Fréttir

Raimi með nýjan hrylling í vinnslu


Af þeim hrollvekjukóngum sem starfa enn í kvikmyndabransanum hafa fáir haldið uppi orðsporinu eins vel og Sam Raimi (þrátt fyrir að hafa fengið vægt högg með Spider-Man 3). Til sönnunnar um það snéri hann sér aftur að hryllingsmyndum með stæl fyrir þremur árum þegar að hann gaf okkur hina æðislegu…

Af þeim hrollvekjukóngum sem starfa enn í kvikmyndabransanum hafa fáir haldið uppi orðsporinu eins vel og Sam Raimi (þrátt fyrir að hafa fengið vægt högg með Spider-Man 3). Til sönnunnar um það snéri hann sér aftur að hryllingsmyndum með stæl fyrir þremur árum þegar að hann gaf okkur hina æðislegu… Lesa meira

S.H.I.E.L.D. þættir frá Marvel staðfestir


Joss Whedon mun framleiða sjónvarpsþætti byggða á svölustu leyniþjónustu Marvel heimsins, S.H.I.E.L.D.  og mun hann einnig leikstýra fyrsta þættinum. Þetta var staðfest fyrir stuttu.  Whedon mun skrifa handrit fyrsta þáttarins ásamt bróður sínum Jed Whedon og Maurissa Tancharoen, sem vann með honum í Dr. Horrible’s Sing-along Blog. Frá því að…

Joss Whedon mun framleiða sjónvarpsþætti byggða á svölustu leyniþjónustu Marvel heimsins, S.H.I.E.L.D.  og mun hann einnig leikstýra fyrsta þættinum. Þetta var staðfest fyrir stuttu.  Whedon mun skrifa handrit fyrsta þáttarins ásamt bróður sínum Jed Whedon og Maurissa Tancharoen, sem vann með honum í Dr. Horrible's Sing-along Blog. Frá því að… Lesa meira

Morgan Freeman í Legómyndinni miklu


Ef fólk hafði gaman af gríninu í Cloudy with a Chance of Meatballs og 21 Jump Street (drepfyndnar að mínu mati, báðar tvær), þá ætti ekki að vera neinn vafi á því að næsta verkefni leikstjóranna Phil Lord og Chris Miller sé mikið tilhlökkunarefni. Eftir Cloudy (sem – eins og…

Ef fólk hafði gaman af gríninu í Cloudy with a Chance of Meatballs og 21 Jump Street (drepfyndnar að mínu mati, báðar tvær), þá ætti ekki að vera neinn vafi á því að næsta verkefni leikstjóranna Phil Lord og Chris Miller sé mikið tilhlökkunarefni. Eftir Cloudy (sem - eins og… Lesa meira

7D bíó: Gagnrýni


Í sumarþurrkinum ákvað ég að prufa þetta blessaða sjövíddarbíó, sem er fyrst og fremst ætlað börnum og barninu í manni sjálfum. Þetta hefur verið að stara á mig í hvert skipti sem ég fer í Smárabíó. Til að kasta peningum ekki á glæ ákvað ég að gera stutta umfjöllun um…

Í sumarþurrkinum ákvað ég að prufa þetta blessaða sjövíddarbíó, sem er fyrst og fremst ætlað börnum og barninu í manni sjálfum. Þetta hefur verið að stara á mig í hvert skipti sem ég fer í Smárabíó. Til að kasta peningum ekki á glæ ákvað ég að gera stutta umfjöllun um… Lesa meira

Er Robocop í ruglinu?


Tökur á endurgerð Robocop endurgerðinni fara að hefjast innan skamms, og er stefnt á að hún komi út innnan árs, eða í ágúst 2013. Strax eru orðrómar farnir á kreik um að framleiðslan gangi illa, sem veldur áhugasömum áhyggjum. Total Recall endurgerðin gaf heldur ekki beint til kynna að það…

Tökur á endurgerð Robocop endurgerðinni fara að hefjast innan skamms, og er stefnt á að hún komi út innnan árs, eða í ágúst 2013. Strax eru orðrómar farnir á kreik um að framleiðslan gangi illa, sem veldur áhugasömum áhyggjum. Total Recall endurgerðin gaf heldur ekki beint til kynna að það… Lesa meira

Kvenkyns Expendables á leiðinni


Nú hefur fjöldinn allur af gömlum og nýjum karlkyns hasarhetjum fengið að skjóta og slást í tveimur testosterónudrifnum myndum og sú þriðja er á leiðinni, það er ekkert skrítið miðað við velgengnina en The Expendables 2 er núna á toppnum í Bandaríkjunum aðra vikuna í röð. Fréttaveitur vestanhafs segja kvenkyns…

Nú hefur fjöldinn allur af gömlum og nýjum karlkyns hasarhetjum fengið að skjóta og slást í tveimur testosterónudrifnum myndum og sú þriðja er á leiðinni, það er ekkert skrítið miðað við velgengnina en The Expendables 2 er núna á toppnum í Bandaríkjunum aðra vikuna í röð. Fréttaveitur vestanhafs segja kvenkyns… Lesa meira

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2012 á döfinni


Þriðjudaginn 4.september næstkomandi verður tilkynnt hvaða kvikmyndir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs ársins 2012. Svinalangorna (e. Beyond) eftir Pernilla August hlaut verðlaunin í fyrra og danska myndin Submarino hlaut verðlaunin árið 2010. Aðrar myndir sem hafa unnið þessi virtu verðlaun eru m.a. Andkristur eftir Lars von Trier (2009) og Listin að…

Þriðjudaginn 4.september næstkomandi verður tilkynnt hvaða kvikmyndir keppa um Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs ársins 2012. Svinalangorna (e. Beyond) eftir Pernilla August hlaut verðlaunin í fyrra og danska myndin Submarino hlaut verðlaunin árið 2010. Aðrar myndir sem hafa unnið þessi virtu verðlaun eru m.a. Andkristur eftir Lars von Trier (2009) og Listin að… Lesa meira

Filminute: Öðruvísi kvikmyndahátíð


Filminute er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem fer fram á veraldarvefnum ár hvert. Hátíðin einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Í ár mun Kvikmyndir.is, í samvinnu við Filminute, fjalla um myndirnar…

Filminute er alþjóðleg kvikmyndahátíð sem fer fram á veraldarvefnum ár hvert. Hátíðin einblínir á stuttmyndir sem mega aðeins vera ein mínúta að lengd. Því setur hún öðruvísi kröfur á leikstjóra en aðrar hátíðir og hefur vakið athygli fyrir það. Í ár mun Kvikmyndir.is, í samvinnu við Filminute, fjalla um myndirnar… Lesa meira

Úlfur Wall Street lætur sjá sig


Það hringja ætíð fagnaðar bjöllur þegar að ný Scorsese-mynd fer í framleiðslu, en nú hljóma þær enn á ný í ljósi þess að í upphafi mánaðarins hófust tökur á fimmta samstarfsverkefni hans og Leonardo DiCaprio; The Wolf of Wall Street. Félagarnir eru staddir í Manhattan og nú hafa nokkrar ljósmyndir…

Það hringja ætíð fagnaðar bjöllur þegar að ný Scorsese-mynd fer í framleiðslu, en nú hljóma þær enn á ný í ljósi þess að í upphafi mánaðarins hófust tökur á fimmta samstarfsverkefni hans og Leonardo DiCaprio; The Wolf of Wall Street. Félagarnir eru staddir í Manhattan og nú hafa nokkrar ljósmyndir… Lesa meira

Sófaspíran rís!


Hvað er gott í sjónvarpinu um helgina? Við svörum því með nýjasta liðnum okkar, Sófaspírunni, þar sem við pennarnir veljum nokkrar ræmur sem meðmæli helgarinnar úr dagskrá helgarinnar ásamt öðrum sem auðvelt er að næla sér í. Endilega skellið inn ykkar meðmælum í kommentakerfinu fyrir neðan, margt fer fram hjá okkur…

Hvað er gott í sjónvarpinu um helgina? Við svörum því með nýjasta liðnum okkar, Sófaspírunni, þar sem við pennarnir veljum nokkrar ræmur sem meðmæli helgarinnar úr dagskrá helgarinnar ásamt öðrum sem auðvelt er að næla sér í. Endilega skellið inn ykkar meðmælum í kommentakerfinu fyrir neðan, margt fer fram hjá okkur… Lesa meira

