Náðu í appið
Curdled

Curdled (1996)

"After the killer kills, after the living are dead, somebody has to clean up the mess. / And you thought your job sucked"

1 klst 28 mín1996

Gabriella, kólumbískur innflytjandi, er áköf í að skilja ofbeldisglæpi.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gabriella, kólumbískur innflytjandi, er áköf í að skilja ofbeldisglæpi. Nýleg morðalda sem "The Blue Blood morðinginn" ber ábyrgð á, þar sem auðugt hástéttarfólk í Miami er drepið, veitir henni efnivið í rannsókn sína. Hún fær vinnu í hreinsideild sem sér um að hreinsa til eftir morð, og eftir að hún hreinsar til eftir eitt morð Blue Blood morðingjans, þá uppgötvar hún sönnunargögn sem lögreglan kom ekki auga á.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Tinderbox Films
MiramaxUS
A Band ApartUS
Rolling Thunder Pictures

Gagnrýni notenda (1)

Skemmtileg mynd um unga konu sem veit fátt skemmtilegra en fréttir af fjöldamorðingjum. Hún ræður sig því í vinnu hjá fyrirtæki sem sérhæfir sig í að hreinsa híbýli fólks eftir subb...