Náðu í appið
The 33

The 33 (2015)

Los 33

"Hope Runs Deep"

2 klst2015

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin er byggð á raunverulegum atburðum, þegar gull og koparnáma kennd við San José í Chile hrundi saman 5. ágúst 2010, og 33 námuverkamenn lokast þar inni í 69 daga, 700 metrum undir yfirborðinu og fimm kílómetrum frá inngangi námunnar. Í fyrstu var óttast að þeir hefðu allir farist en eftir 17 daga leit í gegnum holur sem boraðar voru niður í námuna kom í ljós að allir 33 mennirnir voru á lífi. Þá tók við einhver erfiðasta og flóknasta björgunaraðgerð sögunnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Phoenix PicturesUS