Aðdáendur fjármagna Dragonball Z stiklu


Eftir að kvikmyndin Dragonball: Evolution olli aðdáendum, gagnrýnendum og fjármögnurum stjarnfræðilegum vonbrigðum hefur áhugi á nýrri Dragonball-kvikmynd ekki verið upp á marga fiska í Hollywoodlandi, og hafa þar með aðdáendurnir sjálfir ákveðið að tækla efnið. Sjálfstæða framleiðslufyrirtækið K&K Productions hóf fyrr á þessu ári söfnun fyrir verkefni þeirra um að…

Eftir að kvikmyndin Dragonball: Evolution olli aðdáendum, gagnrýnendum og fjármögnurum stjarnfræðilegum vonbrigðum hefur áhugi á nýrri Dragonball-kvikmynd ekki verið upp á marga fiska í Hollywoodlandi, og hafa þar með aðdáendurnir sjálfir ákveðið að tækla efnið. Sjálfstæða framleiðslufyrirtækið K&K Productions hóf fyrr á þessu ári söfnun fyrir verkefni þeirra um að… Lesa meira

Chuck Norris segir pass við EX3


Vissuð þið að Chuck Norris getur dripplað keilukúlu? Einnig bárust sögur um að Yoda hafi talað í fullkomlega eðlilegum setningum áður en kjafturinn á honum mætti hnefanum á Norris. En… …það er sama hversu „klikkaðslega töff“ Chuck Norris er eða hversu mikið hann skemmti sér við tökurnar á The Expendables…

Vissuð þið að Chuck Norris getur dripplað keilukúlu? Einnig bárust sögur um að Yoda hafi talað í fullkomlega eðlilegum setningum áður en kjafturinn á honum mætti hnefanum á Norris. En... ...það er sama hversu "klikkaðslega töff" Chuck Norris er eða hversu mikið hann skemmti sér við tökurnar á The Expendables… Lesa meira

Bourne Legacy hæpið er að hefjast


Myndin hér fyrir neðan var tekin í Sambíóunum Álfabakka um hádegisbil í dag. Hún sýnir menn að störfum við að taka niður Magic Mike plakat og skella upp flennistórri auglýsingu fyrir næstu Bourne mynd, en hún ber nafnið Bourne Legacy og skartar Jeremy Renner í aðalhlutverki. Það þýðir bara eitt:…

Myndin hér fyrir neðan var tekin í Sambíóunum Álfabakka um hádegisbil í dag. Hún sýnir menn að störfum við að taka niður Magic Mike plakat og skella upp flennistórri auglýsingu fyrir næstu Bourne mynd, en hún ber nafnið Bourne Legacy og skartar Jeremy Renner í aðalhlutverki. Það þýðir bara eitt:… Lesa meira

Leikstjóri Hungurleikanna gerir Pétur Pan


Leikstjórinn Gary Ross leikstýrði síðast The Hunger Games en ákvað að taka ekki þátt í þríleiknum eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Skiljanlega bárust honum fjölmörg tilboð um að leikstýra allskonar myndum en hann ákvað að taka að sér kvikmynd um ævintýri Péturs Pan. Næsta mynd Ross ber nafnið Peter and…

Leikstjórinn Gary Ross leikstýrði síðast The Hunger Games en ákvað að taka ekki þátt í þríleiknum eins og flestir kvikmyndaáhugamenn vita. Skiljanlega bárust honum fjölmörg tilboð um að leikstýra allskonar myndum en hann ákvað að taka að sér kvikmynd um ævintýri Péturs Pan. Næsta mynd Ross ber nafnið Peter and… Lesa meira

Stærri hópur, fleiri byssur, meiri húmor


Sviti, sprengingar, skallar, bringuhár, sprengingar, talgallar, one-linerar, Old Spice og gamlir, massaðir menn að grínast hver í öðrum. Annaðhvort tekur maður þátt eða ekki. Svo einfalt er það. Ef goðsagnarkenndar bíósamkomur eru til umræðu þá er The Expendables-tvennan nokkurn veginn eins og The Avengers fyrir menningarlega hefta karlmenn með litla…

Sviti, sprengingar, skallar, bringuhár, sprengingar, talgallar, one-linerar, Old Spice og gamlir, massaðir menn að grínast hver í öðrum. Annaðhvort tekur maður þátt eða ekki. Svo einfalt er það. Ef goðsagnarkenndar bíósamkomur eru til umræðu þá er The Expendables-tvennan nokkurn veginn eins og The Avengers fyrir menningarlega hefta karlmenn með litla… Lesa meira

