La haine (1995)
"So far, so good"
Einn sólarhringur í lífi þriggja ungra manna í úthverfunum, daginn eftir ofbeldisfulla uppreisn.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSýningatímar
Bíó ParadísSöguþráður
Einn sólarhringur í lífi þriggja ungra manna í úthverfunum, daginn eftir ofbeldisfulla uppreisn. Í þessu gettói hafa lengi grasserað átök milli kynþátta og lögreglu. Aðalpersónurnar eru Gyðingurinn Vinz, Arabinn Saïd og Hubert, sem er hnefaleikari, svartur á hörund.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Mathieu KassovitzLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Kasso ProductionsFR

La Sept CinémaFR
Les Productions LazennecFR

Canal+FR

StudioCanalFR














