Náðu í appið
Life

Life (2015)

"From Rebel to Icon. Based on a True Story."

1 klst 51 mín2015

Ljósmyndarinn Dennis Stock var aðeins 26 ára þegar ritstjórar Life-tímaritsins fólu honum í júlí 1955 að taka myndir af kvikmyndastjörnunni James Dean sem þá hafði...

Rotten Tomatoes63%
Metacritic59
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Ljósmyndarinn Dennis Stock var aðeins 26 ára þegar ritstjórar Life-tímaritsins fólu honum í júlí 1955 að taka myndir af kvikmyndastjörnunni James Dean sem þá hafði slegið í gegn í myndinni East of Eden, leikið í hinni væntanlegu Rebel Without a Cause og var að byrja að leika í sinni þriðju og síðustu mynd The Giant, en James lést eins og kunnugt er í bílslysi í september 1955 og lifði það því ekki sjálfur að sjá seinni tvær myndirnar. Þeir Dennis og James urðu góðir vinir, ferðuðust saman frá Los Angeles til heimabæjar James í Indiana og alla leið til New York þar sem Dennis tók m.a. eina frægustu mynd sem tekin var af James Dean þar sem hann gekk hokinn um Times Square í rigningu, með uppbrettan kraga og sígarettu í munnvikinu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

See-Saw FilmsGB
Barry FilmsUS
First Generation FilmsCA
Film4 ProductionsGB