Last Days in the Desert (2015)
Ewan McGregor leikur Jesú Krist - og djöfulinn sjálfan - í ímyndaðri viðbót við fjörutíu daga og fjörutíu nátta föstu Krists í eyðimörkinni þar sem Satan freistaði hans.
Deila:
Söguþráður
Ewan McGregor leikur Jesú Krist - og djöfulinn sjálfan - í ímyndaðri viðbót við fjörutíu daga og fjörutíu nátta föstu Krists í eyðimörkinni þar sem Satan freistaði hans. Á heimleið úr útlegðinni glímir Jesús aftur við djöfulinn um örlög fjölskyldu á vonarvöl og býr sig undir mikla þrekraun. Gríðarlegt sjónarspil sem hreyfir við áhorfandanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
Ironwood Entertainment

Mockingbird PicturesUS
Division FilmsUS

American ZoetropeUS


















