Smile 2 (2024)
"It Will Never Let Go"
Poppstjarnan Skye Riley er á leið í tónleikaferð um heiminn en fer að upplifa ógnvænlega og óútskýranlega hluti.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Poppstjarnan Skye Riley er á leið í tónleikaferð um heiminn en fer að upplifa ógnvænlega og óútskýranlega hluti. Eftir því sem hryllingurinn vex og álagið vegna frægðarinnar eykst neyðist Skye til að horfast í augu við fortíðina til að ná aftur stjórn á lífi sínu.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta er önnur kvikmyndin sem Rosemarie DeWitt hefur leikið í þar sem óhugnanlegt bros er notað í auglýsingum fyrir myndina. Sú fyrri var endurgerðin af Poltergeist frá 2015. Báðar myndir fjalla um persónur sem bölvun hvílir á.
Kyle Gallner er eini leikarinn sem var einnig í fyrstu kvikmyndinni.
Höfundar og leikstjórar

Parker FinnLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Temple Hill EntertainmentUS
Bad FeelingUS






