Dario Argento er heiðursgestur RIFF


Ítalski hryllingsmyndaleikstjórinn, kvikmyndaframleiðandinn og handritshöfundurinn Dario Argento er heiðursgestur RIFF árið 2012. Hann hlýtur verðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar og úrval mynda hans verður á dagskrá hátíðarinnar. Dario Argento er einhver þekktasti kvikmyndagerðarmaður Ítala. Hann hóf feril sinn seint á sjöunda áratugnum sem handritasmiður. Hann er til að mynda…

Ítalski hryllingsmyndaleikstjórinn, kvikmyndaframleiðandinn og handritshöfundurinn Dario Argento er heiðursgestur RIFF árið 2012. Hann hlýtur verðlaun fyrir æviframlag sitt til kvikmyndalistarinnar og úrval mynda hans verður á dagskrá hátíðarinnar. Dario Argento er einhver þekktasti kvikmyndagerðarmaður Ítala. Hann hóf feril sinn seint á sjöunda áratugnum sem handritasmiður. Hann er til að mynda… Lesa meira

Úldnir og misfyndnir á vakt


Ef það er einhver grínmynd á öllu árinu sem mig langaði til að geta haft trú á og kannski jafnvel elskað, þá er ég hræddur um að The Watch hafi orðið þar fyrir valinu. Skringilega vill svo til að mér er yfirleitt skítsama um Ben Stiller. Það er ansi merkilegt hvað…

Ef það er einhver grínmynd á öllu árinu sem mig langaði til að geta haft trú á og kannski jafnvel elskað, þá er ég hræddur um að The Watch hafi orðið þar fyrir valinu. Skringilega vill svo til að mér er yfirleitt skítsama um Ben Stiller. Það er ansi merkilegt hvað… Lesa meira

Tony Scott látinn!


Sumarið er að klárast og vikan byrjar með vondum fréttum. Breski kvikmyndagerðamaðurinn Tony Scott lést í gær, 68 ára að aldri, og að sögn fréttastofunnar The Wrap var um sjálfsvíg að ræða. Leikstjórinn sást klifra upp og hoppa niður af grindverki á Vincent Thomas-brúnni stutt frá Long Beach í Kaliforníu.…

Sumarið er að klárast og vikan byrjar með vondum fréttum. Breski kvikmyndagerðamaðurinn Tony Scott lést í gær, 68 ára að aldri, og að sögn fréttastofunnar The Wrap var um sjálfsvíg að ræða. Leikstjórinn sást klifra upp og hoppa niður af grindverki á Vincent Thomas-brúnni stutt frá Long Beach í Kaliforníu.… Lesa meira

Nicolas Cage endurgerir Taken… nokkurn veginn


Plottið í Stolen hljómar eflaust mjög kunnuglega. Dóttur aðalpersónunnar, meistara í sínu fagi, er rænt og þarf hann að rifja upp alla gömlu taktana til að eiga möguleika á að bjarga henni. Stolen er nýjasta mynd Óskarsverðlaunahafans Nicolas Cage og er leikstýrt af Simon West (engir Óskarar þar) sem mætir til…

Plottið í Stolen hljómar eflaust mjög kunnuglega. Dóttur aðalpersónunnar, meistara í sínu fagi, er rænt og þarf hann að rifja upp alla gömlu taktana til að eiga möguleika á að bjarga henni. Stolen er nýjasta mynd Óskarsverðlaunahafans Nicolas Cage og er leikstýrt af Simon West (engir Óskarar þar) sem mætir til… Lesa meira

Gamlar kempur fá nýjar stiklur


Bæði þeir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone eiga ennþá feril fyrir utan The Expendables myndirnar, og dreifingaraðilar næstu mynda þeirra hafa greinilega ákveðið að minna aðeins á það í tilefni frumsýningar The Expendables 2 um þessar mundir. Schwarzenegger leikur í myndinni The Last Stand gamlan lögregluforingja frá Los Angeles sem…

Bæði þeir Arnold Schwarzenegger og Sylvester Stallone eiga ennþá feril fyrir utan The Expendables myndirnar, og dreifingaraðilar næstu mynda þeirra hafa greinilega ákveðið að minna aðeins á það í tilefni frumsýningar The Expendables 2 um þessar mundir. Schwarzenegger leikur í myndinni The Last Stand gamlan lögregluforingja frá Los Angeles sem… Lesa meira

