Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefna

The Artist 2011

Frumsýnd: 27. janúar 2012

100 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 89
/100
The Artist hlaut Óskarsverðlaunin í ár fyrir bestu leikstjórn, besta leik í aðalhlutverki karla, bestu tónlist, bestu hönnun búninga og sem besta mynd ársins, auk fjölmargra annarra verðlauna á öðrum kvikmyndahátíðum.

Hér er sögð saga leikarans George Valentin sem árið 1927 er vinsælasta stjarna kvikmyndanna og baðar sig nú í sviðsljósinu í kjölfar velgengni nýjustu myndar sinnar, The Russian Affair. Ein þeirra sem dáir George er ung leikkona, Peppy Miller, sem dreymir um frama í kvikmyndaheiminum. Svo vill til að eftir frumsýningu The Russian Affair rekast hún og George hvort... Lesa meira

Hér er sögð saga leikarans George Valentin sem árið 1927 er vinsælasta stjarna kvikmyndanna og baðar sig nú í sviðsljósinu í kjölfar velgengni nýjustu myndar sinnar, The Russian Affair. Ein þeirra sem dáir George er ung leikkona, Peppy Miller, sem dreymir um frama í kvikmyndaheiminum. Svo vill til að eftir frumsýningu The Russian Affair rekast hún og George hvort á annað í bókstaflegri merkingu og Peppy notar tækifærið og fær að smella kossi á átrúnaðargoð sitt. Daginn eftir er myndin af kossinum á forsíðu fréttablaðanna undir fyrirsögninni „Hver er þessi stúlka“. Þetta verður til þess að Peppy kemst í sviðsljósið, fær sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd og verður á næstu árum þekkt stjarna á meðan vegur George fer dvínandi ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn