Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Rebellion 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Atburður sem ætti aldrei að gleymast / Truth Hurts, Lies Kill.

136 MÍNFranska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics

Rebellion er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað á eyjunni Ouvea í Nýju- Kaledóníu, hjálendu Frakka síðan 1853. Margir heimamenn höfðu lengi krafist sjálfstæðis eyjanna og í apríl 1988 ákvað hópur þeirra að taka í gíslingu um 30 lögreglumenn Frakka á Ouvea til að leggja áherslu á kröfur sínar. Á svæðið var sendur sáttasemjari... Lesa meira

Rebellion er byggð á sannsögulegum atburðum sem áttu sér stað á eyjunni Ouvea í Nýju- Kaledóníu, hjálendu Frakka síðan 1853. Margir heimamenn höfðu lengi krafist sjálfstæðis eyjanna og í apríl 1988 ákvað hópur þeirra að taka í gíslingu um 30 lögreglumenn Frakka á Ouvea til að leggja áherslu á kröfur sínar. Á svæðið var sendur sáttasemjari Frakka, Philippe Legorjus, sem hóf þegar sáttaumleitanir við foringja uppreisnarmanna. Um þetta leyti stóð hins vegar yfir kosningabarátta milli þeirra Chiracs Frakklandsforseta og áskorandans Mitterands og til að vinna nokkur pólitísk prik ákvað Chirac að senda á svæðið 300 franska hermenn til að kveða niður uppreisnina með valdi ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn