Refurinn og barnið (2007)
Le Renard et l'enfant, The Fox
"Gorgeous!"
Nýjasta mynd leikstjóra myndarinnar um Göngu keisaramörgæsarinnar sem sýnd var hér á landi við miklar vinsældir fyrir nokkrum árum.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Nýjasta mynd leikstjóra myndarinnar um Göngu keisaramörgæsarinnar sem sýnd var hér á landi við miklar vinsældir fyrir nokkrum árum. Einn haustmorgun er lítil stúlka á gangi eftir krókóttum stíg, og tekur eftir ref. Hún er svo heilluð af honum að hún gleymir allri hræðslu og gengur í átt til hans. Eitt augnablik hverfa skilin á milli barns og dýrs. Þetta er upphaf einnar undarlegustu og stórkostlegustu vináttu sem um getur. Fyrir tilstuðlan refsins uppgötvar litla stúlkan leynda og villta náttúru. Þar með hefst ævintýri sem gerbreytir lífi hennar og sýn, en einnig okkar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Bonne Pioche ProductionsFR

France 3 CinémaFR

PicturehouseUS

Canal+FR

Wild BunchFR









