Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,…
Grínistinn Kevin Hart hefur staðfest að framhald kvikmyndarinnar Jumanji: Welcome to the Jungle sé í vinnslu, og tökur muni hefjast eftir nokkra mánuði, nánar tiltekið í janúar 2019. Leikarinn, sem er 39 ára, sagðist verða á meðal leikenda í myndinni, en með honum í síðustu mynd léku þau Dwayne Johnson,… Lesa meira
Fréttir
Smáfótur tekjuhæstur um helgina
Teiknimyndin Smáfótur gerði sér lítið fyrir og hratt íslensku kvikmyndinni Lof mér að falla af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hafði Lof mér að falla setið í þrjár helgar í röð. Mjótt var þó á munum því tekjur Smáfótar námu rúmum 5,5 milljónum króna, en tekjur Lof…
Teiknimyndin Smáfótur gerði sér lítið fyrir og hratt íslensku kvikmyndinni Lof mér að falla af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þar hafði Lof mér að falla setið í þrjár helgar í röð. Mjótt var þó á munum því tekjur Smáfótar námu rúmum 5,5 milljónum króna, en tekjur Lof… Lesa meira
Crazy Rich Asians orðin sú vinsælasta í 10 ár
Kvikmyndin vinsæla Crazy Rich Asians, sem nú er í sýningum í bíóhúsum hér á landi, hefur slegið risastórt met í miðasölu í Bandaríkjunum, en myndin er nú orðin tekjuhæsta rómantíska gamanmyndin þar í landi síðastliðin 10 ár, en nú um helgina sigldi myndin fram úr tekjum myndarinnar The Proposal frá…
Kvikmyndin vinsæla Crazy Rich Asians, sem nú er í sýningum í bíóhúsum hér á landi, hefur slegið risastórt met í miðasölu í Bandaríkjunum, en myndin er nú orðin tekjuhæsta rómantíska gamanmyndin þar í landi síðastliðin 10 ár, en nú um helgina sigldi myndin fram úr tekjum myndarinnar The Proposal frá… Lesa meira
Ferrell með enskan framburð í fyrstu stiklu úr Holmes and Watson
Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni Holmes and Watson, með grín-tvíeykinu Will Ferrell og John C. Reilly, sem áður hafa ruglað saman reitum í myndum eins og Talladega Nights og Step Brothers, er komin út. Eins og sjá má í stiklunni gera þeir félagar grín að rannsóknarlögreglumanninum Sherlock Holmes og félaga hans…
Fyrsta stiklan úr gamanmyndinni Holmes and Watson, með grín-tvíeykinu Will Ferrell og John C. Reilly, sem áður hafa ruglað saman reitum í myndum eins og Talladega Nights og Step Brothers, er komin út. Eins og sjá má í stiklunni gera þeir félagar grín að rannsóknarlögreglumanninum Sherlock Holmes og félaga hans… Lesa meira
Mads Mikkelsen í Höfða í dag – tekur við verðlaunum RIFF
Síðar í dag, föstudaginn 28. september, kl. 15.30 verður danski leikarinn Mads Mikkelsen verðlaunaður með RIFF verðlaunum fyrir framúrskarandi framlag sitt til leiklistarinnar. Athöfnin fer fram í Höfða í Reykjavík og mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda honum verðlaunin. Mads sagðist í samtali við Morgunblaðið um síðustu helgi hlakka óvenju…
Síðar í dag, föstudaginn 28. september, kl. 15.30 verður danski leikarinn Mads Mikkelsen verðlaunaður með RIFF verðlaunum fyrir framúrskarandi framlag sitt til leiklistarinnar. Athöfnin fer fram í Höfða í Reykjavík og mun Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, afhenda honum verðlaunin. Mads sagðist í samtali við Morgunblaðið um síðustu helgi hlakka óvenju… Lesa meira
Besti njósnarinn í nýjum Myndum mánaðarins
Októberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Októberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Mannvonska í framkvæmd
Í stuttu máli er „Útey“ mjög vel heppnuð tilraunakennd mynd um mannskæðustu árás á norskri grundu frá stríðsárum. Voðaverkin í Útey eru á par við ellefta september fyrir marga og flestir muna nákvæmlega hvar þeir voru og hvað þeir voru að gera þegar tíðindin bárust. Flest getum við ekki ímyndað…
Í stuttu máli er „Útey“ mjög vel heppnuð tilraunakennd mynd um mannskæðustu árás á norskri grundu frá stríðsárum. Voðaverkin í Útey eru á par við ellefta september fyrir marga og flestir muna nákvæmlega hvar þeir voru og hvað þeir voru að gera þegar tíðindin bárust. Flest getum við ekki ímyndað… Lesa meira
Harley Quinn kvikmynd í bíó 7. Febrúar 2020
Hliðarmynd úr and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, byggð á persónunni Harley Quinn, Birds of Prey, hefur fengið opinberan frumsýningardag, 7. febrúar 2020. Í myndinni munum við aftur fá að berja Quinn augum í túlkun Margot Robbie, 28 ára. The Wolf of Wall Street leikkonan mun einnig koma að framleiðslu kvikmyndarinnar. Í myndinni…
Hliðarmynd úr and-ofurhetjukvikmyndinni Suicide Squad, byggð á persónunni Harley Quinn, Birds of Prey, hefur fengið opinberan frumsýningardag, 7. febrúar 2020. Í myndinni munum við aftur fá að berja Quinn augum í túlkun Margot Robbie, 28 ára. The Wolf of Wall Street leikkonan mun einnig koma að framleiðslu kvikmyndarinnar. Í myndinni… Lesa meira
Sigurganga Lof mér að falla heldur áfram
Sigurganga íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z heldur áfram á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en eftir sýningar helgarinnar nema tekjur myndarinnar samtals rúmum 55 milljónum króna. Myndin er átakanleg saga um ungan fíkil sem sekkur sífellt dýpra í fen fíknefnanna. Önnur vinsælasta kvikmynd nýliðinnar helgar í íslenskum bíóhúsum er…
Sigurganga íslensku kvikmyndarinnar Lof mér að falla eftir Baldvin Z heldur áfram á íslenska bíóaðsóknarlistanum, en eftir sýningar helgarinnar nema tekjur myndarinnar samtals rúmum 55 milljónum króna. Myndin er átakanleg saga um ungan fíkil sem sekkur sífellt dýpra í fen fíknefnanna. Önnur vinsælasta kvikmynd nýliðinnar helgar í íslenskum bíóhúsum er… Lesa meira
Jóker Phoenix límist á andlit hans
Eftir margra mánaða vangaveltur um það hvort að leikarinn Joaquin Phoenix hefði tekið að sér hlutverk DC Comics þorparans Jókersins, í kvikmynd Todd Philips, Joker, eða ekki, er nú orðið ljóst að Phoenix er sannarlega næsti Jóker. Birst hafa af honum myndir til þessa þar sem hann virðist vera ósköp…
Eftir margra mánaða vangaveltur um það hvort að leikarinn Joaquin Phoenix hefði tekið að sér hlutverk DC Comics þorparans Jókersins, í kvikmynd Todd Philips, Joker, eða ekki, er nú orðið ljóst að Phoenix er sannarlega næsti Jóker. Birst hafa af honum myndir til þessa þar sem hann virðist vera ósköp… Lesa meira
Jordan í nýjum Tom Clancy tryllum
Hollywood leikarinn Michael B. Jordan, þekktur fyrir myndir eins og Creed og Black Panther, hefur tekið að sér hlutverk persónunnar John Clark úr bókum spennusagnahöfundarins Tom Clancy ( The Hunt for Red October, The Sum of All Fears ofl. ) , en hugmyndin er að búa til röð kvikmynda um…
