlan er vægast sagt ansi nýstárleg en hún sýnir m.a. Ólaf Darra í annarlegu ástandi (lesist: út úr heiminum). Ég er að fíla… Lesa meira

Michael Clarke Duncan verður saknað


Alltaf er jafnleiðinlegt að greina frá svona slæmum tíðindum. Þetta er einmitt búinn að vera mjög vondur tími síðustu vikur vegna þess að tveir töffarar hafa yfirgefið okkur bíóáhugamennina, langt fyrir aldur má segja. Fyrst Tony Scott og núna meistarinn mikli, hann Michael Clarke Duncan, sem var aðeins 54 ára…

Alltaf er jafnleiðinlegt að greina frá svona slæmum tíðindum. Þetta er einmitt búinn að vera mjög vondur tími síðustu vikur vegna þess að tveir töffarar hafa yfirgefið okkur bíóáhugamennina, langt fyrir aldur má segja. Fyrst Tony Scott og núna meistarinn mikli, hann Michael Clarke Duncan, sem var aðeins 54 ára… Lesa meira

Ben Wheatley undirbýr sitt næsta verk


Eftir að hann kom sér á kortið í fyrra með snilldarlegu leigumorðingja-hrollvekjunni Kill List, hefur leikstjórinn Ben Wheatley ekkert verið að slóra og strax er hans næsta verk, Sightseers, komið með annan fótinn í kvikmyndahús. Hún fylgir parinu Tinu og Chris er þau ferðast um sveitir Bretlands með druslulegt hjólhýsi…

Eftir að hann kom sér á kortið í fyrra með snilldarlegu leigumorðingja-hrollvekjunni Kill List, hefur leikstjórinn Ben Wheatley ekkert verið að slóra og strax er hans næsta verk, Sightseers, komið með annan fótinn í kvikmyndahús. Hún fylgir parinu Tinu og Chris er þau ferðast um sveitir Bretlands með druslulegt hjólhýsi… Lesa meira

Endurlit: Kill Bill


Um báðar myndirnar: Það er sagt að Quentin Tarantino hafi ætlað sér að búa til aðeins eina mynd þegar Kill Bill fór fyrst í framleiðslu og endað svo með fjögurra tíma rúnksprengju, þar sem hann var svo hrifinn af sínu eigin efni að hann neitaði að klippa of margt í…

Um báðar myndirnar: Það er sagt að Quentin Tarantino hafi ætlað sér að búa til aðeins eina mynd þegar Kill Bill fór fyrst í framleiðslu og endað svo með fjögurra tíma rúnksprengju, þar sem hann var svo hrifinn af sínu eigin efni að hann neitaði að klippa of margt í… Lesa meira

Gullni Lundinn í startholunni á RIFF


Aðalkeppnisflokkurinn á RIFF, Gullni Lundinn, er klár fyrir komandi hátíð. Hvert ár eru um tólf myndir tilnefndar til þessara aðalverðlauna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Keppnisflokkurinn ber heitið Vitranir og vísar til þess að myndirnar eiga það allar sammerkt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra, þær fara ótroðnar slóðir og…

Aðalkeppnisflokkurinn á RIFF, Gullni Lundinn, er klár fyrir komandi hátíð. Hvert ár eru um tólf myndir tilnefndar til þessara aðalverðlauna Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík. Keppnisflokkurinn ber heitið Vitranir og vísar til þess að myndirnar eiga það allar sammerkt að vera fyrsta eða annað verk leikstjóra, þær fara ótroðnar slóðir og… Lesa meira

Íslenska myndin Ruins safnar pening


Leikstjórinn og framleiðandinn Vilius Petrikas hefur í huga að gera alíslenska hryllingsmynd sem ber nafnið Ruins og verður tekin upp á Vestfjörðum. Nú stendur yfir söfnun fyrir myndina á vefsíðunni Indiegogo þar sem áhugasamir geta styrkt myndina með peningagreiðslu. Hægt er að styrkja myndina um mismunandi upphæðir eftir því hver…

Leikstjórinn og framleiðandinn Vilius Petrikas hefur í huga að gera alíslenska hryllingsmynd sem ber nafnið Ruins og verður tekin upp á Vestfjörðum. Nú stendur yfir söfnun fyrir myndina á vefsíðunni Indiegogo þar sem áhugasamir geta styrkt myndina með peningagreiðslu. Hægt er að styrkja myndina um mismunandi upphæðir eftir því hver… Lesa meira

Jim Carrey staðfestur í Kick-Ass 2


Svo virðist sem orðrómurinn hafi ekki bara verið draumur einn, þar sem við eigum í raun von á að fá  gamanmyndaleikarann góðkunna Jim Carrey um borð í framhaldið sem margir bíða spenntir eftir, Kick-Ass 2: Balls to the Walls. Samkvæmt twitter-síðu leikstjórans Jeff Wadlow mun Carrey leika Colonel Stars. Þetta…

Svo virðist sem orðrómurinn hafi ekki bara verið draumur einn, þar sem við eigum í raun von á að fá  gamanmyndaleikarann góðkunna Jim Carrey um borð í framhaldið sem margir bíða spenntir eftir, Kick-Ass 2: Balls to the Walls. Samkvæmt twitter-síðu leikstjórans Jeff Wadlow mun Carrey leika Colonel Stars. Þetta… Lesa meira

Húmorsleysi með bremsuförum


Það er ansi formúlulegur grundvöllur sem Hit and Run byggir á en myndin forðast það reyndar býsna vel að spilast ekki eins og hver önnur rómantísk hasargamanmynd þar sem þvingaður húmor liggur á öxlum fallegra leikara. Þvert á móti fær maður sterklega þá tilfinningu að myndin, þrátt fyrir sinn leiðinlega…

Það er ansi formúlulegur grundvöllur sem Hit and Run byggir á en myndin forðast það reyndar býsna vel að spilast ekki eins og hver önnur rómantísk hasargamanmynd þar sem þvingaður húmor liggur á öxlum fallegra leikara. Þvert á móti fær maður sterklega þá tilfinningu að myndin, þrátt fyrir sinn leiðinlega… Lesa meira

Barnamynd slær sorglegt met


Svo virðist sem heiladautt barnaefni selji ekki jafn vel og margir vilja meina því um helgina hrapaði barnamyndin The Oogieloves in the BIG Baloon Adventure áður en hún hafði færi á að ná flugi. Myndin kostaði tæpar 20 milljónir dollara að framleiða og síðan 20 til viðbótar í markaðsetningu, en hún…

Svo virðist sem heiladautt barnaefni selji ekki jafn vel og margir vilja meina því um helgina hrapaði barnamyndin The Oogieloves in the BIG Baloon Adventure áður en hún hafði færi á að ná flugi. Myndin kostaði tæpar 20 milljónir dollara að framleiða og síðan 20 til viðbótar í markaðsetningu, en hún… Lesa meira

Stanley Kubrick var magnaður leikstjóri


Undanfarið hefur myndband gengið á milli kvikmyndaáhugamanna á veraldarvefnum (meðal annars á Reddit en ótrúlegt en satt þá fann ég þetta ekki fyrst þar) sem sýnir kvikmyndatökustíl Stanley Kubrick. Myndbandið er ansi fínt. Kubrick er þekktur fyrir að einblína á ótrúlegustu smáatriði í kvikmyndum sínum. Tók einhver til dæmis eftir…

Undanfarið hefur myndband gengið á milli kvikmyndaáhugamanna á veraldarvefnum (meðal annars á Reddit en ótrúlegt en satt þá fann ég þetta ekki fyrst þar) sem sýnir kvikmyndatökustíl Stanley Kubrick. Myndbandið er ansi fínt. Kubrick er þekktur fyrir að einblína á ótrúlegustu smáatriði í kvikmyndum sínum. Tók einhver til dæmis eftir… Lesa meira

Sófaspíran hefnir sín


Ný helgi, ný dagskrá, ný meðmæli. Ekki verður það flóknara. Lítið merkilegt að sjá í imbakassanum þessa helgina en þó tvær áhugaverðar og blendnar hvað dóma varðar. Engin skemmtilega slæm að þessu sinni, en þó eru tvær neðstu alveg stórmerkilegar þess í stað. Before the Devil Knows You’re Dead (2007)…

Ný helgi, ný dagskrá, ný meðmæli. Ekki verður það flóknara. Lítið merkilegt að sjá í imbakassanum þessa helgina en þó tvær áhugaverðar og blendnar hvað dóma varðar. Engin skemmtilega slæm að þessu sinni, en þó eru tvær neðstu alveg stórmerkilegar þess í stað. Before the Devil Knows You're Dead (2007)… Lesa meira

Þriðji Hobbitinn er kominn með dagsetningu


Tolkien-aðdáendur eru í rauninni enn að melta stóru fréttirnar. Skiljanlega. En svo það sé alveg komið á hreint þá heitir fyrsti hlutinn enn The Hobbit: An Unexpected Journey og er væntanlegur um jólin á þessu ári. Annar hluti sögunnar hefur nú opinberlega fengið (fyrirsjáanlega) heitið The Hobbit: The Desolation of…

Tolkien-aðdáendur eru í rauninni enn að melta stóru fréttirnar. Skiljanlega. En svo það sé alveg komið á hreint þá heitir fyrsti hlutinn enn The Hobbit: An Unexpected Journey og er væntanlegur um jólin á þessu ári. Annar hluti sögunnar hefur nú opinberlega fengið (fyrirsjáanlega) heitið The Hobbit: The Desolation of… Lesa meira

Sólveig Anspach með opnunarmynd RIFF


Opnunarmynd RIFF í ár er nýjasta mynd Sólveigar Anspach, gamanmyndin Queen of Montreuil, en myndin er frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir. Flestir ættu að kannast við Sólveigu sem leikstjóra myndarinnar Skrapp Út sem kom í bíó árið 2008. Sólveig leikstýrði einnig hinni frönsk/íslensku Stormviðri sem kom út…

Opnunarmynd RIFF í ár er nýjasta mynd Sólveigar Anspach, gamanmyndin Queen of Montreuil, en myndin er frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir. Flestir ættu að kannast við Sólveigu sem leikstjóra myndarinnar Skrapp Út sem kom í bíó árið 2008. Sólveig leikstýrði einnig hinni frönsk/íslensku Stormviðri sem kom út… Lesa meira

Stiklan fyrir Djúpið finnur yfirborðið


Loksins, loksins er komin fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks, Djúpið. Það er ákaflega stutt í þetta hremmingadrama sem byggist að hluta til á þegar Guðlaugur Friðþórsson, áhafnarmeðlimur bátsins Helliseyjar VE503 kom sér til lands þegar bátnum hvolfdi í mars árið 1984, en hann var sá eini eftirlifandi. Myndin er…

Loksins, loksins er komin fyrsta stiklan fyrir nýjustu kvikmynd Baltasar Kormáks, Djúpið. Það er ákaflega stutt í þetta hremmingadrama sem byggist að hluta til á þegar Guðlaugur Friðþórsson, áhafnarmeðlimur bátsins Helliseyjar VE503 kom sér til lands þegar bátnum hvolfdi í mars árið 1984, en hann var sá eini eftirlifandi. Myndin er… Lesa meira

Endurlit: The Last Temptation of Christ


Pælið í því að Willem Dafoe hefur leikið illmenni svo oft (og skemmtilega) að margir gleyma að einu sinni lék hann ekki bara góða gæjann, heldur AÐAL góða gæjann, Jesús. Það sem kom mér mest á óvart við The Last Temptation of Christ var ekki leikur Dafoe, eða brillerandi leikstjórn Martin Scorsese, heldur var það…

Pælið í því að Willem Dafoe hefur leikið illmenni svo oft (og skemmtilega) að margir gleyma að einu sinni lék hann ekki bara góða gæjann, heldur AÐAL góða gæjann, Jesús. Það sem kom mér mest á óvart við The Last Temptation of Christ var ekki leikur Dafoe, eða brillerandi leikstjórn Martin Scorsese, heldur var það… Lesa meira

Vinningshafar – og nýr leikur


Dregið hefur verið í Grillleiknum sem finna mátti í ágústblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið grillið og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru … Margrét Hlín Harðardóttir, Bugðulæk 13, Reykjavík Anna Jónsdóttir, Haukanesi 19, 210 Garðabær Ásgeir…

