Mjög fyndin mynd sem er alveg hægt að mæla með. En er samt enginn snilld, þrátt fyrir það. Ben Stiller og Vince Vaughn eru mjög góðir í sínum hlutverkum. Ef þið viljið sjá góða vit...
Dodgeball: A True Underdog Story (2004)
"Grab Life by the Balls"
White Goodman er eigandi og stofnandi heilsuræktarstöðvarinnar Globo Gym, og þráir fátt meira en að stækka við sig og kaupa litlu líkamsræktina við hliðina, Average Joe´s Gymasium.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
White Goodman er eigandi og stofnandi heilsuræktarstöðvarinnar Globo Gym, og þráir fátt meira en að stækka við sig og kaupa litlu líkamsræktina við hliðina, Average Joe´s Gymasium. Peter LaFleur vill hinsvegar ekki selja stöðina, en þarf að redda 50 þúsund dölum í hvelli til að redda málunum. Peter og félagar hans í stöðinni finna það út að í vændum er meistarakeppni í brennó, og þar eru verðlaunin einmitt 50 þúsund dalir. White Goodman ætlar ekki að láta þá komast upp með þetta og stofnar sitt eigið brennó lið. Lið Peter er langt frá því líklegt til afreka, þar til brennógoðsögnin Patchers O´Houlihan kemur til sögunnar, og þjálfar liðið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (18)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráDodgeball:A true Underdog Story kom mér sérstaklega á óvart eftir að ég myndi halda að hún væri léleg. Ben Stiller fer með aðalhlutverkið en mér fannst hann ekki koma nógu oft í myndin...
Þessi mynd er nú ekkert sérstaklega fyndinn beint hún er bara skemmtileg. Myndinn fjallarum æfingarstöð sem er að fara á hausinn og eigandinn veit ekkert hvað hann á að gera til að halda ...
Þetta er alveg típsísk bandarísk bíomynd. Samt er hún alveg sæmmilega fyndinn en þrátt fyrir það er þetta mikil ruglmynd. En samt er gott leikara teimi í myndini Vince og Ben Stiller eru ...
Þetta er mynd sem hefur fengið furðulega mikla athygli að mínu mati. Þetta er einskonar satíra þar sem gert er grín að fjölmörgum klisjum sem einkenna gjarnan bandarískar íþróttamyndir...
Þetta er ekki eins góð mynd og marr hélt að hún myndi vera hann ben stiller er farin að verað lélegri leikari með hverri mínutu en samt það eiga þa til að popa up eitt og eitt aftriði ...
Stór skemmtileg mynd.Ben stiller og Vince Vaughn fara á kostum í þessari mynd.Þess vegna gef ég myndinni 4 stjörnur.
Hey grípu veskið og skelltu þér beint á þessa eða í það minnsta taktu hana á leigu. Þú mátt ekki láta þessa frá þér skjótast!
Þetta er kannski frekar auðveld hugmynd að framkvæma að gera grín af öllum Disney íþrótta myndunum sem fjölluðu allt um það nákvæmlega sama og allt endaði eins og í góðu ævintýri...
Ben Stiller er orðinn leiðinlegur. Hann er farinn að framleiða myndir á færibandi; myndir sem eru afþreying í allraómerkilegustu merkingu orðsins. Færi nær að kalla þær afþreyingu í v...
Ég ákvað að skella mér á óvissusýningu í laugarásbíó, Og var því ekki viss hvaða mynd ég væri að fara á. Svo byrjar þessi mynd og var ég ansi ánægður með það. Þessi mynd er...
Ég fór í lindina og sá þessa mynd. Bjóst við skemmtilegum grínmynd enn ekki eins og Anchorman. Ég verð að segja að ég hafði rétt fyrir mér en samt sem áður er þetta nú mjög skemmt...
Sönn Banadarísk slapstick mynd, húmorinn getur verið talin snilld eða hörmung. Ben Stiller leikur fáranlega manneskju sem gæti talist glæpur gegn mannkyninu og Vince Vaughn leikur eiginlega ...
Skemmtilegt rugl
LOKSINS kemur íþróttamynd sem tekur allar gömlu klisjurnar, leikur sér að þeim og hendir þeim framan í áhorfandann ásamt frábæru sprelli. Þegar samstarf Bens Stiller og Vince Vaughn er u...
Framleiðendur
























