Náðu í appið
Russian Ark

Russian Ark (2002)

Russkij kovcheg

"2000 cast members, 3 orchestras, 33 rooms, 300 years, ALL IN ONE TAKE"

1 klst 39 mín2002

Maður vaknar, en veit ekki hver hann er eða hvaðan hann kom.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic87
Deila:

Söguþráður

Maður vaknar, en veit ekki hver hann er eða hvaðan hann kom. Af klæðnaði þeirra í kringum hann má ráða að hann sé staddur í Rússlandi á 18. Öldinni. Hann er greinilega ósýnilegur þeim í kringum hann, nema einni manneskju, svartklæddum manni, sem virðist vera jafn týndur og hann er. Þeir eru staddir í Hermitage safninu í St. Petersburg og ganga saman í gegnum salina, og hvert tímabilið á fætur öðru. Svartklæddi maðurinn á samskipti við fólkið sem hann hittir þarna og býður upp á leiðsögn um listaverkin. Myndin er þekkt fyrir að hafa verið kvikmynduð í einni töku.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Boris Khaimsky
Boris KhaimskyHandritshöfundur
Anatoli Nikiforov
Anatoli NikiforovHandritshöfundur

Framleiðendur

The State Hermitage MuseumRU
The Hermitage Bridge StudioRU
Egoli Tossell PicturesDE