Kvikmyndin He Got Game kom út árið 1998 og fékk nokkuð misjafna dóma gagnrýnenda. Í gær (19/4) var hún svo sýnd á Stöð 2 og ég ætlaði ekki að láta hana fram hjá mér fara. J...
He Got Game (1998)
"A father's freedom depends on his son's choice."
Hér er sögð sagan af Jesus Shuttlesworth, efnilegasta körfuboltamanni í háskóladeildunum í Bandaríkjunum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hér er sögð sagan af Jesus Shuttlesworth, efnilegasta körfuboltamanni í háskóladeildunum í Bandaríkjunum. Jesus á sér drauma um að ná langt sem atvinnumaður á meðal þeirra bestu, en sá skuggi hvílir yfir að faðir hans er í fangelsi fyrir að hafa orðið móður Jesus að bana.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Spike LeeLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

40 Acres and a Mule FilmworksUS

Touchstone PicturesUS
Gagnrýni notenda (2)
Brilliant mynd. Denzel Washington, Ray Allen(betur þekktur sem körfuknattleiksmaður með Milwaukee Bucks) og Milla Jovovich eru alveg frábær í þessari mynd frá meistaranum Spike Lee(sjáið Th...



















