Náðu í appið
Gagnrýni eftir:Rocky
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Rocky (1976)
Rocky segir frá smábæjar boxaranum Rocky Balboa sem fær tækifæri lífs síns þegar heimsmeistari býður sér að mæta sér. Myndin fékk þrjú óskarsverðlun, besta mynd, besti leikstjóri og besta klipping, myndin er hins vegar virkilega lengi að fara í gang og í raunar gerir hún það aldrei. Stallone skrifaði virkilega flott handrit en því fór leikstjórinn frekar illa með það.

6/10.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Angels with Dirty Faces
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Einn af gullmolunum
Angels with Dirty Faces er án efa einn af gullmolum gamla Hollywood, tveir æskuvinir sem léku sér sem börn og unglingar fara í sitthvora áttina, annan verður prestur og hinn verður gangster. Myndin en frábær að horfa á hvort sem maður fýlar gamlar myndir eða ekki, Cagney og Bogart, tvö af stærstu nöfnum Hollywood eru stórkostlegir hér.

8/10.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Nonni og Manni
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Sögurnar um Jón Steinsson, og uppvaxtaár hans á Möðruvöllum hafa heillað marga um árin og er ég einn þeirra. Æskuminningarnar sem ég hef bæði frá bókunum og kvikmyndinni sem framleidd var á 1988.
Ágúst Guðmundsson leikstýrir hér og Garðar og Einar Örn standa sig svo frábærlega vel.

8/10.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Sex Drive
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg

Þessi mynd kom mér frekar á óvart verð ég eiginlega að segja, og þar sem ég
hata yfir höfuð unglingamyndir. Myndir er samt sem áður svona American Pie-stæling
um nord sem gerir hvað sem er til þess að missa sveindóminn og er tilbúinn að
gera hvað sem er, eftir að hafa verið í netsambandi við eina svakaskvísu sem
virðist vera tilbúinn til þess að afsveina gæjann, (sem reyndar heldur að hann sé annar gaur),
stelur hann bíl bróður síns ásamt vinum sínum.
Myndin er á margan hátt fjandi góð og fyndin þótt hún sé vissulega gróf á köflum, leikararnir
standa sig með prýði þá sérstaklega Duke, sem fer á kostum og stelur algjörlega senuni að
mínu mati. Flott mynd. 6/10.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
21 Grams
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Nokkur góð.
Fjandi sterk mynd sem er svoldið öðruvísi
en þessar sem maður er vanur að sjá. Sean Penn og Watts
eru frábær hérna.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
2001: A Space Odyssey
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Meistaraverk.
Þessi mynd er ein allra flottasta sem ég hef nokkurn
tímann séð en það sem heillaði mig mest við hana er
kvikmyndatakan sem að mínu mati sú allra besta í
kvikmyndasögunni. Flott handrit er einnig til staðar en
fékk Kubrick, óskarinn fyrir það. 9 stjörnur.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
1408
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
1408
Stephen King hefur alla tíð heilla mikið og hef ég séð flestar
kvikmyndir sem hafa verið gerðar eftir sögum hans, ein allra
nýjasta sem hefur verið fest á filmu er 1408, þótt að sagan
sjálf og bókin sé nokkuð gömul þá er þessi mynd glæný.
Maður nokkur sem leikinn er af John Cusack, sem hefur dulræna
hæfileika er fenginn til að kíkja í eitt herbergi á hóteli nokkru, þar
á hafa átt sér stað hitt þetta. 1408 er kannski engin ''Shining'',
en ég skemmti mér vel á henni.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
13 Going on 30
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Fjandi góð!
Þessi mynd kom mér fjandi vel á óvart, enda ekki
á hverjum degi sem maður sér rómantískar/gamanmyndir, og
hvað þá góðar. Myndin segir frá ungri stúlku sem er ekki alls sátt
við líf sitt og tilveruna og vildi óska að hún lifði öðruvísi,
hún fær það uppfyllt með smá hjálp en það líf eru ekki svo
gott þegar allt er á botninn hvollt. Virkilega flott mynd.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
101 Reykjavík
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Allt í lægi!
101 Reykjavík er þessi dæmigerða Íslenska kvikmynd og nær aldrei
neinu flugi, hún er allt of AMERÍSK, og finnst mér að leikstjórinn
og framleiðendurnir hefðu mætt setja smá meira í hana en ella.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
10,000 BC
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
La-la.
Þessi mynd nær aldrei að vera eitthvað, hún augljóslega ætlað
að vera þessi dæmigerða stórmynd en nær því aldrei.
Ég myndi sam sem áður ekki segja að þessi mynd rusl, því
leikurinn í henni er með ágætur og myndin er í ágætum höndum;
Roland Emmerich, sem hefur gert myndir eins og Day after Tomorrow og
The Patriot. 5 stjörnur...
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
The Kite Runner
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
Mögnuð!
Mögnuð kvikmynd, ein allra besta mynd ársins 2007.
Leikurinn, leikstjórnin og allt saman er gjörsamlega magnað.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
12 Angry Men
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
VÁ! snilld.
 Ég verð nú að segja að 12 angry men, er ein besta mynd sem ég hef
séð í gegnum tíðina, enda úr smiðju meistara Sidney Lumet.
Henry Fonda magnaður í þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
12 Angry Men
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
VÁ! snilld.
 Ég verð nú að segja að 12 angry men, er ein besta mynd sem ég hef
séð í gegnum tíðina, enda úr smiðju meistara Sidney Lumet.
Henry Fonda magnaður í þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
12 Angry Men
0 af 0 fannst gagnrýnin hjálpleg
VÁ! snilld.
Ég verð nú að segja að 12 angry men, er ein besta mynd sem ég hef
séð í gegnum tíðina, enda úr smiðju meistara Sidney Lumet.
Henry Fonda magnaður í þessari.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei