Central Intelligence (2016)
"Saving the world takes a little Hart and a big Johnson"
Gömlu skólafélagarnir Bob og Calvin hafa valið sér mismunandi hlutskipti í lífinu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Gömlu skólafélagarnir Bob og Calvin hafa valið sér mismunandi hlutskipti í lífinu. Á meðan Calvin gerðist bókari (og dauðsér eftir því) gekk Bob til liðs við leyniþjónustu Bandaríkjanna og er fyrir löngu orðinn vanur að takast á við harðsvíruðustu glæpa- og hryðjuverkamenn sem svífast einskis. Í ljós kemur að Bob glímir nú við verkefni þar sem hann þarfnast sárlega einhvers sem skilur tölur almennilega. Calvin harðneitar í fyrstu allri aðstoð við hann, enda lífshættulegt, en því miður þá er það of seint.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Rawson Marshall ThurberLeikstjóri

Ike BarinholtzHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS
Bluegrass FilmsUS

RatPac EntertainmentUS
Principato-Young EntertainmentUS

Perfect World PicturesUS























