Náðu í appið
The Lady in the Van

The Lady in the Van (2015)

"A mostly true story"

1 klst 44 mín2015

Sönn saga um kynni Alans Bennet af hinni heimilislausu Mary Shepherd sem í fimmtán ár bjó í sendibíl í innkeyrslunni við hús hans og átti sér merka sögu.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Sönn saga um kynni Alans Bennet af hinni heimilislausu Mary Shepherd sem í fimmtán ár bjó í sendibíl í innkeyrslunni við hús hans og átti sér merka sögu. Shepherd, sem var fyrrverandi píanósnillingur, strauk af geðveikrahæli, lenti í umferðarslysi sem hún kenndi sjálfri sér um að hafa valdið og lifði síðan í stöðugum ótta við að verða handtekin fyrir þá sök.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BBC FilmGB
TriStar PicturesUS

Verðlaun

🏆

Maggie Smith var tilnefnd til bæði Golden Globe- og BAFTA-verðlaunanna fyrir túlkun sína á Mary Shepherd