Charlie's Angels (2019)
Charlie´s Angels
"Unseen. Undivided. Unstoppable."
Sabina Wilson, Elena Houghlin og Jane Kano vinna fyrir hinn dularfulla Charles Townsend, en öryggis- og spæjarastarfsemi hans hefur nú náð alheimsútbreiðslu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sabina Wilson, Elena Houghlin og Jane Kano vinna fyrir hinn dularfulla Charles Townsend, en öryggis- og spæjarastarfsemi hans hefur nú náð alheimsútbreiðslu. Hann ræður til sín klárustu, hugrökkustu, og best þjálfuðu konur um allan heim, og teymi af englum, undir stjórn Bosley, vinna hættuleg verkefni á alþjóðavettvangi. Verkefni englanna núna tengist því þegar ungur kerfisfræðingur ljóstrar upp um stórhættulega tækni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Elizabeth BanksLeikstjóri

David AuburnHandritshöfundur
Aðrar myndir

Richard SchiffHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Columbia PicturesUS

Brownstone ProductionsUS

2.0 EntertainmentUS
The Cantillon CompanyUS
