Hollywood leikarinn Michael B. Jordan, þekktur fyrir myndir eins og Creed og Black Panther, hefur tekið að sér hlutverk persónunnar John Clark úr bókum spennusagnahöfundarins Tom Clancy ( The Hunt for Red October, The Sum of All Fears ofl. ) , en hugmyndin er að búa til röð kvikmynda um… Lesa meira
James gerir nýja Space Jam
Eftir magra ára hik og vandræðagang lítur út fyrir að mynd sem margir hafa beðið eftir, framhald körfuboltamyndarinnar Space Jam frá árinu 1997, þar sem teiknimyndapersónur öttu kappi við leikmenn úr NBA deildinni bandarísku, verði að veruleika. Aðalleikari kvikmyndarinnar verður stærsta stjarnan í körfuboltanum vestan hafs þessi misserinu, LeBron James…
Eftir magra ára hik og vandræðagang lítur út fyrir að mynd sem margir hafa beðið eftir, framhald körfuboltamyndarinnar Space Jam frá árinu 1997, þar sem teiknimyndapersónur öttu kappi við leikmenn úr NBA deildinni bandarísku, verði að veruleika. Aðalleikari kvikmyndarinnar verður stærsta stjarnan í körfuboltanum vestan hafs þessi misserinu, LeBron James… Lesa meira
Hrapar á Blockbusterleigu í fyrstu stiklu úr Captain Marvel
Fyrsta stiklan er komin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain Marvel, með Óskarsverðlaunaleikkonunni Brie Larson í aðalhlutverkinu. Um er að ræða fyrstu Marvel ofurhetjukvikmyndina með kvenkyns ofurhetju. ( Ofurhetjumyndin Elektra með Jennifer Garner sem frumsýnd var árið 2005, var framleidd af Marvel Studios, áður en sá samhangandi Marvel heimur sem nú…
Fyrsta stiklan er komin út fyrir Marvel ofurhetjumyndina Captain Marvel, með Óskarsverðlaunaleikkonunni Brie Larson í aðalhlutverkinu. Um er að ræða fyrstu Marvel ofurhetjukvikmyndina með kvenkyns ofurhetju. ( Ofurhetjumyndin Elektra með Jennifer Garner sem frumsýnd var árið 2005, var framleidd af Marvel Studios, áður en sá samhangandi Marvel heimur sem nú… Lesa meira
Lof mér að falla komin með 38 milljónir í tekjur
Íslenska kvikmyndin Lof mér að falla er aðra vikuna í röð langvinsælasta kvikmynd landsins. Tekjur myndarinnar um helgina námu á þrettándu milljón króna, og samtals eru tekjur Lof mér að falla nú orðnar tæpar 38 milljónir króna. Hér má hlusta á nýjan hlaðvarpsþátt okkar um Lof mér að falla. Önnur…
Íslenska kvikmyndin Lof mér að falla er aðra vikuna í röð langvinsælasta kvikmynd landsins. Tekjur myndarinnar um helgina námu á þrettándu milljón króna, og samtals eru tekjur Lof mér að falla nú orðnar tæpar 38 milljónir króna. Hér má hlusta á nýjan hlaðvarpsþátt okkar um Lof mér að falla. Önnur… Lesa meira
„Ómótstæðileg“ kókaínmynd kemur á Netflix
Streymisveitan bandaríska, Netflix, tilkynnti á dögunum að hún hefði keypt alþjóðlegan rétt á sýningum heimildarkvikmyndar Theo Love, The Legend of Cocaine Island. Myndin sem áður hét White Tide: The Legend of Culebra, var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York fyrr á þessu ári, og heillaði bæði áhorfendur og gagnrýnendur…
Streymisveitan bandaríska, Netflix, tilkynnti á dögunum að hún hefði keypt alþjóðlegan rétt á sýningum heimildarkvikmyndar Theo Love, The Legend of Cocaine Island. Myndin sem áður hét White Tide: The Legend of Culebra, var frumsýnd á Tribeca kvikmyndahátíðinni í New York fyrr á þessu ári, og heillaði bæði áhorfendur og gagnrýnendur… Lesa meira
Tvær 12. októbermyndir með ný plaköt
Tvær kvikmyndir sem koma í bíó hér á landi sama dag, eða þann 12. október nk. hafa fengið ný plaköt. Í fyrsta lagi er komið nýtt IMAX plakat fyrir ofurhetjumyndina Venom, með hinum Óskarstilnefnda Tom Hardy í titilhlutverkinu, en IMAX eru risabíó víða um heim. Hinsvegar er hinn Óskarstilnefndi Ryan…
Tvær kvikmyndir sem koma í bíó hér á landi sama dag, eða þann 12. október nk. hafa fengið ný plaköt. Í fyrsta lagi er komið nýtt IMAX plakat fyrir ofurhetjumyndina Venom, með hinum Óskarstilnefnda Tom Hardy í titilhlutverkinu, en IMAX eru risabíó víða um heim. Hinsvegar er hinn Óskarstilnefndi Ryan… Lesa meira
Lof mér að falla í fyrsta kvikmyndir.is hlaðvarpinu
Nýtt kvikmyndir.is hlaðvarð hefur göngu sína í dag, en í fyrsta þættinum ræða þeir Þóroddur Bjarnason og Curver Thoroddsen um nýja íslenska kvikmynd, Lof mér að falla, eftir Baldvin Z. Þeir Þóroddur og Curver eru sammála um að þarna er dúndur kvikmynd á ferðinni sem á erindi við íslenskt samfélag…
Nýtt kvikmyndir.is hlaðvarð hefur göngu sína í dag, en í fyrsta þættinum ræða þeir Þóroddur Bjarnason og Curver Thoroddsen um nýja íslenska kvikmynd, Lof mér að falla, eftir Baldvin Z. Þeir Þóroddur og Curver eru sammála um að þarna er dúndur kvikmynd á ferðinni sem á erindi við íslenskt samfélag… Lesa meira
Lítt spennandi djöflanunna
Í stuttu máli er „The Nun“ frekar léleg hryllingsmynd sem stólar á mátt bregðuatriða til að hylja yfir lítinn efnivið, klisjukenndar persónur og andleysi þegar kemur að því að skapa drungalega stemningu. -Smá „spoilera“ er að finna í umsögninni- Einhver veruleg illska hefur fest rætur í nunnuklaustri í afskekktum…
Í stuttu máli er „The Nun“ frekar léleg hryllingsmynd sem stólar á mátt bregðuatriða til að hylja yfir lítinn efnivið, klisjukenndar persónur og andleysi þegar kemur að því að skapa drungalega stemningu. -Smá "spoilera" er að finna í umsögninni- Einhver veruleg illska hefur fest rætur í nunnuklaustri í afskekktum… Lesa meira
Nýtt í bíó – Predator
Spennu-geimverutryllirinn The Predator verður frumsýnd á föstudaginn kemur, þann 14. september í Smárabíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíónum Egilshöll og Laugarásbíói. Eins og segir í tilkynningu frá Senu, þar sem vitnað er í Brian Tallerico, Roger Ebert, þá er kvikmyndin The Predator „skemmtileg og grimm bardagaræma sem eyðir litlum sem engum tíma áður…
Spennu-geimverutryllirinn The Predator verður frumsýnd á föstudaginn kemur, þann 14. september í Smárabíói, Borgarbíói Akureyri, Sambíónum Egilshöll og Laugarásbíói. Eins og segir í tilkynningu frá Senu, þar sem vitnað er í Brian Tallerico, Roger Ebert, þá er kvikmyndin The Predator "skemmtileg og grimm bardagaræma sem eyðir litlum sem engum tíma áður… Lesa meira
Stressuð Garner stalst í bíó
Hversu oft ætli leikurum langi ekki að vera fluga á vegg á almennum sýningum kvikmynda sem þeir leika í, til að upplifa með eigin augum hvernig venjulegum bíógestum líkar við myndina … Þetta er nákvæmlega það sem Jennifer Garner, aðalleikona Peppermint gerði á dögunum, er hún keypti sér miða á…
Hversu oft ætli leikurum langi ekki að vera fluga á vegg á almennum sýningum kvikmynda sem þeir leika í, til að upplifa með eigin augum hvernig venjulegum bíógestum líkar við myndina ... Þetta er nákvæmlega það sem Jennifer Garner, aðalleikona Peppermint gerði á dögunum, er hún keypti sér miða á… Lesa meira
