Náðu í appið
He Got Game

He Got Game (1998)

"A father's freedom depends on his son's choice."

2 klst 16 mín1998

Hér er sögð sagan af Jesus Shuttlesworth, efnilegasta körfuboltamanni í háskóladeildunum í Bandaríkjunum.

Rotten Tomatoes82%
Metacritic64
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hér er sögð sagan af Jesus Shuttlesworth, efnilegasta körfuboltamanni í háskóladeildunum í Bandaríkjunum. Jesus á sér drauma um að ná langt sem atvinnumaður á meðal þeirra bestu, en sá skuggi hvílir yfir að faðir hans er í fangelsi fyrir að hafa orðið móður Jesus að bana.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

40 Acres and a Mule FilmworksUS
Touchstone PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Kvikmyndin He Got Game kom út árið 1998 og fékk nokkuð misjafna dóma gagnrýnenda. Í gær (19/4) var hún svo sýnd á Stöð 2 og ég ætlaði ekki að láta hana fram hjá mér fara. J...

Brilliant mynd. Denzel Washington, Ray Allen(betur þekktur sem körfuknattleiksmaður með Milwaukee Bucks) og Milla Jovovich eru alveg frábær í þessari mynd frá meistaranum Spike Lee(sjáið Th...