Náðu í appið
Miracles From Heaven

Miracles From Heaven (2016)

"How do we explain the impossible?"

1 klst 49 mín2016

Myndin er byggð á sannri sögu þar sem segir frá því hvernig fjölskyldulíf Beam-fjölskyldunnar umturnaðist á augabragði þegar miðdóttirin Anna greindist með sjaldgæfan sjúkdóm í...

Rotten Tomatoes45%
Metacritic44
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin er byggð á sannri sögu þar sem segir frá því hvernig fjölskyldulíf Beam-fjölskyldunnar umturnaðist á augabragði þegar miðdóttirin Anna greindist með sjaldgæfan sjúkdóm í meltingarfærum sem m.a. kom í veg fyrir að hún gæti nærst á eðlilegan hátt. Læknar sögðu sjúkdóminn ólæknandi, en því reyndust æðri máttarvöld ekki sammála ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Randy Brown
Randy BrownHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Columbia PicturesUS
Affirm FilmsUS
Roth FilmsUS
Franklin EntertainmentUS
Sony PicturesUS