Dregið hefur verið í Grillleiknum sem finna mátti í ágústblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið grillið og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Margrét Hlín Harðardóttir, Bugðulæk 13, Reykjavík Anna Jónsdóttir, Haukanesi 19, 210 Garðabær Ásgeir… Lesa meira

Getraun: The Hunger Games (DVD/BD)


Það eru alltaf góðar fréttir þegar einhverjir kvikmyndaunnendur fá frí DVD eintök af góðum myndum en jafnvel betri fréttir þegar Blu-Ray er einnig í boði, sem er tilfellið hér. Núna gefst allavega Kvikmyndir.is notendum tækifærið til að vinna frítt eintak af The Hunger Games, sem er í miklu uppáhaldi margra…

Það eru alltaf góðar fréttir þegar einhverjir kvikmyndaunnendur fá frí DVD eintök af góðum myndum en jafnvel betri fréttir þegar Blu-Ray er einnig í boði, sem er tilfellið hér. Núna gefst allavega Kvikmyndir.is notendum tækifærið til að vinna frítt eintak af The Hunger Games, sem er í miklu uppáhaldi margra… Lesa meira

Nýtt blað – þrjár forsíður


Septemberblað Mynda mánaðarins er nú komið út og ætti að vera komið á flesta dreifingarstaði seinnipartinn í dag, fimmtudag. Náið ykkur í prentað eintak, en blaðið er líka hægt að skoða hér á kvikmyndir.is. Blaðið inniheldur að venju kynningar á myndum mánaðarins og er óvenjulegt að þessu sinni að því…

Septemberblað Mynda mánaðarins er nú komið út og ætti að vera komið á flesta dreifingarstaði seinnipartinn í dag, fimmtudag. Náið ykkur í prentað eintak, en blaðið er líka hægt að skoða hér á kvikmyndir.is. Blaðið inniheldur að venju kynningar á myndum mánaðarins og er óvenjulegt að þessu sinni að því… Lesa meira

Nei… eitt stórt NEI!


Aldrei skaltu vanmeta heilbrigðu en samt sem áður þroskaheftu fíflin sem hlæja að öllu því sem þér finnst vera ófyndið og skilja svo ekkert hvað þú sérð sniðugt við hnyttið, bitastætt grín sem hefur í alvörunni eitthvað að segja. Það eru óþroskuðu mannaparnir með sífelldan túttuglampa í augunum sem leiða…

Aldrei skaltu vanmeta heilbrigðu en samt sem áður þroskaheftu fíflin sem hlæja að öllu því sem þér finnst vera ófyndið og skilja svo ekkert hvað þú sérð sniðugt við hnyttið, bitastætt grín sem hefur í alvörunni eitthvað að segja. Það eru óþroskuðu mannaparnir með sífelldan túttuglampa í augunum sem leiða… Lesa meira

Michael Douglas í Reykjavík!


Michael Douglas hefur verið fenginn til þess að leika fertugasta forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan, í kvikmynd um fund Reagan og fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna, Mikhail Gorbachev, sem átti sér stað í Reykjavík árið 1986. Eins og flestir vita er um að ræða nokkurs konar sáttafund leiðtoganna (eða allavega tilraun til þess)…

Michael Douglas hefur verið fenginn til þess að leika fertugasta forseta Bandaríkjanna, Ronald Reagan, í kvikmynd um fund Reagan og fyrrum leiðtoga Sovétríkjanna, Mikhail Gorbachev, sem átti sér stað í Reykjavík árið 1986. Eins og flestir vita er um að ræða nokkurs konar sáttafund leiðtoganna (eða allavega tilraun til þess)… Lesa meira

Sigurmyndir Filminute 2011


Fyrir stuttu tilkynntum við að Kvikmyndir.is myndi fjalla um kvikmyndahátíðina Filminute sem fer fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það.…

Fyrir stuttu tilkynntum við að Kvikmyndir.is myndi fjalla um kvikmyndahátíðina Filminute sem fer fram í september. Hátíðin fer fram á vefnum ár hvert og einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það.… Lesa meira