Náðu í appið
Four Good Days

Four Good Days (2021)

1 klst 40 mín2021

Marin, misnotuð og við það komin að hrynja saman kemur heróínfíkillinn Molly heim til langþjáðrar móður sinnar, Deb, og biður um hjálp.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic52
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Marin, misnotuð og við það komin að hrynja saman kemur heróínfíkillinn Molly heim til langþjáðrar móður sinnar, Deb, og biður um hjálp. Tíu sársaukafull ár fjarveru, eiturlyfjanotkunar, og fíknar hafa tekið sinn toll af viðkvæmu sambandi mæðgnanna. Molly hefur farið í meðferð margoft án árangurs. Núna býður læknir Molly vonarglætu, að fá ópíóða mótefni einu sinni í mánuði. En Molly verður að halda sér á beinu brautinni í fjóra langa og erfiða daga til að geta fengið meðferðina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Productivity MediaCA
Indigenous MediaUS
Oakhurst EntertainmentUS
VerticalUS