Walkabout (1971)
"The Aborgine and the girl 30,000 years apart ...together"
Ung systkini eru föst í auðninni í Ástralíu þar sem þau neyðast til þess að komast af á eigin spýtur.
Deila:
Söguþráður
Ung systkini eru föst í auðninni í Ástralíu þar sem þau neyðast til þess að komast af á eigin spýtur. Á vegi þeirra verður ástralskur strákur sem er einsamall á göngu, samkvæmt hefðbundnum aðskilnaðarsið sem tíðkast í ættbálknum hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Nicolas RoegLeikstjóri

Edward BondHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Si Litvinoff Film ProductionUS
Max L. Raab ProductionsUS



















