Náðu í appið
The Search

The Search (2014)

"Á flótta á maður fáa valkosti"

2 klst 29 mín2014

Ung kona, Carol, sem vinnur fyrir góðgerðarsamtök tekur að sér ungan, munaðarlausan dreng, Hadji, sem er á flótta undan Rússum í seinna stríðinu, 1999, í...

Rotten Tomatoes20%
Metacritic37
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ung kona, Carol, sem vinnur fyrir góðgerðarsamtök tekur að sér ungan, munaðarlausan dreng, Hadji, sem er á flótta undan Rússum í seinna stríðinu, 1999, í Tsjetsjeníu (það fyrra var 1994-1996) . Hadji leggur upphaflega á flótta með lítinn bróður sinn í fanginu. Honum tekst á ótrúlegan hátt að komast fram hjá rússneskum hersveitum og í flóttamannabúðir þar sem Carol tekur á móti honum, en hún veit ekki að Hadji á systur á lífi sem leitar bræðra sinna logandi ljósi ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

France 3 CinémaFR
Wild BunchFR
La Petite ReineFR
Orange StudioFR
La Classe américaineFR
SofiTVCiné