Náðu í appið
Cocaine Bear

Cocaine Bear (2023)

"Get in line."

1 klst 35 mín2023

Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic54
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Björn étur kókaín sem fellur úr flugvél og verður morðóður. Safnast þá saman furðulegur hópur sem samanstendur af lögreglumönnum, glæpamönnum, ferðamönnum og táningum og stefnir inn í skóg í Georgíuríki á höttunum eftir birninum drápsóða.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Þetta er síðasta myndin sem Ray Liotta lék í, en hann lést óvænt 26. maí 2022.
Myndin er byggð á sannsögulegum atburðum þegar svartbjörn fannst dauður með 34 kíló af kókaíni í maganum. Smyglarar höfðu látið dópið falla úr flugvél þrem mánuðum áður.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Universal PicturesUS
Brownstone ProductionsUS
Lord MillerUS
Jurassic PartyUS