Lof mér að falla fór beint á toppinn
Hin stórgóða íslenska kvikmynd, Lof mér að falla, sem fjallar um harðan heim ungs fólks í vímefnaneyslu, er vinsælasta kvikmyndin á landinu eftir bíósýningar helgarinnar, en tekjur myndarinnar námu rúmum ellefu milljónum króna þessa fyrstu sýningarhelgi. Í öðru sæti kemur síðan önnur geysivinsæl mynd, toppmyndin í Bandaríkjunum, hrollvekjan The Nun,…
Hin stórgóða íslenska kvikmynd, Lof mér að falla, sem fjallar um harðan heim ungs fólks í vímefnaneyslu, er vinsælasta kvikmyndin á landinu eftir bíósýningar helgarinnar, en tekjur myndarinnar námu rúmum ellefu milljónum króna þessa fyrstu sýningarhelgi. Í öðru sæti kemur síðan önnur geysivinsæl mynd, toppmyndin í Bandaríkjunum, hrollvekjan The Nun,… Lesa meira
Djöflanunnan slær í gegn um allan heim
Hrollvekjan The Nun, sem er hluti af The Conjuring myndheiminum, sló í gegn um helgina bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðamarkaði, en myndin stefnir í 77,5 milljóna dala tekjur utan Bandaríkjanna yfir helgina alla. Conjuring myndheimurinn samanstendur af tveimur Conjuring hrollvekjum, tveimur Annabelle myndum, og svo The Nun. Þetta þýðir…
Hrollvekjan The Nun, sem er hluti af The Conjuring myndheiminum, sló í gegn um helgina bæði í Bandaríkjunum og á alþjóðamarkaði, en myndin stefnir í 77,5 milljóna dala tekjur utan Bandaríkjanna yfir helgina alla. Conjuring myndheimurinn samanstendur af tveimur Conjuring hrollvekjum, tveimur Annabelle myndum, og svo The Nun. Þetta þýðir… Lesa meira
Gravity leikstjóri fékk Gullna ljónið
Gravity leikstjórinn Alfonso Cuaron vann í gær Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, fyrir nýjustu kvikmynd sína Roma. Myndin er dramamynd tekin í svart-hvítu, og er byggð á endurminningum leikstjórans frá því þegar hann var að alast upp í Mexíkóborg, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Kvikmyndin er einnig fyrsta mynd…
Gravity leikstjórinn Alfonso Cuaron vann í gær Gullna ljónið, aðalverðlaun kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum, fyrir nýjustu kvikmynd sína Roma. Myndin er dramamynd tekin í svart-hvítu, og er byggð á endurminningum leikstjórans frá því þegar hann var að alast upp í Mexíkóborg, snemma á áttunda áratug síðustu aldar. Kvikmyndin er einnig fyrsta mynd… Lesa meira
Sonur Alex Ferguson gerir mynd um pabba sinn
Empire kvikmyndavefurinn breski greinir frá því að ný heimildarmynd sé nú í vinnslu um skoska knattspyrnustjórann Alex Ferguson, sem stýrði Manchester United um árabil, og vann fjölda titla með liðinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun innihalda náin samtöl við Ferguson sjálfan, fjölskyldu hans og samstarfsmenn, enda er…
Empire kvikmyndavefurinn breski greinir frá því að ný heimildarmynd sé nú í vinnslu um skoska knattspyrnustjórann Alex Ferguson, sem stýrði Manchester United um árabil, og vann fjölda titla með liðinu. Myndin, sem enn hefur ekki fengið nafn, mun innihalda náin samtöl við Ferguson sjálfan, fjölskyldu hans og samstarfsmenn, enda er… Lesa meira
Drama og hrollur í nýjum Myndum mánaðarins
Septemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Septemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í septembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Berenger í bíóhús
