Red Notice (2021)
"Pro and Cons"
Þegar alþjóðalögreglan Interpol gefur út rauða aðvörun, hæsta stig handtökuheimildar, um að elta og fanga heimsins eftirlýstasta listaverkaþjóf, The Bishop, þá fer alríkislögreglumaðurinn John Hartley...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar alþjóðalögreglan Interpol gefur út rauða aðvörun, hæsta stig handtökuheimildar, um að elta og fanga heimsins eftirlýstasta listaverkaþjóf, The Bishop, þá fer alríkislögreglumaðurinn John Hartley í málið. Hann lendir í ýmsum áskorunum á leiðinni, meðal annar flækist hann inn í glæfralegt rán þar sem hann neyðist til að vinna með heimsins slyngasta listaverkaþjófi Nolan Booth, ef hann á að ná að fanga The Bishop.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Flynn Picture CompanyUS

Seven Bucks ProductionsUS
Bad VersionUS




