Massafjör á fitness-forsýningu


Í gær var FitnessSport með fyrstu forsýningu landsins á The Expendables 2 og hér getið þið séð ljósmyndir ásamt nokkrum kvótum þar sem menn eru ekkert smeykir við það að nota stóru orðin. Sýningin var með ansi skemmtilegu sniði þar sem meirihluti gesta þurfti að taka 100 kíló í bekkbressu…

Í gær var FitnessSport með fyrstu forsýningu landsins á The Expendables 2 og hér getið þið séð ljósmyndir ásamt nokkrum kvótum þar sem menn eru ekkert smeykir við það að nota stóru orðin. Sýningin var með ansi skemmtilegu sniði þar sem meirihluti gesta þurfti að taka 100 kíló í bekkbressu… Lesa meira

Heimsendir með hlýju


Alltaf þykir mér það jafnundarlegt að horfa á formúlubundnar bíómyndir sem að vísu byggja á ótrúlega ferskri grunnhugmynd, eins og í þessu tilfelli, þar sem á borðinu liggur þessi dæmigerða vegamynd um kostulegt par sem gæti hugsanlega þróað „óvæntar“ tilfinningar til hvors annars. En eins og titillinn gefur upp þá…

Alltaf þykir mér það jafnundarlegt að horfa á formúlubundnar bíómyndir sem að vísu byggja á ótrúlega ferskri grunnhugmynd, eins og í þessu tilfelli, þar sem á borðinu liggur þessi dæmigerða vegamynd um kostulegt par sem gæti hugsanlega þróað "óvæntar" tilfinningar til hvors annars. En eins og titillinn gefur upp þá… Lesa meira

Kvikmyndir.is forsýnir Expendables 2!


*UPPFÆRT* Helgin framundan gerist varla menningalegri. Á miðnætti í kvöld (föstudaginn) verður haldið strákabíó með stæl í sal A í Laugarásbíói á The Expendables 2 og til að menn njóti þessarar kómísku og rugluðu rússíbanareiðar eins og hasarhöfðingjarnir ætlast til, þá verður sýningin að sjálfsögðu hlélaus og hljóðið stillt á…

*UPPFÆRT* Helgin framundan gerist varla menningalegri. Á miðnætti í kvöld (föstudaginn) verður haldið strákabíó með stæl í sal A í Laugarásbíói á The Expendables 2 og til að menn njóti þessarar kómísku og rugluðu rússíbanareiðar eins og hasarhöfðingjarnir ætlast til, þá verður sýningin að sjálfsögðu hlélaus og hljóðið stillt á… Lesa meira

Er þetta tökustaður Noah?


Okkur barst ansi athyglisverð ljósmynd sem tekin var nálægt skotæfingasvæðinu í Hafnarfirði nú fyrir stuttu. Stjórnendur Kvikmyndir.is hafa velt fyrir sér af hverju myndin sé og flestir virðast á þeirri skoðun að þetta sé tökustaður fyrir kvikmyndina Noah sem Darren Aronofsky leikstýrir, en eins og flestir vita þá fara tökur…

Okkur barst ansi athyglisverð ljósmynd sem tekin var nálægt skotæfingasvæðinu í Hafnarfirði nú fyrir stuttu. Stjórnendur Kvikmyndir.is hafa velt fyrir sér af hverju myndin sé og flestir virðast á þeirri skoðun að þetta sé tökustaður fyrir kvikmyndina Noah sem Darren Aronofsky leikstýrir, en eins og flestir vita þá fara tökur… Lesa meira

Uppáhalds leikararnir þínir brillera í nýrri stiklu


Kannski aðeins of djörf (og löng) fyrirsögn, en ég stend við hana. Ef þú ert ekki sammála um hversu drullugóður leikhópurinn í Seven Psychopaths er, þá missi ég ósjálfrátt pínu virðinguna fyrir þínum kvikmyndasmekk… en allavega. Síðan ég sá In Bruges hef ég beðið spenntur eftir því hvað leikstjórinn Martin McDonagh myndi gera næst,…

Kannski aðeins of djörf (og löng) fyrirsögn, en ég stend við hana. Ef þú ert ekki sammála um hversu drullugóður leikhópurinn í Seven Psychopaths er, þá missi ég ósjálfrátt pínu virðinguna fyrir þínum kvikmyndasmekk... en allavega. Síðan ég sá In Bruges hef ég beðið spenntur eftir því hvað leikstjórinn Martin McDonagh myndi gera næst,… Lesa meira

The Walking Dead mynd í bígerð?


AMC hafa fengið þá hugmynd í kollinn að hugsanlega gera kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. Handrit þáttanna var upphaflega ætlað fyrir kvikmynd í fullri lengd, en ákveðið var að gera þætti í staðinn. Fyrir þá sem ekki vita þá eru The Walking Dead sjónvarpsþættir sem fjalla um hóp…

AMC hafa fengið þá hugmynd í kollinn að hugsanlega gera kvikmynd byggða á sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. Handrit þáttanna var upphaflega ætlað fyrir kvikmynd í fullri lengd, en ákveðið var að gera þætti í staðinn. Fyrir þá sem ekki vita þá eru The Walking Dead sjónvarpsþættir sem fjalla um hóp… Lesa meira

Leikjatal ræðir æskuleikina


Sumarið er tíminn!  Ekki lengur,  því sumarfríið okkar er búið. Í tilefni  þess byrjum við nýja Leikjatals-seríu með nýjum stíl og skemmtilegu umræðuefni. Í nýjasta Podcastinu okkar ætlum við að ræða um leikina, sem við ólumst upp með. Í þessum þætti munum við tala um leikina í leikjatölvunum sem við…

Sumarið er tíminn!  Ekki lengur,  því sumarfríið okkar er búið. Í tilefni  þess byrjum við nýja Leikjatals-seríu með nýjum stíl og skemmtilegu umræðuefni. Í nýjasta Podcastinu okkar ætlum við að ræða um leikina, sem við ólumst upp með. Í þessum þætti munum við tala um leikina í leikjatölvunum sem við… Lesa meira

Expendables 3 á eftir rosalegum kanónum


Þó svo að enn það sé rúm vika í frumsýningu The Expendables 2 á Íslandi er ljóst að augu margra eru á The Expendables 3 og hvaða hreðjastóru menn ákveði að taka að sér hlutverk í þeirri mynd. Framleiðendur Expendables miða hátt, en orðrómar eru um að þeir séu að eltast…

Þó svo að enn það sé rúm vika í frumsýningu The Expendables 2 á Íslandi er ljóst að augu margra eru á The Expendables 3 og hvaða hreðjastóru menn ákveði að taka að sér hlutverk í þeirri mynd. Framleiðendur Expendables miða hátt, en orðrómar eru um að þeir séu að eltast… Lesa meira

Kvikmyndasmiðja RIFF er vinsæl í ár


Í ár sóttu hvorki meira né minna en 80 umsækjendur um pláss á Kvikmyndasmiðju (Talent Lab) RIFF en til samanburðar þá voru 38 umsækjendur í fyrra. Umsjónarmaður Kvikmyndasmiðju RIFF er leikstjórinn Marteinn Thorsson. Kvikmyndasmiðja RIFF er vettvangur fyrir hæfileikafólk á sviði kvikmynda til að bæta við þekkingu sína og styrkja…

Í ár sóttu hvorki meira né minna en 80 umsækjendur um pláss á Kvikmyndasmiðju (Talent Lab) RIFF en til samanburðar þá voru 38 umsækjendur í fyrra. Umsjónarmaður Kvikmyndasmiðju RIFF er leikstjórinn Marteinn Thorsson. Kvikmyndasmiðja RIFF er vettvangur fyrir hæfileikafólk á sviði kvikmynda til að bæta við þekkingu sína og styrkja… Lesa meira

Fyrstu plakötin fyrir hina íslensku XL


Fyrstu plakötin fyrir íslensku myndina XL eru komin út og að mati undirritaðs lofa þau góðu. XL skartar þeim Ólafi Darra Ólafssyni, Maríu Birtu og Þorsteini Bachmann í aðalhlutverkum, en Marteinn Thorsson leikstýrir myndinni. Marteinn er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Rokland sem skartaði einnig Ólafi Darra í aðalhlutverki,…

Fyrstu plakötin fyrir íslensku myndina XL eru komin út og að mati undirritaðs lofa þau góðu. XL skartar þeim Ólafi Darra Ólafssyni, Maríu Birtu og Þorsteini Bachmann í aðalhlutverkum, en Marteinn Thorsson leikstýrir myndinni. Marteinn er hvað þekktastur fyrir að hafa leikstýrt Rokland sem skartaði einnig Ólafi Darra í aðalhlutverki,… Lesa meira