Það eru ár og dagar síðan bíómynd með Tom Berenger í aðalhlutverki rataði í kvikmyndahús en 21. september næstkomandi mun „American Dresser“ verða frumsýnd vestanhafs í völdum kvikmyndahúsum en á sama tíma verða fáanleg á VOD leigum. Það er þónokkuð síðan myndin var fullkláruð en það tók sinn tíma að…
Það eru ár og dagar síðan bíómynd með Tom Berenger í aðalhlutverki rataði í kvikmyndahús en 21. september næstkomandi mun „American Dresser“ verða frumsýnd vestanhafs í völdum kvikmyndahúsum en á sama tíma verða fáanleg á VOD leigum. Það er þónokkuð síðan myndin var fullkláruð en það tók sinn tíma að… Lesa meira
Bond í mynd Star Wars leikstjóra
James Bond leikarinn Daniel Craig hefur skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Rian Johnson, en það verður fyrsta mynd Johnson frá því hann gerði Star Wars myndina The Last Jedi. Söguþráður kvikmyndarinnar virðist vera einskonar nútímaútgáfa af morðgátu í stíl við sögur Agatha Christie. Í frásögn…
James Bond leikarinn Daniel Craig hefur skrifað undir samning um að leika aðalhlutverkið í nýjustu kvikmynd Rian Johnson, en það verður fyrsta mynd Johnson frá því hann gerði Star Wars myndina The Last Jedi. Söguþráður kvikmyndarinnar virðist vera einskonar nútímaútgáfa af morðgátu í stíl við sögur Agatha Christie. Í frásögn… Lesa meira
Mamma Mia! aftur á toppinn!
Þau mögnuðu tíðindi voru að berast að gamla toppmyndin Mamma Mia! Here We Go Again, er aftur komin á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir sjö vikur í sýningum! Í öðru sætinu er toppmynd síðustu viku, risahákarlatryllirinn The Meg, en þriðja sætið vermir glæný mynd með íslenskri tengingu, Alpha, með Jóhannesi Hauki…
Þau mögnuðu tíðindi voru að berast að gamla toppmyndin Mamma Mia! Here We Go Again, er aftur komin á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, eftir sjö vikur í sýningum! Í öðru sætinu er toppmynd síðustu viku, risahákarlatryllirinn The Meg, en þriðja sætið vermir glæný mynd með íslenskri tengingu, Alpha, með Jóhannesi Hauki… Lesa meira
Willis bombar Japani
Hasarleikarinn Bruce Willis hefur átt nokkuð misjöfnu gengi að fagna í bíóhúsum síðustu misseri, og sumar mynda hans hafa jafnvel ekki ratað alla leið þangað, heldur farið beint á DVD og/eða VOD. Síðasta mynd sem var með honum í bíó var Death Wish en eins og segir á Movieweb átti…
Hasarleikarinn Bruce Willis hefur átt nokkuð misjöfnu gengi að fagna í bíóhúsum síðustu misseri, og sumar mynda hans hafa jafnvel ekki ratað alla leið þangað, heldur farið beint á DVD og/eða VOD. Síðasta mynd sem var með honum í bíó var Death Wish en eins og segir á Movieweb átti… Lesa meira
Endirinn átti að vera öðruvísi
Leikstjórinn Rob Reiner hefur opinberað að örlög aðalpersóna kvikmyndarinnar When Harry Met Sally, þeirra Harry, sem Billy Crystal leikur, og Sally, sem Meg Ryan leikur, hafi átt að vera akkúrat öfugt við það hvernig myndin endaði í raun og veru. Í samtali við People TV’s Couch Surfing, sagði Reiner að allt…
Leikstjórinn Rob Reiner hefur opinberað að örlög aðalpersóna kvikmyndarinnar When Harry Met Sally, þeirra Harry, sem Billy Crystal leikur, og Sally, sem Meg Ryan leikur, hafi átt að vera akkúrat öfugt við það hvernig myndin endaði í raun og veru. Í samtali við People TV’s Couch Surfing, sagði Reiner að allt… Lesa meira

