Náðu í appið
Oldboy

Oldboy (2013)

"Ask not Why you were improsoned. Ask why you were set free."

1 klst 44 mín2013

Auglýsingamanni er haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic49
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Auglýsingamanni er haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum er sleppt úr prísundinni þá fer hann af stað í mikla hefndarför til að reyna að finna þann sem skipulagði þessa furðulegu en skelfilegu refsingu. Hann kemst fljótt að því að hann er ennþá fastur í vef svika og áþjánar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

40 Acres and a Mule FilmworksUS
Vertigo EntertainmentUS
Good UniverseUS
FilmDistrictUS