Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

The Boy 2016

(Strákurinn)

Justwatch

Frumsýnd: 29. janúar 2016

Hvað sem þú gerir, ekki brjóta reglurnar

97 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 31% Critics
The Movies database einkunn 42
/100

Greta er bandarísk kona sem flýr erfiða fortíð. Hún tekur að sér að passa 8 ára son auðugra foreldra á Englandi, á meðan hjónin fara í langt frí. Þegar hún kemur að afviknu heimilinu þá kemst hún að því að eitthvað skrýtið er á seiði. Það er ekki bara að hjónin láta Greta fá langan lista af leiðbeiningum með stráknum heldur er sonurinn Brahms,... Lesa meira

Greta er bandarísk kona sem flýr erfiða fortíð. Hún tekur að sér að passa 8 ára son auðugra foreldra á Englandi, á meðan hjónin fara í langt frí. Þegar hún kemur að afviknu heimilinu þá kemst hún að því að eitthvað skrýtið er á seiði. Það er ekki bara að hjónin láta Greta fá langan lista af leiðbeiningum með stráknum heldur er sonurinn Brahms, ekki raunverulegur strákur, heldur postulínsdúkka í fullri stærð! Hjónin fara í fríið og Greta er nú ein og yfirgefin með Brahms. Í hvert skipti sem hún fer ekki eftir leiðbeiningunum gerist eitthvað skrýtið. Hún kynnist manni sem ber út nýlenduvörurnar, Malcolm, sem segir henni frá hræðilegum hlutum sem gerðust hjá Heelshire fjölskyldunni, og Greta kemst að því að hún var í raun ekki bara ráðin, heldur sérvalin til starfans ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

11.12.2023

Napóleon óhagganlegur á toppnum

Ekkert fær haggað Napoleon, stórmynd Sir Ridleys Scotts, á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er nú þriðju vikuna í röð sú vinsælasta á landinu. Staða þriggja efstu mynda er reyndar óbreytt frá síð...

13.03.2023

Þetta eru sigurvegararnir á Óskarnum 2023

Óskarsverðlaunahátíðin fóru fram í nótt (á íslenskum tíma) í 95. sinn, í Dolby Theatre í Los Angeles í Bandaríkjunum og eru sigurvegarar kvöldsins í brennidepli víða.  Kryddblöndumyndin Everything Everywhere All At Onc...

01.09.2020

Quaid í nýju Scream

Bandaríski leikarinn Jack Quaid hefur verið ráðinn í hlutverk í hinni væntanlegu Scream 5, en það eru framleiðslufyrirtækin Paramount Pictures og Spyglass Media sem standa að myndinni. Quaid í kröppum dansi. U...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn