Furiosa fór á toppinn

Nýja Mad Max kvikmyndin, Furiosa: A Mad Max Saga fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi og ruddi þar með IF niður í annað sætið.

Í þriðja sæti er svo önnur fyrrum toppmynd listans, The Kingdom of the Planet of the Apes.

Sjáðu íslenska bíóaðsóknarlistann í heild sinni hér fyrir neðan: