Náðu í appið

Naomi Scott

London, England, UK
Þekkt fyrir: Leik

Naomi Grace Scott (fædd 6. maí 1993) er ensk leikkona og söngkona. Þekktust fyrir hlutverk sitt sem Mo í myndinni 'Lemonade Mouth' og Princess Jasmine í lifandi-action 'Aladdin' disney myndinni. Árið 2020 stofnaði hún framleiðslufyrirtækið 'New Name Entertainment' ásamt eiginmanni sínum Jordan Spence.

Móðir hennar, Usha Scott (fædd Joshi), er af indverskum Gujarati... Lesa meira


Hæsta einkunn: The Martian IMDb 8
Lægsta einkunn: Charlie's Angels IMDb 5

Kvikmyndir

Titill Ár Hlutverk Einkunn Box Office
Distant 2022 Naomi Calloway IMDb 5.7 -
Aladdin 2019 Jasmine IMDb 6.9 $1.047.612.394
Charlie's Angels 2019 Elena Houghlin IMDb 5 $73.279.888
Power Rangers 2017 Kimberly Hart / The Pink Ranger IMDb 5.9 $142.337.240
The 33 2015 Escarlette Sepúlveda IMDb 6.9 $24.902.723
The Martian 2015 Ryoko IMDb 8 $630.161.890