Sakamálakvikmyndin Murder on the Orient Express verður frumsýnd á morgun, föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Myndin er ein frægasta og vinsælasta saga morðgátumeistarans og rithöfundarins Agöthu Christie. Belgíski morðgátusérfræðingurinn Hercule Poirot er meðal farþega á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar sem er á leið til Vestur-Evrópu. Nótt…
Sakamálakvikmyndin Murder on the Orient Express verður frumsýnd á morgun, föstudag í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói, Sambíóunum Álfabakka og Borgarbíói Akureyri. Myndin er ein frægasta og vinsælasta saga morðgátumeistarans og rithöfundarins Agöthu Christie. Belgíski morðgátusérfræðingurinn Hercule Poirot er meðal farþega á fyrsta farrými Austurlandahraðlestarinnar sem er á leið til Vestur-Evrópu. Nótt… Lesa meira
Fréttir
Viggó Viðutan í bíó í vor – Fyrstu ljósmyndir
Flestir Íslendingar, amk. þeir sem eru komnir á fullorðinsár, muna líklegast vel eftir æringjanum Viggó Viðutan, enda voru uppátæki hans í teiknimyndasögum André Franquin algjörlega kostuleg. Bókaforlagið Iðunn gaf bækurnar út hér á landi á sínum tíma, en Forlagið hefur endurútgefið bækurnar nú síðustu ár. Nú ættu aðdáendur Viggó að…
Flestir Íslendingar, amk. þeir sem eru komnir á fullorðinsár, muna líklegast vel eftir æringjanum Viggó Viðutan, enda voru uppátæki hans í teiknimyndasögum André Franquin algjörlega kostuleg. Bókaforlagið Iðunn gaf bækurnar út hér á landi á sínum tíma, en Forlagið hefur endurútgefið bækurnar nú síðustu ár. Nú ættu aðdáendur Viggó að… Lesa meira
Nýtt í bíó – The Circle
Hrollvekjan The Circle, með íslensku leikkonunni Sesselíu Ólafsdóttur í einu aðalhlutverkanna, verður frumsýnd á hryllingsmyndahátíðinni Frostbiter á Akranesi nú á föstudaginn, 10. nóvember, og svo í Bíó paradís daginn eftir. The Circle var tekin upp á Englandi og er í leikstjórn Peter Callow. Kvikmyndin var heimsfrumsýnd 26. október síðastliðinn í Prince…
Hrollvekjan The Circle, með íslensku leikkonunni Sesselíu Ólafsdóttur í einu aðalhlutverkanna, verður frumsýnd á hryllingsmyndahátíðinni Frostbiter á Akranesi nú á föstudaginn, 10. nóvember, og svo í Bíó paradís daginn eftir. The Circle var tekin upp á Englandi og er í leikstjórn Peter Callow. Kvikmyndin var heimsfrumsýnd 26. október síðastliðinn í Prince… Lesa meira
Áfram þrumuveður á toppnum
Þrumuguðinn Þór í Marvel ofurhetjukvikmyndinni Thor: Ragnarok, er enn geysiöflugur og aðsóknin firnagóð, en myndin situr nú á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð með tæpar 10 milljónir króna í greiddan aðgangseyri. Mæðurnar og ömmurnar í Jólamyndinni A Bad Moms Christmas nældu sér í annað sæti listans, en myndin…
Þrumuguðinn Þór í Marvel ofurhetjukvikmyndinni Thor: Ragnarok, er enn geysiöflugur og aðsóknin firnagóð, en myndin situr nú á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð með tæpar 10 milljónir króna í greiddan aðgangseyri. Mæðurnar og ömmurnar í Jólamyndinni A Bad Moms Christmas nældu sér í annað sæti listans, en myndin… Lesa meira
Allir litlir innan 200 ára – Fyrsta stikla úr Downsizing
Matt Damon minnkunar vísindaskáldsagan Downsizing er væntanleg í bíó hér á Íslandi þann 12. janúar nk. og miðað við stiklu í fullri lengd sem er nýkomin út, þá er óhætt að byrja að hlakka til. Hugmyndin á bakvið kvikmyndina er sú spurning hvort þú værir til í að láta minnka þig…
Matt Damon minnkunar vísindaskáldsagan Downsizing er væntanleg í bíó hér á Íslandi þann 12. janúar nk. og miðað við stiklu í fullri lengd sem er nýkomin út, þá er óhætt að byrja að hlakka til. Hugmyndin á bakvið kvikmyndina er sú spurning hvort þú værir til í að láta minnka þig… Lesa meira
Venom – Tom Hardy slakur á fyrstu ljósmynd
Fyrsta ljósmyndin úr ofurhetjukvikmynd sem margir bíða spenntir eftir, Venom, hefur verið birt á nýstofnuðum Twitter reikningi myndarinnar undir yfirskriftinni Day 1 eða Dagur eitt. Tom Hardy, sem fer með titilhlutverkið, hlutverk erkiþorparans Venom er varla sjáanlegur á myndinni að heitið geti, og í raun er fátt á henni að…
Fyrsta ljósmyndin úr ofurhetjukvikmynd sem margir bíða spenntir eftir, Venom, hefur verið birt á nýstofnuðum Twitter reikningi myndarinnar undir yfirskriftinni Day 1 eða Dagur eitt. Tom Hardy, sem fer með titilhlutverkið, hlutverk erkiþorparans Venom er varla sjáanlegur á myndinni að heitið geti, og í raun er fátt á henni að… Lesa meira
Breyttur C-3PO í Star Wars stiklu
Fyrsta Star Wars Episode VIII: The Last Jedi stiklan, þar sem vélmennið viðkunnalega, C-3PO, kemur við sögu, hefur nú litið dagsins ljós, en kvikmyndin sjálf kemur í bíó 15. desember nk. Um er að ræða stiklu sem ætluð er til sýninga á alþjóðamarkaði, og það sem er athyglisvert við hana…
Fyrsta Star Wars Episode VIII: The Last Jedi stiklan, þar sem vélmennið viðkunnalega, C-3PO, kemur við sögu, hefur nú litið dagsins ljós, en kvikmyndin sjálf kemur í bíó 15. desember nk. Um er að ræða stiklu sem ætluð er til sýninga á alþjóðamarkaði, og það sem er athyglisvert við hana… Lesa meira
Little Wing fékk kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017
Finnska kvikmyndin Little Wing hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017 sem afhent voru fyrr í kvöld, miðvikudagskvöldið 1. nóvember. Kvikmyndin er fyrsta mynd leikstýrunnar Selmu Vilhunen í fullri lengd. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni Toronto Film Festival árið 2016 og hefur síðan verið sýnd á yfir 20 kvikmyndahátíðum víða um heim. Í tilkynningu…
Finnska kvikmyndin Little Wing hlaut Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs 2017 sem afhent voru fyrr í kvöld, miðvikudagskvöldið 1. nóvember. Kvikmyndin er fyrsta mynd leikstýrunnar Selmu Vilhunen í fullri lengd. Myndin var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni Toronto Film Festival árið 2016 og hefur síðan verið sýnd á yfir 20 kvikmyndahátíðum víða um heim. Í tilkynningu… Lesa meira
Nýtt í bíó – Suburbicon
Nýjasta kvikmynd í leikstjórn George Clooney, Suburbicon, verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í bænum Suburbicon. Glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina … en herra Gardner lætur ekki þar við sitja. Eins…
Nýjasta kvikmynd í leikstjórn George Clooney, Suburbicon, verður frumsýnd á föstudaginn næsta í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Sérkennileg atburðarás fer í gang eftir að fækkar um einn í bænum Suburbicon. Glæpamenn ráðast inn á heimili Gardner-hjónanna og myrða húsmóðurina ... en herra Gardner lætur ekki þar við sitja. Eins… Lesa meira
Grafreitur gæludýranna endurreistur
Með velgengni endurgerðra kvikmynda sem gerðar eru eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King, nú síðast It, þá hafa menn farið að líta í kringum sig eftir öðrum myndum hans sem hægt er að dusta rykið af og endurgera. Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur þannig komið einni slíkri endurgerð í gang, en það…
Með velgengni endurgerðra kvikmynda sem gerðar eru eftir sögum hrollvekjumeistarans Stephen King, nú síðast It, þá hafa menn farið að líta í kringum sig eftir öðrum myndum hans sem hægt er að dusta rykið af og endurgera. Framleiðslufyrirtækið Paramount Pictures hefur þannig komið einni slíkri endurgerð í gang, en það… Lesa meira
Þrumaði sér á toppinn
Marvel ofurhetjan og þrumuguðinn Thor í kvikmyndinni Thor: Ragnarok, flaug nýr á lista beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og sópaði til sín tæpum 14 milljónum íslenskra króna. Myndin í öðru sætinu, teiknimyndin Hneturánið 2, velgdi ofurhetjunni ekkert sérstaklega mikið undir uggum, en tekjur myndarinnar námu rúmum 1,2 milljónum…
Marvel ofurhetjan og þrumuguðinn Thor í kvikmyndinni Thor: Ragnarok, flaug nýr á lista beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina og sópaði til sín tæpum 14 milljónum íslenskra króna. Myndin í öðru sætinu, teiknimyndin Hneturánið 2, velgdi ofurhetjunni ekkert sérstaklega mikið undir uggum, en tekjur myndarinnar námu rúmum 1,2 milljónum… Lesa meira
Ofurhetjur og Coco í nýjum Myndum mánaðarins
Nóvemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Nóvemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Blóð, hrollur og dulúð á hrekkjavöku í efnisveitum og bíóum
Hrekkjavakan er á þriðjudaginn næsta og grasker og annað hrekkjavökudót má nú finna í helstu verslunum hér á landi, sem sýnir að hrekkjavakan hefur náð góðri fótfestu hér á landi. Hrekkjavökupartý eru haldin um allan bæ, og skólar halda hrekkjavökuhátíðir, með tilheyrandi blóði og hryllingsbúningum. IMDB Halloween myndband Bíó og…
Hrekkjavakan er á þriðjudaginn næsta og grasker og annað hrekkjavökudót má nú finna í helstu verslunum hér á landi, sem sýnir að hrekkjavakan hefur náð góðri fótfestu hér á landi. Hrekkjavökupartý eru haldin um allan bæ, og skólar halda hrekkjavökuhátíðir, með tilheyrandi blóði og hryllingsbúningum. IMDB Halloween myndband Bíó og… Lesa meira
Mads aftur á köldum klaka
Danski leikarinn Mads Mikkelsen er greinilega hrifinn af kulda, snjó og harðræði. Hann var ekki fyrr búinn að leika í úthaldsdramanu Arctic, sem fjallar um mann sem er fastur á Norðurpólnum eftir hörmulegt slys, en hann setur stefnuna norður á bóginn á nýjan leik í spennutryllinum Polar. Í myndinni, sem…
Danski leikarinn Mads Mikkelsen er greinilega hrifinn af kulda, snjó og harðræði. Hann var ekki fyrr búinn að leika í úthaldsdramanu Arctic, sem fjallar um mann sem er fastur á Norðurpólnum eftir hörmulegt slys, en hann setur stefnuna norður á bóginn á nýjan leik í spennutryllinum Polar. Í myndinni, sem… Lesa meira
Hanks verður dauðvona vélmennasmiður
Þó að síðasta vísindaskáldsaga sem Tom Hanks lék í, The Circle, hafi hlotið misjafna dóma, er leikarinn ekki af baki dottinn og ætlar nú að leika aðalhlutverkið í annarri mynd af sömu tegund, kvikmyndinni Bios. Handritshöfundar eru þeir Craig Luck og Ivor Powell, og Game of Thrones leikstjórinn Miguel Sapochnik…
Þó að síðasta vísindaskáldsaga sem Tom Hanks lék í, The Circle, hafi hlotið misjafna dóma, er leikarinn ekki af baki dottinn og ætlar nú að leika aðalhlutverkið í annarri mynd af sömu tegund, kvikmyndinni Bios. Handritshöfundar eru þeir Craig Luck og Ivor Powell, og Game of Thrones leikstjórinn Miguel Sapochnik… Lesa meira
Horfur á þriðju Father of the Bride myndinni?
Útlit er fyrir að þriðja Father of the Bride myndin muni líta dagsins ljós í náinni framtíð, með öllum upprunalegu leikurunum. Georg Newbern, sem lék Bryan MacKenzie í hinni sígildu upprunalegu Father of the Bride kvikmynd frá árinu 1991, sagði að leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, Charles Shyer, væri klár…
Útlit er fyrir að þriðja Father of the Bride myndin muni líta dagsins ljós í náinni framtíð, með öllum upprunalegu leikurunum. Georg Newbern, sem lék Bryan MacKenzie í hinni sígildu upprunalegu Father of the Bride kvikmynd frá árinu 1991, sagði að leikstjóri fyrstu og annarrar myndarinnar, Charles Shyer, væri klár… Lesa meira
Nýtt í bíó – Rökkur
Ný íslensk kvikmynd, Rökkur, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 27. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Nokkrum mánuðum eftir sambandsslitin fær Gunnar símhringingu frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Hann er í miklu uppnámi og Gunnar er hræddur um að hann muni fara sér að voða og keyrir til hans upp…
Ný íslensk kvikmynd, Rökkur, verður frumsýnd á morgun, föstudaginn 27. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Nokkrum mánuðum eftir sambandsslitin fær Gunnar símhringingu frá fyrrverandi kærastanum sínum, Einari. Hann er í miklu uppnámi og Gunnar er hræddur um að hann muni fara sér að voða og keyrir til hans upp… Lesa meira
Hrollvekjandi ráðgáta á Snæfellsnesi
Í gær var ný íslensk kvikmynd, Rökkur, frumsýnd við hátíðlega athöfn í Smárabíói í Kópavogi. Margt var um manninn og fjöldri þekktra andlita var mættur til að berja myndina augum. Í ræðu sinni áður en sýning myndarinnar hófst, þá sagði Erlingur Óttar Thoroddsen, leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur, að það væri…
Í gær var ný íslensk kvikmynd, Rökkur, frumsýnd við hátíðlega athöfn í Smárabíói í Kópavogi. Margt var um manninn og fjöldri þekktra andlita var mættur til að berja myndina augum. Í ræðu sinni áður en sýning myndarinnar hófst, þá sagði Erlingur Óttar Thoroddsen, leikstjóri myndarinnar og handritshöfundur, að það væri… Lesa meira
Brjálað veður á toppnum
Veður eru válynd á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, en kvikmyndin Geostorm, sem fjallar um kerfi sem á að koma í veg fyrir brjálað veður, fauk ný á lista beint á toppinn, með engum öðrum en aðalleikaranum Gerard Butler í fararbroddi. Önnur ný mynd, teiknimyndin Hneturánið 2, kemur skammt á…
Veður eru válynd á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans þessa helgina, en kvikmyndin Geostorm, sem fjallar um kerfi sem á að koma í veg fyrir brjálað veður, fauk ný á lista beint á toppinn, með engum öðrum en aðalleikaranum Gerard Butler í fararbroddi. Önnur ný mynd, teiknimyndin Hneturánið 2, kemur skammt á… Lesa meira
Auðgleymd endurtekning
Í stuttu máli er „Happy Death Day“ hinn prýðilegasti tímaþjófur fyrir unnendur létts grínhrolls en afar fyrirsjáanleg og auðgleymd. Hin lítt geðþekka Tree (Jessica Rothe) á við einn vanda að stríða og hann endurtekur sig aftur og aftur; Það er alltaf verið að drepa hana. Og á afmælisdeginum sjálfum! Morgun…
Í stuttu máli er „Happy Death Day“ hinn prýðilegasti tímaþjófur fyrir unnendur létts grínhrolls en afar fyrirsjáanleg og auðgleymd. Hin lítt geðþekka Tree (Jessica Rothe) á við einn vanda að stríða og hann endurtekur sig aftur og aftur; Það er alltaf verið að drepa hana. Og á afmælisdeginum sjálfum! Morgun… Lesa meira
Óheppilegt heiti á mynd Fonda og Redford
Stórleikararnir Jane Fonda og Robert Redford leika í nýrri mynd sem er í bíó í Bandaríkjunum, en um er að ræða hjartnæmt táradrama, fyrir markhópinn 65 ára og eldri. Heiti myndarinnar, Our Souls at Night, hefur heitan, hlýjan og ljóðrænan hljóm, og gefur til kynna umfjöllunarefnið; um tvo einstaklinga sem…
Stórleikararnir Jane Fonda og Robert Redford leika í nýrri mynd sem er í bíó í Bandaríkjunum, en um er að ræða hjartnæmt táradrama, fyrir markhópinn 65 ára og eldri. Heiti myndarinnar, Our Souls at Night, hefur heitan, hlýjan og ljóðrænan hljóm, og gefur til kynna umfjöllunarefnið; um tvo einstaklinga sem… Lesa meira
Ný hágæðasæti og AXL bíósalur í endurbættu Laugarásbíói
Á síðustu fimm vikum, eða frá 11. september, hafa staðið yfir miklar framkvæmdir í Laugarásbíói og hefur það nú verið opnað aftur eftir gagngerar breytingar. Í tilkynningu frá bíóinu segir að með breytingunum skipi Laugarásbíó sér á pall með bestu kvikmyndahúsum heims. „Allir salir eru nýir og endurbættir og skarta…
Á síðustu fimm vikum, eða frá 11. september, hafa staðið yfir miklar framkvæmdir í Laugarásbíói og hefur það nú verið opnað aftur eftir gagngerar breytingar. Í tilkynningu frá bíóinu segir að með breytingunum skipi Laugarásbíó sér á pall með bestu kvikmyndahúsum heims. "Allir salir eru nýir og endurbættir og skarta… Lesa meira
Mannkynið horfið og mamma fyllir Jörðina á ný
Million Dollar Baby og Boys Don´t Cry leikkonan Hilary Swank hefur gengið til liðs við Clara Ruggard í vísindatryllinum I Am Mother. Í kvikmyndinni leikur Ruggard fulltrúa fyrstu kynslóðar nýrra manna sem aldir eru upp af „Mömmu“ vinalegu vélmenni sem er hannað til að fylla Jörðina af fólki á ný,…
Million Dollar Baby og Boys Don´t Cry leikkonan Hilary Swank hefur gengið til liðs við Clara Ruggard í vísindatryllinum I Am Mother. Í kvikmyndinni leikur Ruggard fulltrúa fyrstu kynslóðar nýrra manna sem aldir eru upp af "Mömmu" vinalegu vélmenni sem er hannað til að fylla Jörðina af fólki á ný,… Lesa meira
Byrjar með gömlum karli
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Louis C.K., I Love You Daddy, er komin út. Myndin minnir á stemmninguna í kvikmyndum Woody Allen, en ásamt C.K. sjálfum fer Chloë Grace Moretz með annað aðalhlutverkanna. Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, fyrr í haust. Kvikmyndin er sætbeisk gamanmynd um…
Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd Louis C.K., I Love You Daddy, er komin út. Myndin minnir á stemmninguna í kvikmyndum Woody Allen, en ásamt C.K. sjálfum fer Chloë Grace Moretz með annað aðalhlutverkanna. Myndin var frumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, TIFF, fyrr í haust. Kvikmyndin er sætbeisk gamanmynd um… Lesa meira
Tvær nýjar í bíó – Unlocked og Hneturánið
Spennumyndin Unlocked verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 20. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Alice Racine er sérfræðingur í yfirheyrslum hjá CIA. Hún er kölluð til, til að yfirheyra meintan hryðjuverkamann en í miðju verkefninu áttar hún sig á því að yfirheyrslan sjálf er gildra, sett á svið…
Spennumyndin Unlocked verður frumsýnd á föstudaginn næsta, þann 20. október, í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Alice Racine er sérfræðingur í yfirheyrslum hjá CIA. Hún er kölluð til, til að yfirheyra meintan hryðjuverkamann en í miðju verkefninu áttar hún sig á því að yfirheyrslan sjálf er gildra, sett á svið… Lesa meira
Han Solo Star Wars myndin fær nafn
Nú þegar tökum er að ljúka á myndinni sem hingað til hefur verið kölluð Star Wars kvikmyndin um Hans Óla ( Han Solo ) sem er án titils, þá hefur leikstjórinn, Ron Howard, nú loksins ljóstrað upp leyndarmálinu mikla um hvað myndin á að heita. Og svarið er: Solo: A…
Nú þegar tökum er að ljúka á myndinni sem hingað til hefur verið kölluð Star Wars kvikmyndin um Hans Óla ( Han Solo ) sem er án titils, þá hefur leikstjórinn, Ron Howard, nú loksins ljóstrað upp leyndarmálinu mikla um hvað myndin á að heita. Og svarið er: Solo: A… Lesa meira
Framtíðatryllirinn trónir á toppnum
Ryan Gosling, Robin Wright og Harrison Ford og allir hinir gæðaleikararnir úr Blade Runner 2049 halda stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Í Bandaríkjunum er hinsvegar komin ný toppmynd, endurupplifunartryllirinn Happy Death Day. Í öðru sæti listans, upp um eitt sæti á milli vikna, er íslenska…
Ryan Gosling, Robin Wright og Harrison Ford og allir hinir gæðaleikararnir úr Blade Runner 2049 halda stöðu sinni á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Í Bandaríkjunum er hinsvegar komin ný toppmynd, endurupplifunartryllirinn Happy Death Day. Í öðru sæti listans, upp um eitt sæti á milli vikna, er íslenska… Lesa meira
Flókinn snjómaður
Í stuttu máli er „The Snowman“ fín afþreying og stemningsrík spennumynd en of flókin framvinda og lausir endar koma í veg fyrir að hún slái alveg í gegn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole (Michael Fassbender) stríðir ekki einungis við ýmsa persónulega djöfla þegar hann rannsakar morðmál af subbulegri endanum þar sem morðinginn…
Í stuttu máli er „The Snowman“ fín afþreying og stemningsrík spennumynd en of flókin framvinda og lausir endar koma í veg fyrir að hún slái alveg í gegn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Harry Hole (Michael Fassbender) stríðir ekki einungis við ýmsa persónulega djöfla þegar hann rannsakar morðmál af subbulegri endanum þar sem morðinginn… Lesa meira
Dularfull mynd þrefalds Óskarshafa fær nafn
Síðast þegar þrefaldi Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day-Lewis og leikstjórinn Paul Thomas Anderson unnu saman, þá var uppskeran ríkuleg, en kvikmynd þeirra, There Will Be Blood, skilaði Day-Lewis öðrum Óskarsverðlaunum hans ( hann fékk þriðju verðlaunin fyrir Lincoln ) og frasinn „I drink your milkshake“, varð ódauðlegur. Þessir tveir eru nú aftur saman…
Síðast þegar þrefaldi Óskarsverðlaunahafinn Daniel Day-Lewis og leikstjórinn Paul Thomas Anderson unnu saman, þá var uppskeran ríkuleg, en kvikmynd þeirra, There Will Be Blood, skilaði Day-Lewis öðrum Óskarsverðlaunum hans ( hann fékk þriðju verðlaunin fyrir Lincoln ) og frasinn "I drink your milkshake", varð ódauðlegur. Þessir tveir eru nú aftur saman… Lesa meira
Stökkbreyttir en bjarga ekki heiminum
Ungir leikarar á uppleið eru í öllum helstu hlutverkum í ofurhetjumyndinni New Mutants, eða Nýir stökkbreyttir, í leikstjórn The Fault in Our Stars leikstjórans Josh Boone. Þar á meðal eru Game of Thrones stjarnan Maisie Williams, Anya Taylor-Joy úr The Witch, og Charlie Heaton úr Stranger Things. Kvikmyndin er ekki…
Ungir leikarar á uppleið eru í öllum helstu hlutverkum í ofurhetjumyndinni New Mutants, eða Nýir stökkbreyttir, í leikstjórn The Fault in Our Stars leikstjórans Josh Boone. Þar á meðal eru Game of Thrones stjarnan Maisie Williams, Anya Taylor-Joy úr The Witch, og Charlie Heaton úr Stranger Things. Kvikmyndin er ekki… Lesa meira

