Náðu í appið
March of the Penguins

March of the Penguins (2005)

La Marche de l'empereur

"In the harshest place on Earth, love finds a way"

1 klst 25 mín2005

Lífsmynstur keisaramörgæsanna er rakið í þessari mynd.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic79
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Lífsmynstur keisaramörgæsanna er rakið í þessari mynd. Á hverju hausti yfirgefa þessi dýr öryggið sem þeim er búið í hafinu, og ganga í tuttugu daga til Oamack. Þar velja þær sér maka, æxlast, og sjá fyrir ungum sínum, og mörgum mánuðum síðar snúa þær aftur til sjávar. Síðar gera ungarnir það sama, og dvelja í sjónum í fjögur ár, og þegar þeir eru orðnir fullorðnir, þá fylgja þeir sama mynstri og foreldrarnir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Bonne PiocheFR
APCFR
French Polar InstituteFR

Gagnrýni notenda (6)

★★★★☆

Þegar hún var vinsælust og í bíó fóru flestir mínir vinir að sjá hana og ég ætlaði alltaf að drífa mig á hana en það seinkaðist alltaf. Nokkrum mánuðum seinna þá byrja ég að s...

Svo það VAR morgan freeman sem talaði. mig grunaði það. snilld snilld snilld. fékk hana í jólagjöf og fæ ekki nóg. frábærlega gert. þessir menn(konur) er bara snillingar. það þarf...

Mér fannst þetta mjög svo steikt mynd og alls ekki þess virða að eiða 800 kr í hana. Sem betur fer þurfti ég ekki að borga því að ég fór með skólanum en ég skemmti mér ekki.

Þetta er mjög fín mynd, reyndar sá ég hana ekki í bíói. Og sú útgáfa sem ég er með er ekki talsett heldur talar Morgan fríman inná hana. Mæli með þeirri útgáfu allavega

Miðað við hve háa dóma þessi mynd hefur halað sér inn þá varð ég fyrir vonbrigðum, en þessi mynd er um mörgæsir, við hverju átti ég að búast? Myndin er alveg rosalega vönduð, m...