Náðu í appið
Francofonia

Francofonia (2015)

Le Louvre sous l'Occupation

"An Elegy for Europe"

1 klst 30 mín2015

Francofonia tvinnar saman skáldskap og sögulegum heimildum svo úr verður mikilfengleg listræn heild.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic71
Deila:

Söguþráður

Francofonia tvinnar saman skáldskap og sögulegum heimildum svo úr verður mikilfengleg listræn heild. Þegar útsendari Hitlers kemst á snoðir um áætlanir foringja síns um að taka verðmæti Louvre safnsins í París í sína vörslu reynir hann að aðstoða safnstjórann við að koma ómetanlegum listmunum undan. Ný mynd frá Aleksandr Sokurov sem hlaut heiðursverðlaun RIFF árið 2006.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir

Framleiðendur

MEDIA Programme of the European UnionBE
ARTE France CinémaFR
EurimagesFR
Idéale AudienceFR
Zero One FilmDE
Musée du LouvreFR