Náðu í appið

Last Days in the Desert 2015

Frumsýnd: 27. september 2015

98 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 76% Critics
The Movies database einkunn 67
/100

Ewan McGregor leikur Jesú Krist - og djöfulinn sjálfan - í ímyndaðri viðbót við fjörutíu daga og fjörutíu nátta föstu Krists í eyðimörkinni þar sem Satan freistaði hans. Á heimleið úr útlegðinni glímir Jesús aftur við djöfulinn um örlög fjölskyldu á vonarvöl og býr sig undir mikla þrekraun. Gríðarlegt sjónarspil sem hreyfir við áhorfandanum.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.05.2016

Leikur tvo ólíka bræður í Fargo 3

The Last Days in the Desert leikarinn Ewan McGregor hefur verið ráðinn í tvö hlutverk í þriðju seríu sjónvarpsþáttanna stórgóðu Fargo, en þættirnir hafa m.a. hlotið Emmy verðlaun. Rétt eins og í Last Days in ...

08.05.2016

Trúlaus Kristur í eyðimörkinni

Í myndinni Last days in the Desert eftir kólumbíska leikstjórann Rodrigo Garcia leikur Star Wars leikarinn Ewan McGregor Jesú Krist undir lok 40 daga eyðimerkurdvalar sinnar. Á heimleiðinni úr útlegðinni glímir hann v...

28.03.2014

Nóa spáð velgengni eins og Jesú

Biblíusagan um Nóa mun sigla í kvikmyndahús í Bandaríkjunum og á Íslandi nú um helgina, og vonast aðstandendur til að myndin muni trekkja vel að. Sérfræðingar ytra áætla að myndin muni verða sú mest sótta um helgina o...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn