Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Life 2015

Aðgengilegt á Íslandi

From Rebel to Icon. Based on a True Story.

111 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
Rotten tomatoes einkunn 45% Audience
The Movies database einkunn 59
/100

Ljósmyndarinn Dennis Stock var aðeins 26 ára þegar ritstjórar Life-tímaritsins fólu honum í júlí 1955 að taka myndir af kvikmyndastjörnunni James Dean sem þá hafði slegið í gegn í myndinni East of Eden, leikið í hinni væntanlegu Rebel Without a Cause og var að byrja að leika í sinni þriðju og síðustu mynd The Giant, en James lést eins og kunnugt er í... Lesa meira

Ljósmyndarinn Dennis Stock var aðeins 26 ára þegar ritstjórar Life-tímaritsins fólu honum í júlí 1955 að taka myndir af kvikmyndastjörnunni James Dean sem þá hafði slegið í gegn í myndinni East of Eden, leikið í hinni væntanlegu Rebel Without a Cause og var að byrja að leika í sinni þriðju og síðustu mynd The Giant, en James lést eins og kunnugt er í bílslysi í september 1955 og lifði það því ekki sjálfur að sjá seinni tvær myndirnar. Þeir Dennis og James urðu góðir vinir, ferðuðust saman frá Los Angeles til heimabæjar James í Indiana og alla leið til New York þar sem Dennis tók m.a. eina frægustu mynd sem tekin var af James Dean þar sem hann gekk hokinn um Times Square í rigningu, með uppbrettan kraga og sígarettu í munnvikinu ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

28.01.2023

Allir eiga skilið að verða ástfangnir

Shameless og The Dropout stjarnan William H. Macy vonast til þess að áhorfendur sem mæta í bíó til að sjá nýju gamanmyndina hans, Maybe I Do, sem kom í bíó hér á Íslandi nú um helgina, trúi því í lok myndar að fólk eigi...

10.11.2022

Þú munt deyja - John Wick er mættur í nýrri stiklu fyrir kafla 4

Ný stikla kom út nú rétt í þessu fyrir hasarmyndina John Wick: Chapter 4 sem er fjórða kvikmyndin um hinn eitilharða John Wick í túlkun ofurtöffarans Keanu Reeves. Kirkjugestir. Stiklan byrjar á því að Wick e...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn