Chi-Raq (2015)
"This is an Emergency!!!"
Eftir að barn er drepið af misgáningi af völdum byssukúlu, þá stofnar hópur kvenna undir stjórn Lysistrata, samtök til að berjast gegn ofbeldi á götum...
Deila:
Söguþráður
Eftir að barn er drepið af misgáningi af völdum byssukúlu, þá stofnar hópur kvenna undir stjórn Lysistrata, samtök til að berjast gegn ofbeldi á götum Chicago Southside, sem hreyfir við eðli kynþáttahyggju, kynlífs og ofbeldis í Bandaríkjunum og um allan heim.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Spike LeeLeikstjóri

Kevin WillmottHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

40 Acres and a Mule FilmworksUS

Roadside AttractionsUS

Amazon StudiosUS


















