Náðu í appið
Cocaine Bear

Cocaine Bear (2023)

"Get in line."

1 klst 35 mín2023

Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður. Safnast þá saman furðulegur hópur sem samanstendur af lögreglumönnum, glæpamönnum, ferðamönnum og táningum og stefnir inn í skóg í Georgíuríki á höttunum eftir birninum drápsóða.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er síðasta myndin sem Ray Liotta lék í, en hann lést óvænt 26. maí 2022.
Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar svartbjörn fannst dauður með 34 kíló af kókaíni í maganum. Smyglarar höfðu látið dópið falla úr flugvél þrem mánuðum áður.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Brownstone ProductionsUS
Lord MillerUS
Jurassic PartyUS