Náðu í appið
Úbbs! Ævintýrið heldur áfram

Úbbs! Ævintýrið heldur áfram (2020)

Two by Two: Overboard!

1 klst 25 mín2020

Örkina hans Nóa rekur úti á opnu úthafinu og um borð eru aldavinirnir Finny og Leah.

Rotten Tomatoes20%
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Örkina hans Nóa rekur úti á opnu úthafinu og um borð eru aldavinirnir Finny og Leah. En eftir að hafa ekki séð til lands í margar vikur þá eru matarbirgðir bráðum á þrotum. Friðurinn á milli kjötætanna og grasbítanna gæti brostið á hverri sekúndu. Eftir nokkur óhöpp detta þau útbyrðis ásamt síðustu matarbitunum. Leah og Jelly eru föst á eyðieyju. Finny vaknar í skrýtinni nýlendu þar sem undarlegar verur búa saman í sátt og samlyndi í nágrenni við ógnandi eldfjall! Nú hefst mikið kapphlaup við tímann og Finny þarf að bjarga vinum sínum, sameina fjölskylduna og bjarga nýlendunni frá algjörri eyðileggingu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Framhald teiknimyndarinnar Ooops! Noah Is Gone... (2015) eða Úbbs! Nói Er Farinn...
Rétt eins og í fyrri myndinni þá kemur engin manneskja hér við sögu.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Moetion FilmsIE
Ulysses FilmproduktionDE
Fabrique d'imagesLU
WRAP FundIE