Mother and Child (2009)
"All roads of life lead to one."
Fyrir um 40 árum síðan verður fjórtán ára stúlka ófrísk, og gefur síðan barnið til ættleiðingar.
Deila:
Söguþráður
Fyrir um 40 árum síðan verður fjórtán ára stúlka ófrísk, og gefur síðan barnið til ættleiðingar. Síðan er spólað áfram í tíma, og við kynnumst þremur ólíkum konum, en hver og ein á í erfiðleikum með líf sitt .Elizabeth er snjöll og farsæll lögfræðingur, sem notar útlitið sér til framdráttar. Karen er bitur hjúkrunarfræðingur, sem býr yfir hjartahlýju en sýnir það aldrei. Það var hún sem gaf dóttur sína til ættleiðingar 40 árum fyrr. Og svo er það Lucy, sem nær ekki að verða ófrísk, þannig að hún reynir að ættleiða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Mockingbird PicturesUS
Everest EntertainmentUS



















