Náðu í appið
Albert Nobbs

Albert Nobbs (2011)

"A man with a secret. A woman with a dream."

1 klst 53 mín2011

Albert Nobbs á erfitt uppdráttar á Írlandi á seinni hluta nítjándu aldar þar sem konur eru ekki hvattar til að vera sjálfstæðar.

Rotten Tomatoes56%
Metacritic57
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Albert Nobbs á erfitt uppdráttar á Írlandi á seinni hluta nítjándu aldar þar sem konur eru ekki hvattar til að vera sjálfstæðar. Hún ákveður að klæða sig upp og þykjast vera karlmaður til að geta unnið sem yfirþjónn á flottasta hóteli Dublin borgar. Þar kynnist hún myndarlegum málara og hugleiðir að hætta að lifa í lygi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mockingbird PicturesUS
Trillium ProductionsUS
Parallel Film ProductionsIE
Morrison Films
WestEnd FilmsGB
DragonCove Studios