Final Cut (2022)
Coupez!
Stórkostleg gamanmynd þar sem hópur kvikmyndagerðarmanna lendir í kröppum dansi í tökum á lítilli uppvakningamynd, þar sem hlutinir flækjast þegar alvöru uppvakningar fara trufla framleiðsluna!
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Stórkostleg gamanmynd þar sem hópur kvikmyndagerðarmanna lendir í kröppum dansi í tökum á lítilli uppvakningamynd, þar sem hlutinir flækjast þegar alvöru uppvakningar fara trufla framleiðsluna!
Aðalleikarar
Vissir þú?
Coupez! eða The Final Cut, átti upphaflega að heita Z eða þar til úkraínskir kvikmyndagerðarmenn báðu Michel Hazanavicius að breyta heitinu. Ástæðan var að stafurinn Z er málaður á skriðdreka rússneska hersins í innrásinni í Úkraínu.
Myndin er endurgerð japönsku grín-hrollvekjunnar One Cut of the Dead frá 2017.
Höfundar og leikstjórar

Michel HazanaviciusLeikstjóri

Shin'ichirô UedaHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Getaway FilmsFR
La Classe américaineFR

SK Global EntertainmentUS

France 2 CinémaFR

GAGA CorporationJP
BlueLightGB

















