Náðu í appið
Öllum leyfð

Úbbs! Nói Er Farinn... 2015

(Ooops! Noah is Gone...)

Frumsýnd: 22. janúar 2016

Hvað varð um dýrin sem Nói skildi eftir? / 1 ark. 50,000 animals. What could go wrong?

87 MÍNÍslenska

Nói er búinn að vera að safna öllum dýrunum í örkina en virðist hafa gleymt tveimur skrítnum dýrategundum, sem laumast um borð. Börn þeirra falla síðan fyrir borð og dýrin þurfa að ná stjórn á Örkinni áður en Nói siglir of langt í burtu. Á sama tíma þarf ungviðið að ráðast í heljarinnar ævintýri og koma sér upp á stórt og hættulegt fjall... Lesa meira

Nói er búinn að vera að safna öllum dýrunum í örkina en virðist hafa gleymt tveimur skrítnum dýrategundum, sem laumast um borð. Börn þeirra falla síðan fyrir borð og dýrin þurfa að ná stjórn á Örkinni áður en Nói siglir of langt í burtu. Á sama tíma þarf ungviðið að ráðast í heljarinnar ævintýri og koma sér upp á stórt og hættulegt fjall þar sem flóðið nálgast. Gallinn er hinsvegar ekki einungis flóðið sem sækir að heldur eru einnig allskyns óargardýr og hættur sem leynast þar. Það er því ljóst að ef þetta á að ganga eftir þurfa krakkarnir að vinna saman ellegar er hætt við því að illa fari.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.01.2016

Tvær nýjar í bíó - Creed og Úbbs! Nói er farinn ...

Tvær nýjar myndir verða frumsýndar í Sambíóunum á föstudaginn næsta, þann 22. janúar. Annarsvegar er það boxmyndina Creed og hinsvegar teiknimyndinni Úbbs! Nói er farinn... Í Creed leikur Sylvester Stallone Rocky...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn