Ice and the Sky (2015)
La glace et le ciel
Myndin fjallar um vísindamanninn Claude Lorius, sem rannsakaði ís Antartíku árið 1957.
Deila:
Söguþráður
Myndin fjallar um vísindamanninn Claude Lorius, sem rannsakaði ís Antartíku árið 1957. Hann segir frá sögu plánetunnar okkar og framtíðarinnar sem er mótuð af mannfólkinu. Hér er um að ræða einstakt vísindalegt ævintýri manns sem helgað hefur líf sitt leitinni að sannleikanum um tilveruna í hjarta hinnar frosnu veraldar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

PathéFR












