Náðu í appið
Angry Birds Stella

Angry Birds Stella (2014)

"Stella bjargar deginum!"

1 klst 20 mín2014

Teiknimyndirnar skemmtilegu um reiðu fuglana og svínin hafa getið af sér nokkra aukaþætti, þ.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Teiknimyndirnar skemmtilegu um reiðu fuglana og svínin hafa getið af sér nokkra aukaþætti, þ. á m. um hana Stellu og vini hennar sem búa á sinni eigin eyju. Stella býr ásamt fimm vinum sínum á Gulleyju sem er ekki langt frá þeim stað þar sem reiðu fuglarnir og svínin tókust á í upprunalegu teiknimyndunum. Þar lenda þau öll í ýmsum ævintýrum og þurfa að leysa ýmsar þrautir sem koma upp og eru ólíkar flestu öðru sem mannfólkið hefur séð...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Meruan Salim
Meruan SalimLeikstjórif. -0001
Avgousta Zourelidi
Avgousta ZourelidiLeikstjórif. -0001
Ami Lindholm
Ami LindholmLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Greek Film CentreGR