Faust
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. september 2011
134 MÍNÞýska
66% Critics 65
/100 Faust Sokurovs er ekki aðlögun á harmleik Goethes í hefðbundnum skilningi, heldur túlkun á því sem má lesa milli línanna. Hvers konar heimur skapar risavaxnar hugmyndir? Hvernig er hann á litinn, hvernig lyktar hann? Loftið er þungt í heimi Fausts, miklar fyrirætlanir hírast í litlum herbergjum. Hann er hugsuður, málpípa, orðhákur, refur, draumóramaður.... Lesa meira
Faust Sokurovs er ekki aðlögun á harmleik Goethes í hefðbundnum skilningi, heldur túlkun á því sem má lesa milli línanna. Hvers konar heimur skapar risavaxnar hugmyndir? Hvernig er hann á litinn, hvernig lyktar hann? Loftið er þungt í heimi Fausts, miklar fyrirætlanir hírast í litlum herbergjum. Hann er hugsuður, málpípa, orðhákur, refur, draumóramaður. Hann er nafnlaus maður sem er drifinn áfram af frumhvötum: hungri, græðgi, losta. Hann er óhamingjusöm vera með ógæfuna á hælunum, önnur sýn á Faust eins og Goethe skrifaði um hann. Þetta er fjórða myndin í seríu Sokurovs um valdspillingu, sú fyrsta var um Hitler, önnur um Lenín, og sú þriðja um Hirohito keisara.... minna