Náðu í appið
Niko 2: Bræðurnir fljúgandi

Niko 2: Bræðurnir fljúgandi (2012)

Niko 2: Lentäjäveljekset

"Small things come in big packages"

1 klst 15 mín2012

Þessi nýja mynd um Nikó, fjölskyldu hans og félaga er sannkölluð jólamynd og er óhætt að mæla með henni fyrir alla fjölskylduna enda kemur myndin allri fjölskyldunni í gott jólaskap.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Þessi nýja mynd um Nikó, fjölskyldu hans og félaga er sannkölluð jólamynd og er óhætt að mæla með henni fyrir alla fjölskylduna enda kemur myndin allri fjölskyldunni í gott jólaskap. Í myndinni lendir Nikó í nýjum ævintýrum sem eru bæði fjörug, fyndin og spennandi. Þar á meðal má nefna ævintýralegan háloftakerrukappakstur sem allir hafa gaman af að sjá og upplifa. En þó það geti verið gaman hjá Nikó og vinum hans leynist hættan líka handan við hornið því hvíta úlfynjan telur sig eiga harma að hefna gegn Nikó og ef hann gætir ekki að sér er honum voðinn vís ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Anima VitaeFI
UlyssesDE
CinemakerFI
Tidal FilmsIE
A. Film ProductionDK
Universum FilmDE