The Throwaways (2015)
"Besta fólkið sem hann fær er jafnframt það versta"
Myndin segir frá tölvuhakkaranum Drew Reynolds sem eftir handtöku samþykkir að vinna fyrir CIA að leynilegu verkefni fái hann í lið með sér fólk sem kann til verka í njósnabransanum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin segir frá tölvuhakkaranum Drew Reynolds sem eftir handtöku samþykkir að vinna fyrir CIA að leynilegu verkefni fái hann í lið með sér fólk sem kann til verka í njósnabransanum. Þetta samþykkir leyniþjónustan en vandamálið er að þeir starfsmenn sem eru á lausu hjá þeim eru jafnframt starfsmenn sem hafa klúðrað sínum verkefnum hingað til og enginn innan CIA vill vinna með framar. Þennan hóp verður Drew nú að gera sér að góðu og skellir sér af stað í verkefnið með bjartsýnina að vopni ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tony BuiLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

UFO International ProductionsUS

The CombineUS







