Náðu í appið
Three Seasons

Three Seasons (1999)

Ba mua

1 klst 53 mín1999

Bandaríkjamaður í Ho Chi Min borg í Víetnam leitar að dóttur sem hann eignaðist í Víetnamstríðinu.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Bandaríkjamaður í Ho Chi Min borg í Víetnam leitar að dóttur sem hann eignaðist í Víetnamstríðinu. Hann hittir Woody, barn sem vinnur sem götusali, og þegar vörur Woody hverfa, þá grunar hann hermanninn um það. Woody leitar að honum. Cyclobílstjórinn ( Cyclo er þríhjól ), Hai, ekur vændiskonunni Lan á hjólinu, og byrjar að gera það daglega. Hann verður ástfanginn af henni og reynir að komast í gegnum harðan skráp hennar. Kien An, ung kona, tekur að sér að týna lótusblóm í tjörnum kennarans Dao, fáláts manns sem er með holdsveiki. Söngur hennar vekur hann upp úr þunglyndi, og hann biður hana að skrifa niður ljóð sem hann samdi. Vegir þessara persóna liggja síðan saman, og allt um kring eru blóm og vinátta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tony Bui
Tony BuiLeikstjóri

Aðrar myndir

Timothy Linh Bui
Timothy Linh BuiHandritshöfundur

Aðrar myndir

Framleiðendur

Open City FilmsUS
October FilmsUS
Giai Phong Film StudioVN