The Devil Inside (2012)
"Engin sál er óhult"
Árið 1989 hringdi kona ein, Maria Rossi, í neyðarlínu lögreglunnar og tilkynnti að hún hefði myrt þrjár manneskjur.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Árið 1989 hringdi kona ein, Maria Rossi, í neyðarlínu lögreglunnar og tilkynnti að hún hefði myrt þrjár manneskjur. Lögreglan var fljót á staðinn og handtók Mariu en aldrei fengust neinar skýringar á ódæðinu og svo fór að hún var dæmd til vistar á geðsjúkrahúsi. 20 árum síðar er dóttir hennar, Isabella, enn að reyna að átta sig á því sem gerðist. Hana grunar nefnilega að móðir hennar hafi verið andsetin þegar hún framdi morðin en ekki geðveik. Til að fá að vita í eitt skipti fyrir öll sannleika málsins ræður hún til sín tvo særingarmenn og fær þá til að koma með sér á hælið þar sem móðir hennar er lokuð inni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

























